Kolbeinn fann markaskóna eftir hafa leitað í 621 dag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. apríl 2021 16:31 Kolbeinn átti mjög góðan leik með Gautaborg í gærkvöld. @IFKGoteborg Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson skoraði bæði mörk Gautaborgar í 2-0 sigri á hans gamla félagi AIK í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Alls eru 621 dagur síðan Kolbeinn þandi síðan netmöskvana með félagsliði sínu. Kolbeinn skoraði tvívegis í fyrri hálfleik og var Gautaborg 2-0 yfir í hálfleik. Reyndust það lokatölur leiksins. Kolbeinn var gripinn í viðtal í hálfleik þar sem hann sagðist stefna á þrennuna en það gekk ekki að þessu sinni. Kolbeinn Sigþórsson: "Jag går för hattrick nu"Se matchen nu på https://t.co/U8GJcAKnx2 pic.twitter.com/KDtw250xqg— discovery+ sport (@dplus_sportSE) April 19, 2021 Kolbeinn fór svo af velli á 63. mínútu enda enn að komast í sitt gamla form. Það eru miklar gleðifréttir fyrir íslenska landsliðið og að sjálfsögðu Kolbein sjálfan að hann sé loks búinn að finna markaskóna á nýjan leik. Á síðustu leiktíð lék þessi 31 árs framherji 27 leiki með AIK í öllum keppnum en skoraði aðeins eitt mark. Það kom þann 8. ágúst 2019 í 2-1 sigri á Sheriff í undankeppni Evrópudeildarinnar. Þann 13. júlí sama ár skoraði Kolbeinn síðast tvö mörk í einum og sama leiknum. Þá í 3-0 sigri AIK á Elfsborg. Kolbeinn hefur nú spilað fjóra leiki með Gautaborg, tvo í deild og tvo í bikar, og skorað tvö mörk. Gott gengi hans heldur vonandi áfram inn í tímabilið og hver veit nema Marek Hamšík geti hjálpað íslenska landsliðsframherjanum að finna sitt besta form á nýjan leik. 0| #ifkgbg pic.twitter.com/wmO0Fn5PKM— IFK Göteborg (@IFKGoteborg) April 20, 2021 Gautaborg er með fjögur stig að loknum tveimur umferðum í sænsku úrvalsdeildinni. Það sem meira er, liðið er með markatöluna 2-0 sem þýðir að Kolbeinn er eini leikmaður liðsins sem hefur skorað til þessa. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Sjá meira
Kolbeinn skoraði tvívegis í fyrri hálfleik og var Gautaborg 2-0 yfir í hálfleik. Reyndust það lokatölur leiksins. Kolbeinn var gripinn í viðtal í hálfleik þar sem hann sagðist stefna á þrennuna en það gekk ekki að þessu sinni. Kolbeinn Sigþórsson: "Jag går för hattrick nu"Se matchen nu på https://t.co/U8GJcAKnx2 pic.twitter.com/KDtw250xqg— discovery+ sport (@dplus_sportSE) April 19, 2021 Kolbeinn fór svo af velli á 63. mínútu enda enn að komast í sitt gamla form. Það eru miklar gleðifréttir fyrir íslenska landsliðið og að sjálfsögðu Kolbein sjálfan að hann sé loks búinn að finna markaskóna á nýjan leik. Á síðustu leiktíð lék þessi 31 árs framherji 27 leiki með AIK í öllum keppnum en skoraði aðeins eitt mark. Það kom þann 8. ágúst 2019 í 2-1 sigri á Sheriff í undankeppni Evrópudeildarinnar. Þann 13. júlí sama ár skoraði Kolbeinn síðast tvö mörk í einum og sama leiknum. Þá í 3-0 sigri AIK á Elfsborg. Kolbeinn hefur nú spilað fjóra leiki með Gautaborg, tvo í deild og tvo í bikar, og skorað tvö mörk. Gott gengi hans heldur vonandi áfram inn í tímabilið og hver veit nema Marek Hamšík geti hjálpað íslenska landsliðsframherjanum að finna sitt besta form á nýjan leik. 0| #ifkgbg pic.twitter.com/wmO0Fn5PKM— IFK Göteborg (@IFKGoteborg) April 20, 2021 Gautaborg er með fjögur stig að loknum tveimur umferðum í sænsku úrvalsdeildinni. Það sem meira er, liðið er með markatöluna 2-0 sem þýðir að Kolbeinn er eini leikmaður liðsins sem hefur skorað til þessa.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Sjá meira