Minnst 82 látin eftir eldsvoða á sjúkrahúsi fyrir Covid-19 sjúklinga Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 25. apríl 2021 10:43 Líkt og sjá má urðu gríðarlegar skemmdir á Ibn Al-Khatib sjúkrahúsinu suður af Bagdad í eldsvoðanum. EPA-EFE/MURTAJA LATEEF Minnst 82 eru látin og meira en 100 særð eftir eldsvoða á sjúkrahúsi nokkru í Bagdad, höfuðborg Íraks, sem sérstaklega hafði verið útbúinn til að sinna covid-19 sjúklingum. Upptök eldsvoðans eru rakin til sprengingar súrefniskúts á sjúkrahúsinu. Reuters greinir frá og hefur eftir Ali Bayati, hjá Mannréttindanefnd Íraks, að fjöldi látinna hafi ekki enn verið staðfestur en áætlað sé að á bilinu 30 til 45 kunni að vera látin. Þá herma fréttir að 90 hafi verið bjargað af þeim um 120 sjúklingum sem nutu aðhlynningar vegna alvarlegra veikinda af völdum covid-19. Aðstandendur sjúklinga munu hafa reynt að aðstoða við að bjarga ástvinum sínum úr eldsvoðanum. Maður sem hafði verið að heimsækja bróður sinn á spítalann segist hafa séð fólk stökkva út um glugga til að forða sér frá eldinum. „Eldurinn dreifðist, eins og eldsneyti… Ég tók bróðir minn út á götu við öryggishliðið. Síðan snéri ég við og fór upp þaðan. Á efstu hæðinni, sem brann ekki, ég fann stúlku sem var að kafna, um nítján ára gömul, hún var að kafna, hún var við það að deyja,“ er haft eftir bróðurnum Ahmed Zaki. „Ég tók hana á herðarnar og hljóp niður. Fólk var að stökkva… Læknar lentu á bílunum. Allir voru að stökkva. Og ég hélt áfram að fara upp, sótti fólk og kom aftur niður,“ bætir Zaki við. Þeir sjúklingar sem komust af munu hafa verið fluttir á önnur sjúkrahús. Mustafa al-Kadhimi, forsætisráðherra Írak, hefur fyrirskipað opinbera rannsókn á eldsvoðanum. Uppfært: í fyrri útgáfu fréttarinnar sagði að 27 hefðu látist í eldsvoðanum en samkvæmt uppfærðri frétt breska ríkisútvarpsins létust minnst 82. Írak Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Sjá meira
Reuters greinir frá og hefur eftir Ali Bayati, hjá Mannréttindanefnd Íraks, að fjöldi látinna hafi ekki enn verið staðfestur en áætlað sé að á bilinu 30 til 45 kunni að vera látin. Þá herma fréttir að 90 hafi verið bjargað af þeim um 120 sjúklingum sem nutu aðhlynningar vegna alvarlegra veikinda af völdum covid-19. Aðstandendur sjúklinga munu hafa reynt að aðstoða við að bjarga ástvinum sínum úr eldsvoðanum. Maður sem hafði verið að heimsækja bróður sinn á spítalann segist hafa séð fólk stökkva út um glugga til að forða sér frá eldinum. „Eldurinn dreifðist, eins og eldsneyti… Ég tók bróðir minn út á götu við öryggishliðið. Síðan snéri ég við og fór upp þaðan. Á efstu hæðinni, sem brann ekki, ég fann stúlku sem var að kafna, um nítján ára gömul, hún var að kafna, hún var við það að deyja,“ er haft eftir bróðurnum Ahmed Zaki. „Ég tók hana á herðarnar og hljóp niður. Fólk var að stökkva… Læknar lentu á bílunum. Allir voru að stökkva. Og ég hélt áfram að fara upp, sótti fólk og kom aftur niður,“ bætir Zaki við. Þeir sjúklingar sem komust af munu hafa verið fluttir á önnur sjúkrahús. Mustafa al-Kadhimi, forsætisráðherra Írak, hefur fyrirskipað opinbera rannsókn á eldsvoðanum. Uppfært: í fyrri útgáfu fréttarinnar sagði að 27 hefðu látist í eldsvoðanum en samkvæmt uppfærðri frétt breska ríkisútvarpsins létust minnst 82.
Írak Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Sjá meira