Leggur til strangari viðmið fyrir skyldudvöl ferðamanna Nadine Guðrún Yaghi skrifar 23. apríl 2021 12:23 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir er rólegri í dag en í gær. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir leggur til strangari viðmið fyrir skyldudvöl ferðamenna í sóttvarnahúsi en gert var ráð fyrir í upprunalegum hugmyndum ráðherra. Hann hefur skilað minniblaði þar að lútandi til ráðhera. Tíu greindust með Covid-19 í gær. Níu voru í sóttkví og einn utan sóttkvíar. 134 eru nú í einangrun og 812 í sóttkví. Sóttvarnalæknir segist vera rólegri í dag en í gær. „Á meðan þetta er ekki að rjúka neitt upp getur maður verið tiltölulega rólegur og það er bara fínt og við höldum bara þessu sama striki. Þannig ég tel nú ekki ástæður til að vera með tillögur um hertari aðgerðir eins og staðan er núna,“ segir Þórólfur. Á meðan að þeir sem greinist eru með tengsl við fyrri hópsýkingar bíði hann með tillögur að hertum aðgerðum innanlands. „Ég tel ekki ástæðu til þess í dag en þetta er skoðað frá degi til dags,“ segir Þórólfur. Hann skilaði heilbrigðisráðherra hins vegar minnisblaði um tillögur að hertum aðgerðum á landamærum í gærkvöldi, í samræmi við nýsamþykkt lög sem heimila yfirvöldum að skylda ferðamenn í sóttvarnarhús. Samkvæmt lögunum skilgreinir Þórólfur hvaða lönd eru hááhættusvæði eftir fjölda smita, nýgengi þeirra og þeim veiruafbrigðum sem þar greinast. Hann segir að smitstuðulinn sem hann miðar við í minnisblaðinu sé lægri en þúsund smit á hverja hundrað þúsund íbúa. „Já við erum að tala um lægri tölu en það.“ Eitthvað mikið lægri? „Sjáum bara til,“ segir Þórólfur og bætir við að hann hafi lagt það í vana sinn að ræða ekki einstaka tillögur sínar þar til ráðherra hefur birt reglugerð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sjá meira
Tíu greindust með Covid-19 í gær. Níu voru í sóttkví og einn utan sóttkvíar. 134 eru nú í einangrun og 812 í sóttkví. Sóttvarnalæknir segist vera rólegri í dag en í gær. „Á meðan þetta er ekki að rjúka neitt upp getur maður verið tiltölulega rólegur og það er bara fínt og við höldum bara þessu sama striki. Þannig ég tel nú ekki ástæður til að vera með tillögur um hertari aðgerðir eins og staðan er núna,“ segir Þórólfur. Á meðan að þeir sem greinist eru með tengsl við fyrri hópsýkingar bíði hann með tillögur að hertum aðgerðum innanlands. „Ég tel ekki ástæðu til þess í dag en þetta er skoðað frá degi til dags,“ segir Þórólfur. Hann skilaði heilbrigðisráðherra hins vegar minnisblaði um tillögur að hertum aðgerðum á landamærum í gærkvöldi, í samræmi við nýsamþykkt lög sem heimila yfirvöldum að skylda ferðamenn í sóttvarnarhús. Samkvæmt lögunum skilgreinir Þórólfur hvaða lönd eru hááhættusvæði eftir fjölda smita, nýgengi þeirra og þeim veiruafbrigðum sem þar greinast. Hann segir að smitstuðulinn sem hann miðar við í minnisblaðinu sé lægri en þúsund smit á hverja hundrað þúsund íbúa. „Já við erum að tala um lægri tölu en það.“ Eitthvað mikið lægri? „Sjáum bara til,“ segir Þórólfur og bætir við að hann hafi lagt það í vana sinn að ræða ekki einstaka tillögur sínar þar til ráðherra hefur birt reglugerð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sjá meira