Fyrsta lagið af væntanlegri plötu Tunglleysu Ritstjórn Albúmm.is skrifar 2. maí 2021 16:00 Hljómsveitin Tunglleysa. Hljómsveitin Tunglleysa er skipuð þeim Þorkatli Atlasyni tónskáldi, gítarleikara og Pan Thorarensen tónlistarmanni. Sortufen er fyrsta lagið af væntanlegri plötu þeirra sem er gefin út af Reykjavík Record shop í september. Lagið er sungið af Mari Kalkun, söngkonu og tónskáldi frá Eistlandi. Hún var valin tónlistarmaður ársins í Eistlandi 2020 og hefur vakið athygli víða fyrir tónlist sína. Annar gestalistamaður er svisslendingurinn Claudio Puntin sem leikur á klarinett og rafhljóð. watch on YouTube Albert Finnbogason sá um hljóðblöndun og Arnold Kasar tónjafnaði. Hér fyrir neðan er hægt að sjá glænýtt myndband við lagið en það er Steinn Thorkelsson sem á heiðurinn af því. Hægt er að fylgjast með Tunglleysu á Facebook og Instagram. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp
Lagið er sungið af Mari Kalkun, söngkonu og tónskáldi frá Eistlandi. Hún var valin tónlistarmaður ársins í Eistlandi 2020 og hefur vakið athygli víða fyrir tónlist sína. Annar gestalistamaður er svisslendingurinn Claudio Puntin sem leikur á klarinett og rafhljóð. watch on YouTube Albert Finnbogason sá um hljóðblöndun og Arnold Kasar tónjafnaði. Hér fyrir neðan er hægt að sjá glænýtt myndband við lagið en það er Steinn Thorkelsson sem á heiðurinn af því. Hægt er að fylgjast með Tunglleysu á Facebook og Instagram. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp