Skipa nefnd sem á að móta stefnu kvennahandbolta hér á landi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2021 09:00 Eflaust ríkir jafn mikil ánægja með ákvörðun HSÍ og má sjá á þessari mynd. Vísir/Hulda Margrét Á ársþingi HSÍ í gær var ákveðið að skipa nefnd sem mun móta stefnu framtíðar kvennahandbolta hér á landi. Afrekstefna sambandsins var einnig uppfærð og þá var staðfest að HSÍ hafi skilað hagnaði þriðja árið í röð. Í gærkvöld fór 64. ársþing Handknattleikssambands Íslands fram. Vegna samkomutakmarkana fór þingið fram í gegnum fjarfundarbúnað, eitthvað sem er orðið að vana á þessum skrítnu tímum. HSÍ hefur ákveðið að leggja meira púður í kvennahandbolta en hefur áður verið gert. Skipuð verður nefnd með það að markmiði að móta stefnu kvennahandboltans á Íslandi. Þá var tillaga HK um að fjölda liðum í efstu deild kvenna felld á þinginu. Eins og segir hér að ofan þá skilaði sambandið hagnaði þriðja árið í röð. Velta HSÍ var í kringum 249 milljónir íslenskra króna eða tæplega 50 milljónum lægri en árið 2019. Hagnaður sambandsins á síðasta ári var rúmar 53 milljónir. Aukinn hagnaður skýrist aðallega á samdrætti í verkefnum ársins 2020 en sum þeirra hafa færst yfir til ársins í ár, 2021. Þá var mikið aðhald á rekstri sambandsins vegna kórónuveirunnar. Í dag fór fram 64. ársþing Handknattleikssambands Íslands og nánar er hægt að lesa um niðurstöður þingsins á heimasíðu HSÍ. https://t.co/Lcl9lt11cL#handbolti— HSÍ (@HSI_Iceland) April 12, 2021 Ársskýrslu HSÍ má nálgast hér. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Í gærkvöld fór 64. ársþing Handknattleikssambands Íslands fram. Vegna samkomutakmarkana fór þingið fram í gegnum fjarfundarbúnað, eitthvað sem er orðið að vana á þessum skrítnu tímum. HSÍ hefur ákveðið að leggja meira púður í kvennahandbolta en hefur áður verið gert. Skipuð verður nefnd með það að markmiði að móta stefnu kvennahandboltans á Íslandi. Þá var tillaga HK um að fjölda liðum í efstu deild kvenna felld á þinginu. Eins og segir hér að ofan þá skilaði sambandið hagnaði þriðja árið í röð. Velta HSÍ var í kringum 249 milljónir íslenskra króna eða tæplega 50 milljónum lægri en árið 2019. Hagnaður sambandsins á síðasta ári var rúmar 53 milljónir. Aukinn hagnaður skýrist aðallega á samdrætti í verkefnum ársins 2020 en sum þeirra hafa færst yfir til ársins í ár, 2021. Þá var mikið aðhald á rekstri sambandsins vegna kórónuveirunnar. Í dag fór fram 64. ársþing Handknattleikssambands Íslands og nánar er hægt að lesa um niðurstöður þingsins á heimasíðu HSÍ. https://t.co/Lcl9lt11cL#handbolti— HSÍ (@HSI_Iceland) April 12, 2021 Ársskýrslu HSÍ má nálgast hér. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni