Laga bílaplanið og gönguleiðina inn í Geldingadali Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 16. apríl 2021 19:00 Björgunarsveitarfólk hefur varla haft undan við að stika gönguleiðina á ný, enda breytist landslagið hratt. Vísir/Vilhelm Gönguleiðin inn í Geldingadali liggur undir miklum skemmdum sökum ágangs. Jarðvegsvinna á svæðinu er hafin en gönguleiðin er orðin að drullusvaði á löngum kafla. Þá er einnig unnið að úrbótum á bílastæðinu. Björgunarsveitarfólk hefur vart undan við að stika leiðina á ný enda tekur landslagið stöðugum breytingum. „Við erum búin að fara ansi oft. Til dæmis setja stærri stikur, færa þær, laga til halla og brekkur og svona. Og eins og allir vita þurfti að fara um kaðal fyrstu dagana en núna er búið að stika fram hjá honum þannig að það þarf ekki að nota hann lengur,“ segir Otti Rafn Sigmarsson hjá björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík. Otti segir að þó það gangi ekki til lengdar að þurfa stöðugt að stika leiðina þá felist í því öryggi að greiða leiðina fyrir vegfarendur. Minni líkur verði á óhöppum og fólk villist síður af leið, líkt og gerðist í upphafi gossins. Þá segir hann að alltaf sé um sömu gönguleiðina að ræða en að færa hafi þurft stikurnar til reglulega, líkt og útlit sé fyrir að þurfi að gera á næstu dögum. „Núna er nýtt hraun farið að færa sig í áttina að gönguleiðinni og aðeins yfir endann á henni. En það gerir ekkert til, hún í rauninni bara styttist, og eftir sem áður liggja gönguleiðirnar alveg upp að gosstöðvunum og eru öruggasti vegurinn að fara.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Sjá meira
Björgunarsveitarfólk hefur vart undan við að stika leiðina á ný enda tekur landslagið stöðugum breytingum. „Við erum búin að fara ansi oft. Til dæmis setja stærri stikur, færa þær, laga til halla og brekkur og svona. Og eins og allir vita þurfti að fara um kaðal fyrstu dagana en núna er búið að stika fram hjá honum þannig að það þarf ekki að nota hann lengur,“ segir Otti Rafn Sigmarsson hjá björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík. Otti segir að þó það gangi ekki til lengdar að þurfa stöðugt að stika leiðina þá felist í því öryggi að greiða leiðina fyrir vegfarendur. Minni líkur verði á óhöppum og fólk villist síður af leið, líkt og gerðist í upphafi gossins. Þá segir hann að alltaf sé um sömu gönguleiðina að ræða en að færa hafi þurft stikurnar til reglulega, líkt og útlit sé fyrir að þurfi að gera á næstu dögum. „Núna er nýtt hraun farið að færa sig í áttina að gönguleiðinni og aðeins yfir endann á henni. En það gerir ekkert til, hún í rauninni bara styttist, og eftir sem áður liggja gönguleiðirnar alveg upp að gosstöðvunum og eru öruggasti vegurinn að fara.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Sjá meira