Anna Úrsúla: Ég er rosalega ánægð með tækifærið Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 21. apríl 2021 22:48 Anna Úrsúla var ein af betri leikmönnum Íslands í kvöld. vísir/hulda ,,Ég er ánægð með grimmdina. Það er það sem ég var rosalega ánægð með hjá öllum leikmönnunum inn á vellinum,.“ sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, fyrrverandi og núverandi landsliðskona í handbolta eftir leik liðsins á móti Slóveníu í kvöld. ,,Auðvitað vildum við ná góðum úrslitum og við vissum að þetta yrði erfitt með þetta tap úti. Við vildum ná þessar grimmd fram sem við viljum standa fyrir. Við viljum ná árangri og við þurfum að byrja þar.“ Það eru komin nokkur ár síðan að Anna Úrsúla lék síðast fyrir íslenska landsliðið og því blendnar tilfinningar að snúa aftur. ,,Það er allt mjög súrealískt. Ég er rosalega ánægð fyrir tækifærið, að fá að vera valin aftur. Þetta var allt frekar spes eftir að ég eignaðist stelpuna mína en ég er ótrúlega ánægð fyrir tækifærið og að þeir treystu mér. Þótt að mér hafi fundist það mjög spes.“ Anna var búin að leggja skónna á hilluna og talaði um að handboltaskórnir væru farnir í ruslið. Ágúst, þjálfari Vals sannfærði hana að koma á æfingu með Val, svo var hún mætt á völlinn og nú í landsliðið (með Ágúst á hliðarlínunni þar líka) og því deginum ljósara að Ágúst er ansi sannfærandi. ,,Ef þú bara vissir, hann gæti selt ömmu sína. Svo bætist Arnar við og hann er ekkert minna sannfærandi. Mér fannst gaman að finna fyrir trúnni að ég gæti aðstoðað liðið þrátt fyrir að mér fyndist það fáranlegt.“ ,,Mér fannst stelpurnar ánægðar að fá mig, jafnvel þótt að það sé gömul kerling mætt á æfingu með eitthverja stæla. Þetta er ótrúlega gaman frá A-Ö.“ Það er ljóst á meðan Ágúst er við völd bæði hjá Val og í landsliðinu að skórnir fara ekki á hilluna í bráð. ,,Ég þarf nú að fara taka ákvarðanir sjálf, við sjáum bara til,“ sagði Anna hlægjandi að lokum. Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Slóvenía 21-21 | Draumurinn um HM úti Íslenska kvennalandsliðið í handbolta gerði jafntefli við Slóvaníu, 21-21 í umspili um sæti á HM 2021. Þetta dugði ekki til og Slóvenía komnar áfram. 21. apríl 2021 22:16 Anna Úrsúla hætt: „Síðustu handboltaskórnir mínir komnir í ruslið“ Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, ein sigursælasti leikmaður íslenska kvennahandboltans undanfarin ár, er hætt í handbolta en Anna Úrsúla tilkynnti þetta á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi. 17. apríl 2020 09:04 Ræddu „endurkomu drottningarinnar“ og handboltaskóna sem fóru í ruslið Handboltagoðsögnin og margfaldi meistarinn Anna Úrsúla Guðmundsdóttir er hætt við að hætta í handbolta því hún var mætt á gólfið í leik Vals og ÍBV um helgina. Seinni bylgjan ræddi endurkomu Önnu sem hefur orðið sjö sinnum Íslandsmeistari á ferlinum. 2. mars 2021 14:01 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Sjá meira
,,Auðvitað vildum við ná góðum úrslitum og við vissum að þetta yrði erfitt með þetta tap úti. Við vildum ná þessar grimmd fram sem við viljum standa fyrir. Við viljum ná árangri og við þurfum að byrja þar.“ Það eru komin nokkur ár síðan að Anna Úrsúla lék síðast fyrir íslenska landsliðið og því blendnar tilfinningar að snúa aftur. ,,Það er allt mjög súrealískt. Ég er rosalega ánægð fyrir tækifærið, að fá að vera valin aftur. Þetta var allt frekar spes eftir að ég eignaðist stelpuna mína en ég er ótrúlega ánægð fyrir tækifærið og að þeir treystu mér. Þótt að mér hafi fundist það mjög spes.“ Anna var búin að leggja skónna á hilluna og talaði um að handboltaskórnir væru farnir í ruslið. Ágúst, þjálfari Vals sannfærði hana að koma á æfingu með Val, svo var hún mætt á völlinn og nú í landsliðið (með Ágúst á hliðarlínunni þar líka) og því deginum ljósara að Ágúst er ansi sannfærandi. ,,Ef þú bara vissir, hann gæti selt ömmu sína. Svo bætist Arnar við og hann er ekkert minna sannfærandi. Mér fannst gaman að finna fyrir trúnni að ég gæti aðstoðað liðið þrátt fyrir að mér fyndist það fáranlegt.“ ,,Mér fannst stelpurnar ánægðar að fá mig, jafnvel þótt að það sé gömul kerling mætt á æfingu með eitthverja stæla. Þetta er ótrúlega gaman frá A-Ö.“ Það er ljóst á meðan Ágúst er við völd bæði hjá Val og í landsliðinu að skórnir fara ekki á hilluna í bráð. ,,Ég þarf nú að fara taka ákvarðanir sjálf, við sjáum bara til,“ sagði Anna hlægjandi að lokum.
Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Slóvenía 21-21 | Draumurinn um HM úti Íslenska kvennalandsliðið í handbolta gerði jafntefli við Slóvaníu, 21-21 í umspili um sæti á HM 2021. Þetta dugði ekki til og Slóvenía komnar áfram. 21. apríl 2021 22:16 Anna Úrsúla hætt: „Síðustu handboltaskórnir mínir komnir í ruslið“ Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, ein sigursælasti leikmaður íslenska kvennahandboltans undanfarin ár, er hætt í handbolta en Anna Úrsúla tilkynnti þetta á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi. 17. apríl 2020 09:04 Ræddu „endurkomu drottningarinnar“ og handboltaskóna sem fóru í ruslið Handboltagoðsögnin og margfaldi meistarinn Anna Úrsúla Guðmundsdóttir er hætt við að hætta í handbolta því hún var mætt á gólfið í leik Vals og ÍBV um helgina. Seinni bylgjan ræddi endurkomu Önnu sem hefur orðið sjö sinnum Íslandsmeistari á ferlinum. 2. mars 2021 14:01 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Slóvenía 21-21 | Draumurinn um HM úti Íslenska kvennalandsliðið í handbolta gerði jafntefli við Slóvaníu, 21-21 í umspili um sæti á HM 2021. Þetta dugði ekki til og Slóvenía komnar áfram. 21. apríl 2021 22:16
Anna Úrsúla hætt: „Síðustu handboltaskórnir mínir komnir í ruslið“ Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, ein sigursælasti leikmaður íslenska kvennahandboltans undanfarin ár, er hætt í handbolta en Anna Úrsúla tilkynnti þetta á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi. 17. apríl 2020 09:04
Ræddu „endurkomu drottningarinnar“ og handboltaskóna sem fóru í ruslið Handboltagoðsögnin og margfaldi meistarinn Anna Úrsúla Guðmundsdóttir er hætt við að hætta í handbolta því hún var mætt á gólfið í leik Vals og ÍBV um helgina. Seinni bylgjan ræddi endurkomu Önnu sem hefur orðið sjö sinnum Íslandsmeistari á ferlinum. 2. mars 2021 14:01