Upplifir ferðaskömm vegna ferðalags til Tenerife Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 10. apríl 2021 21:02 Íris Björk Tanya Jónsdóttir fór með tvíburadætrum sínum til Tenerife 7. apríl síðastliðinn og segir hún að fólk hafi greinilega mismunandi skoðanir á þessari ákvörðun hennar að ferðast erlendis í miðjum heimsfaraldri. Vísir/Getty „Ég hef fengið að heyra að ég sé taktlaus og óábyrg og eitthvað þannig en ég tek það ekki til mín neitt sérstaklega. Hér er allt upp á tíu hvað varðar sóttvarnir og við fylgjum öllum reglum hér eins og heima,“ segir Íris Björk Tanya Jónsdóttir í samtali við Vísi. Íris fór með tvíburadætrum sínum til Tenerife 7. apríl síðastliðinn og segir hún í Facebook færslu sinni að fólk hafi greinilega mismunandi skoðanir á þessari ákvörðun hennar að ferðast erlendis í miðjum heimsfaraldri. Þetta er gott fyrir okkur allar „Maður er búin að fylgja samviskusamlega öllum reglum heima í rúmt ár en það fer ekki vel með geðheilsu neins að lifa svona takmörkuðu lífi. Hvað þá fyrir dætur mínar sem voru að hefja nám í framhaldsskóla síðasta haust og ættu að vera að upplifa sína bestu tíma félagslega og njóta lífsins. Þær fá núna að stunda námið sitt á netinu og njóta þess að vera í sól og hita og upplifa nýja hluti í leiðinni. Þetta er gott fyrir okkur allar.“ Íris segir megin tilgang ferðalagsins hafa verið þann að ná heilsu í hitanum eftir nokkrar erfiðar aðgerðir sem hún hefur gengist undir undanfarið á baki og öxlum. Það hefur alveg tekið sinn toll fyrir líkaman að vera í kuldanum heima. Segir allt áhættu á tímum heimsfaraldurs Þó svo að Íris segi langflesta samgleðjast þeim mæðgum segist hún þó einnig hafa fengið leiðinlegar athugasemdir frá fólki. „Ég hef fengið að heyra að ég sé taktlaus og óábyrg og eitthvað þannig en ég tek það ekki til mín neitt sérstaklega. Hér er allt upp á tíu hvað varðar sóttvarnir og við fylgjum öllum reglum hér eins og heima. Síðan förum við að sjálfsögðu í sóttkví þegar við komum heim og nota bene, við förum í Covid test hér úti áður en við förum heim og aftur þegar við komum heim.“ Íris segir að fólk verði að gera sér grein fyrir því að allt sé áhætta á tímum heimsfaraldurs, hvort sem það er skíðaferð norður í land eða að hanga öll í sama kaðlinum í gosleiðangri. „Lífið er áhætta og skilaboð mín til þeirra sem eru að tapa slagi yfir þessari ferð okkar eru bara þessi:“ Vonandi ertu að spritta þig, nota grímu, þvo þér vel um hendur og halda tveggja metra fjarlægð, sama hvar þú ert staddur í heiminum. Íslendingar erlendis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Íris Björk: „Kemur ástin ekki bara þegar hún á að koma?“ „Ég hef ekki fundið neitt fyrir því að það sé eitthvað erfiðara eða léttara að deita á þessum tímum því ég er búin að vera meira og minna í aðgerðum frá því heimsfaraldurinn hófst og alls ekki verið með hugann við stefnumót. En ég kem sterk inn með vorinu og vinn þetta upp á mettíma, djók!“ Þetta segir Íris Björk Tanya Jónsdóttir í viðtali við Makamál. 27. janúar 2021 20:34 Mest lesið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Sjá meira
Íris fór með tvíburadætrum sínum til Tenerife 7. apríl síðastliðinn og segir hún í Facebook færslu sinni að fólk hafi greinilega mismunandi skoðanir á þessari ákvörðun hennar að ferðast erlendis í miðjum heimsfaraldri. Þetta er gott fyrir okkur allar „Maður er búin að fylgja samviskusamlega öllum reglum heima í rúmt ár en það fer ekki vel með geðheilsu neins að lifa svona takmörkuðu lífi. Hvað þá fyrir dætur mínar sem voru að hefja nám í framhaldsskóla síðasta haust og ættu að vera að upplifa sína bestu tíma félagslega og njóta lífsins. Þær fá núna að stunda námið sitt á netinu og njóta þess að vera í sól og hita og upplifa nýja hluti í leiðinni. Þetta er gott fyrir okkur allar.“ Íris segir megin tilgang ferðalagsins hafa verið þann að ná heilsu í hitanum eftir nokkrar erfiðar aðgerðir sem hún hefur gengist undir undanfarið á baki og öxlum. Það hefur alveg tekið sinn toll fyrir líkaman að vera í kuldanum heima. Segir allt áhættu á tímum heimsfaraldurs Þó svo að Íris segi langflesta samgleðjast þeim mæðgum segist hún þó einnig hafa fengið leiðinlegar athugasemdir frá fólki. „Ég hef fengið að heyra að ég sé taktlaus og óábyrg og eitthvað þannig en ég tek það ekki til mín neitt sérstaklega. Hér er allt upp á tíu hvað varðar sóttvarnir og við fylgjum öllum reglum hér eins og heima. Síðan förum við að sjálfsögðu í sóttkví þegar við komum heim og nota bene, við förum í Covid test hér úti áður en við förum heim og aftur þegar við komum heim.“ Íris segir að fólk verði að gera sér grein fyrir því að allt sé áhætta á tímum heimsfaraldurs, hvort sem það er skíðaferð norður í land eða að hanga öll í sama kaðlinum í gosleiðangri. „Lífið er áhætta og skilaboð mín til þeirra sem eru að tapa slagi yfir þessari ferð okkar eru bara þessi:“ Vonandi ertu að spritta þig, nota grímu, þvo þér vel um hendur og halda tveggja metra fjarlægð, sama hvar þú ert staddur í heiminum.
Íslendingar erlendis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Íris Björk: „Kemur ástin ekki bara þegar hún á að koma?“ „Ég hef ekki fundið neitt fyrir því að það sé eitthvað erfiðara eða léttara að deita á þessum tímum því ég er búin að vera meira og minna í aðgerðum frá því heimsfaraldurinn hófst og alls ekki verið með hugann við stefnumót. En ég kem sterk inn með vorinu og vinn þetta upp á mettíma, djók!“ Þetta segir Íris Björk Tanya Jónsdóttir í viðtali við Makamál. 27. janúar 2021 20:34 Mest lesið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Sjá meira
Íris Björk: „Kemur ástin ekki bara þegar hún á að koma?“ „Ég hef ekki fundið neitt fyrir því að það sé eitthvað erfiðara eða léttara að deita á þessum tímum því ég er búin að vera meira og minna í aðgerðum frá því heimsfaraldurinn hófst og alls ekki verið með hugann við stefnumót. En ég kem sterk inn með vorinu og vinn þetta upp á mettíma, djók!“ Þetta segir Íris Björk Tanya Jónsdóttir í viðtali við Makamál. 27. janúar 2021 20:34