Kemur Elanga við sögu hjá United á morgun? Anton Ingi Leifsson skrifar 7. apríl 2021 20:00 Elanga og Mason hressir í vélinni á leið til Granada. Matthew Peters/Manchester United Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, lofsamaði hinn átján ára Anthony Elanga en hann hefur gert það gott í varaliði Rauðu djöflanna. United mætir Granada annað kvöld í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar en fyrri leikur liðanna fer fram á Spáni. Þar getur hinn átján ára Svíi leikið sinn fyrsta leik fyrir félagið en hann er í leikmannahópi liðsins. „Ég treysti ungu strákunum og í Anthony höfum við leikmann sem er með mikil gæði og frábært hugarfar. Hann skorar bæði með hægri og vinstri og hann er hraður,“ sagði Ole. „Hann er ekki bara með til að fá reynslu því hann gæti spilað eitthvað hlutverk. Hver veit? Hann hefur x-faktor og ég kann að meta leikmenn með hraða og hraðabreytingar sem hann er klárlega með.“ Anthony hefur spilað með U23 liði félagsins á leiktíðinni þar sem hann hefur skorað átta mörk í 25 leikjum. Leikur Granada og Man. United hefst klukkan 19.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. 🛫 Wheels up with @Aeroflot_World! Next stop: Granada 📍#MUFC #UEL pic.twitter.com/QJI1uROOI7— Manchester United (@ManUtd) April 7, 2021 Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Evrópudeild UEFA Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Sport Fleiri fréttir „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord Sjá meira
United mætir Granada annað kvöld í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar en fyrri leikur liðanna fer fram á Spáni. Þar getur hinn átján ára Svíi leikið sinn fyrsta leik fyrir félagið en hann er í leikmannahópi liðsins. „Ég treysti ungu strákunum og í Anthony höfum við leikmann sem er með mikil gæði og frábært hugarfar. Hann skorar bæði með hægri og vinstri og hann er hraður,“ sagði Ole. „Hann er ekki bara með til að fá reynslu því hann gæti spilað eitthvað hlutverk. Hver veit? Hann hefur x-faktor og ég kann að meta leikmenn með hraða og hraðabreytingar sem hann er klárlega með.“ Anthony hefur spilað með U23 liði félagsins á leiktíðinni þar sem hann hefur skorað átta mörk í 25 leikjum. Leikur Granada og Man. United hefst klukkan 19.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. 🛫 Wheels up with @Aeroflot_World! Next stop: Granada 📍#MUFC #UEL pic.twitter.com/QJI1uROOI7— Manchester United (@ManUtd) April 7, 2021 Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Sport Fleiri fréttir „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord Sjá meira