Enn annað breskt afbrigði greinst hér á landi Nadine Guðrún Yaghi skrifar 23. apríl 2021 13:28 júlíus sigurjónsson Einn einstaklingur greindist með nýtt afbrigði af breska afbrigði kórónuveirunnar. Smitið er rakið saman við smit einstaklings á landamærunum. Afbrigðið hefur ekki greinst áður hér á landi. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir segir þetta hafa komið á óvart. „Það er eitt smit sem hefur fundist á landamærum sem tengist ekki hinum hópsýkingunum sem tengist landamærunum fyrir nokkrum vikum. Það hefur nú einn greinst innanlands sem er með sömu tegund og við vitum ekki nákvæmlega hvernig það hefur gerst hvort hann hefur brotið sóttkví og hvernig það hefur gerst og hvernig smitið hefur farið áfram. Það er ekki ljóst,“ segir Þórólfur. Einstaklingurinn sem greindist með nýja afbrigðið greindist fyrir nokkrum dögum að sögn Þórólfs. „Þegar við erum með svona góðar upplýsingar eins og með raðgreiningu á veirunni og getum stillt veirunum saman og séð hvaða veirur tengjast og svona þá er margt sem kemur á óvart. Auðvitað getur maður spurt sig hvernig hefur smitið orðið og vantar þá einhverja einstaklinga inn í hlekkina sem hafa verið milliliðir. Við vitum að það er alltaf einhver hluti sem fær veiruna og sýnir lítil sem engin einkenni og fer ekki í sýnatöku og þeir aðilar geta borið veiruna áfram og smitað aðra. Þess vegna hef ég sagt: við vitum að veiran er þarna úti hjá einstaklingum með lítið eða engin einkenni,“ segir Þórólfur og bætir við að þess vegna þurfi allir að fara varlega. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira
„Það er eitt smit sem hefur fundist á landamærum sem tengist ekki hinum hópsýkingunum sem tengist landamærunum fyrir nokkrum vikum. Það hefur nú einn greinst innanlands sem er með sömu tegund og við vitum ekki nákvæmlega hvernig það hefur gerst hvort hann hefur brotið sóttkví og hvernig það hefur gerst og hvernig smitið hefur farið áfram. Það er ekki ljóst,“ segir Þórólfur. Einstaklingurinn sem greindist með nýja afbrigðið greindist fyrir nokkrum dögum að sögn Þórólfs. „Þegar við erum með svona góðar upplýsingar eins og með raðgreiningu á veirunni og getum stillt veirunum saman og séð hvaða veirur tengjast og svona þá er margt sem kemur á óvart. Auðvitað getur maður spurt sig hvernig hefur smitið orðið og vantar þá einhverja einstaklinga inn í hlekkina sem hafa verið milliliðir. Við vitum að það er alltaf einhver hluti sem fær veiruna og sýnir lítil sem engin einkenni og fer ekki í sýnatöku og þeir aðilar geta borið veiruna áfram og smitað aðra. Þess vegna hef ég sagt: við vitum að veiran er þarna úti hjá einstaklingum með lítið eða engin einkenni,“ segir Þórólfur og bætir við að þess vegna þurfi allir að fara varlega.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira