Einbýlishús í Garðabæ vekur athygli netverja Sylvía Hall skrifar 19. apríl 2021 19:04 Óhætt er að segja að húsið sé einstakt. Fasteignaljósmyndun Einbýli í Garðabæ sem auglýst var til sölu í dag hefur vægast sagt slegið í gegn á samfélagsmiðlum í dag. Einbýlishúsið er í Furulundi í Garðabæ og er langmest skoðaða hús dagsins á fasteignavef Vísis. Um er að ræða 214,3 fermetra hús sem byggt var árið 1972. Húsið stendur innst í botnlanga og er því lýst sem einstöku hvað varðar byggingarstíl, byggingarefni og alla hönnun. Fasteignamat eignarinnar er 86,3 milljónir en óskað er eftir tilboði. Í svefnherbergi hússins er að finna stuðlabergsrúm með heilum stuðlabergssúlum og steinteppi sem sérvalið var úr Stokknesfjöru við Hornafjörð. Steyptir krossgluggar eru í herberginu ásamt breiðum sjónsteypuvegg. Stuðlabergið spilar einnig stórt hlutverk á öðrum stöðum í húsinu, en slíkar flísar eru á gólfi í anddyri, gestabaðherbergi og stofu. Sérhannaður arinn er í stofunni, þaðan sem gengið er út á pall þar sem er að finna LED lýstan brunn. Sjón er sögu ríkari og má sjá fleiri myndir af húsinu hér. Húsið er við Furulund í Garðabæ.Fasteignaljósmyndun Svefnherbergið er einstakt.Fasteignaljósmyndun Sérhannaður arinn er í stofunni.Fasteignaljósmyndun Steyptir krossgluggar eru í svefnherberginu.Fasteignaljósmyndun LED lýstur brunnur er á pallinum.Fasteignaljósmyndun Garðabær Fasteignamarkaður Hús og heimili Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Sjá meira
Um er að ræða 214,3 fermetra hús sem byggt var árið 1972. Húsið stendur innst í botnlanga og er því lýst sem einstöku hvað varðar byggingarstíl, byggingarefni og alla hönnun. Fasteignamat eignarinnar er 86,3 milljónir en óskað er eftir tilboði. Í svefnherbergi hússins er að finna stuðlabergsrúm með heilum stuðlabergssúlum og steinteppi sem sérvalið var úr Stokknesfjöru við Hornafjörð. Steyptir krossgluggar eru í herberginu ásamt breiðum sjónsteypuvegg. Stuðlabergið spilar einnig stórt hlutverk á öðrum stöðum í húsinu, en slíkar flísar eru á gólfi í anddyri, gestabaðherbergi og stofu. Sérhannaður arinn er í stofunni, þaðan sem gengið er út á pall þar sem er að finna LED lýstan brunn. Sjón er sögu ríkari og má sjá fleiri myndir af húsinu hér. Húsið er við Furulund í Garðabæ.Fasteignaljósmyndun Svefnherbergið er einstakt.Fasteignaljósmyndun Sérhannaður arinn er í stofunni.Fasteignaljósmyndun Steyptir krossgluggar eru í svefnherberginu.Fasteignaljósmyndun LED lýstur brunnur er á pallinum.Fasteignaljósmyndun
Garðabær Fasteignamarkaður Hús og heimili Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Sjá meira