Algalíf, Úkraína, launahækkanir og loftslagsmál á Sprengisandi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 25. apríl 2021 09:19 Sprengisandur hefst klukkan 10. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur í umsjón Kristjáns Kristjánssonar er á sínum stað á Bylgjunni upp úr klukkan tíu í dag. Fyrsti gestur þáttarins í dag er Orri Björnsson. Hann er framkvæmdastjóri Algalífs, eins af þessum spennandi nýju líftæknifyrirtækjum sem hér eru. Algalíf vinnur fæðubótarefnið astaxanthín úr örþörungum og fyrir þessa vöru er gríðarlegur markaður víða, svo mikill að nýlega hafa erlendir fjárfestar spýtt fjórum milljörðum íslenskra króna inn í fyrirtækið. Næstur er Dr. Hilmar Hilmarsson, sérfræðingur í málefnum austantjaldsríkja, sem veltir fyrir sér söðunni í Úkraínu sem er enn og aftur að klemmast á milli Rússa og einhvers konar varnartilburða vesturveldanna sem virðast meira á orði en á borði. Um klukkan ellefu mæta þau Halla Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri ASÍ, og Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Hornsteins og fyrrverandi ráðherra. Umræðuefnið verður áhrif launahækkana á efnahagsþróun og samkeppnishæfni. Þorsteinn segir þau áhrif slæm og það sé óhrekjandi en Halla er hreint ekki á því. Loks ræðir Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, loftslagsmálin í ljósi metnaðarfullra yfirlýsinga Bandaríkjaforseta annars vegar en heimsendaspár margra annarra á sama tíma. Sprengisandur hefst á Bylgjunni strax að loknum fréttum klukkan tíu og hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að neðan. Sprengisandur Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Fyrsti gestur þáttarins í dag er Orri Björnsson. Hann er framkvæmdastjóri Algalífs, eins af þessum spennandi nýju líftæknifyrirtækjum sem hér eru. Algalíf vinnur fæðubótarefnið astaxanthín úr örþörungum og fyrir þessa vöru er gríðarlegur markaður víða, svo mikill að nýlega hafa erlendir fjárfestar spýtt fjórum milljörðum íslenskra króna inn í fyrirtækið. Næstur er Dr. Hilmar Hilmarsson, sérfræðingur í málefnum austantjaldsríkja, sem veltir fyrir sér söðunni í Úkraínu sem er enn og aftur að klemmast á milli Rússa og einhvers konar varnartilburða vesturveldanna sem virðast meira á orði en á borði. Um klukkan ellefu mæta þau Halla Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri ASÍ, og Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Hornsteins og fyrrverandi ráðherra. Umræðuefnið verður áhrif launahækkana á efnahagsþróun og samkeppnishæfni. Þorsteinn segir þau áhrif slæm og það sé óhrekjandi en Halla er hreint ekki á því. Loks ræðir Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, loftslagsmálin í ljósi metnaðarfullra yfirlýsinga Bandaríkjaforseta annars vegar en heimsendaspár margra annarra á sama tíma. Sprengisandur hefst á Bylgjunni strax að loknum fréttum klukkan tíu og hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að neðan.
Sprengisandur Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira