Hné Söru Sigmunds fékk „lokaorð“ frá eiganda sínum rétt fyrir aðgerð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2021 08:31 Sara Sigmundsdóttir var stressuð fyrir aðgerðina eins og má sjá á þessari mynd af henni á skurðarborðinu. Skjámynd/Youtube Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir fór í krossbandsaðgerð á dögunum og sýnir frá þessum mikilvæga degi í nýjasta endurkomumyndbandi sínu. Sara Sigmundsdóttir ætlar að leyfa fylgjendum sínum að fylgjast með endurkomu sinni eins og þeir væru fluga á vegg. Sara sleit krossaband nokkrum dögum áður en tímabilið hófst og verður ekkert með á 2021 tímabilinu. Nýjasta myndbandið fjallar um daginn sem Sara var mest stressuð fyrir eins og hún segir sjálf í kynningunni á því. Það er dagurinn þegar Sara gekkst undir aðgerðina á krossbandinu sem slitnaði á æfingunni afdrifaríku í byrjun mars. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Snorri Björnsson var með myndavélina á lofti og fékk að fylgja Söru inn fyrir allar dyr. Þau þekkjast mjög vel eftir að hafa unnið mikið saman og hún treysti honum til að festa þetta allt saman á mynd. Úr verður mjög fróðleg heimild um leið Söru til baka inn í CrossFit íþróttina. „Það er ekki á hverjum degi sem þú ferð í aðgerð,“ segir Sara í viðtalinu í tengslum við þáttinn um aðgerðina hennar. Rétt fyrr aðgerðina kemur læknirinn inn til Söru og spyr hvort hún sé tilbúin. Til að létta aðeins á spennunni þá spyr hann Söru hvort hún eigi einhver lokaorð fyrir hnéð sitt. Sara tók vel í það og þakkaði hnénu sínu fyrir þjónustuna í gegnum árin en bætti um leið við að þetta hné muni gera enn betur á komandi árum. View this post on Instagram A post shared by Bakland Competitive (@baklandmgmt) „Viltu segja eitthvað að lokum,“ spyr læknirinn og Sara horfir niður á veika hnéð og segir: „Þú gerðir góða hluti en þú gerir betri hluti eftir þennan dag,“ sagði Sara í léttum tón. Sara auðvitað með jákvæðnina að vopni sem fyrr. „Ég man eftir því að læknirinn sagðist ætla að syngja fyrir mig því hann ætlaði að syngja mig í svefn af því að ég var svo stressuð. Ég var svo dramatísk,“ sagði Sara. „Ég sofnaði náttúrulega strax og fékk því ekki að heyra hans frábæru rödd,“ sagði Sara en það má sjá þáttinn um þennan risastóra dag hennar hér fyrir neðan. watch on YouTube CrossFit Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir ætlar að leyfa fylgjendum sínum að fylgjast með endurkomu sinni eins og þeir væru fluga á vegg. Sara sleit krossaband nokkrum dögum áður en tímabilið hófst og verður ekkert með á 2021 tímabilinu. Nýjasta myndbandið fjallar um daginn sem Sara var mest stressuð fyrir eins og hún segir sjálf í kynningunni á því. Það er dagurinn þegar Sara gekkst undir aðgerðina á krossbandinu sem slitnaði á æfingunni afdrifaríku í byrjun mars. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Snorri Björnsson var með myndavélina á lofti og fékk að fylgja Söru inn fyrir allar dyr. Þau þekkjast mjög vel eftir að hafa unnið mikið saman og hún treysti honum til að festa þetta allt saman á mynd. Úr verður mjög fróðleg heimild um leið Söru til baka inn í CrossFit íþróttina. „Það er ekki á hverjum degi sem þú ferð í aðgerð,“ segir Sara í viðtalinu í tengslum við þáttinn um aðgerðina hennar. Rétt fyrr aðgerðina kemur læknirinn inn til Söru og spyr hvort hún sé tilbúin. Til að létta aðeins á spennunni þá spyr hann Söru hvort hún eigi einhver lokaorð fyrir hnéð sitt. Sara tók vel í það og þakkaði hnénu sínu fyrir þjónustuna í gegnum árin en bætti um leið við að þetta hné muni gera enn betur á komandi árum. View this post on Instagram A post shared by Bakland Competitive (@baklandmgmt) „Viltu segja eitthvað að lokum,“ spyr læknirinn og Sara horfir niður á veika hnéð og segir: „Þú gerðir góða hluti en þú gerir betri hluti eftir þennan dag,“ sagði Sara í léttum tón. Sara auðvitað með jákvæðnina að vopni sem fyrr. „Ég man eftir því að læknirinn sagðist ætla að syngja fyrir mig því hann ætlaði að syngja mig í svefn af því að ég var svo stressuð. Ég var svo dramatísk,“ sagði Sara. „Ég sofnaði náttúrulega strax og fékk því ekki að heyra hans frábæru rödd,“ sagði Sara en það má sjá þáttinn um þennan risastóra dag hennar hér fyrir neðan. watch on YouTube
CrossFit Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira