Jurgen Klopp var létt í gær Anton Ingi Leifsson skrifar 11. apríl 2021 08:00 Klopp og Trent Alexander-Arnold hressir í leikslok. Clive Brunskill/Getty Images Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, var ansi létt eftir 2-1 sigur Liverpool á Aston Villa í enska boltanum í gær en Liverpool hafði gengið afleitlega á heimavelli að undanförnu. Ollie Watkins kom Aston Villa yfir í fyrri hálfleik en Mohamed Salah og Trent Alexander-Arnold sáu til þess að Rauði herinn tók stigin þrjú. Fyrsti sigur Liverpool á heimavelli í síðustu sjö leikjum. „Oh, þetta er stór sigur, mjög stór sigur. Við höfum tapað síðustu sex leikjum á heimavelli, eitthvað sem er ekki gott og eitthvað sem þú vilt alls ekki,“ sagði Klopp. „Við jöfnuðum en þá var þetta enn og aftur rangstaða. Hún var ekki stór. Við fórum inn í hálfleikinn og þú getur ímyndað þér að það var ekki góð stemning.“ „Strákarnir voru þó í ágætis standi og ég þurfti ekki að lyfta þeim mikið upp. Þeir vissu að ef þeir myndu halda áfram með að vera ákafir, viljugir og spila sama fótboltann þá myndum við skapa færi.“ „Hvernig við höndluðum þennan leik var mjög gott en þú þarft að skora mörk. Þetta tók sinn tíma en við skoruðum. Þetta var mjög, mjög mikilvægt og þetta er mikill léttir,“ bætti Klopp við. Liverpool manager Jurgen Klopp expresses his relief after 'MASSIVE' last-gasp victory https://t.co/VCxChOxrez— MailOnline Sport (@MailSport) April 10, 2021 Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Sjáðu dauðafæri Orra og mörk Man. Utd og Real Sociedad Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Mourinho þóttist sofna á miðjum blaðamannafundi Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sjá meira
Ollie Watkins kom Aston Villa yfir í fyrri hálfleik en Mohamed Salah og Trent Alexander-Arnold sáu til þess að Rauði herinn tók stigin þrjú. Fyrsti sigur Liverpool á heimavelli í síðustu sjö leikjum. „Oh, þetta er stór sigur, mjög stór sigur. Við höfum tapað síðustu sex leikjum á heimavelli, eitthvað sem er ekki gott og eitthvað sem þú vilt alls ekki,“ sagði Klopp. „Við jöfnuðum en þá var þetta enn og aftur rangstaða. Hún var ekki stór. Við fórum inn í hálfleikinn og þú getur ímyndað þér að það var ekki góð stemning.“ „Strákarnir voru þó í ágætis standi og ég þurfti ekki að lyfta þeim mikið upp. Þeir vissu að ef þeir myndu halda áfram með að vera ákafir, viljugir og spila sama fótboltann þá myndum við skapa færi.“ „Hvernig við höndluðum þennan leik var mjög gott en þú þarft að skora mörk. Þetta tók sinn tíma en við skoruðum. Þetta var mjög, mjög mikilvægt og þetta er mikill léttir,“ bætti Klopp við. Liverpool manager Jurgen Klopp expresses his relief after 'MASSIVE' last-gasp victory https://t.co/VCxChOxrez— MailOnline Sport (@MailSport) April 10, 2021 Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Sjáðu dauðafæri Orra og mörk Man. Utd og Real Sociedad Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Mourinho þóttist sofna á miðjum blaðamannafundi Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sjá meira