Fantasíuheimur internetsins og áhrif hans Ritstjórn Albúmm.is skrifar 1. maí 2021 16:31 Anton How tónlistarmaður. World of Fantasy er splunkunýtt lag frá Anton How, gítarleikara og söngvara í InZeros. Innheldur það fullt af orku í takt við grípandi viðlag og blandar það saman electronic, pönk og rokk áhrifum á skemmtilegan máta. Umfjöllunarefni lagsins er fantasíuheimur internetsins og áhrif þeirra. „Þetta er svona blanda af banger og samtímarokki. Þó að umfjöllunarefnið virðist pínu alvarlegt er þetta langt frá því að vera einhver skapþjófur,“ segir Anton. Anton How hefur komið víða við í tónlist. Hann byrjaði í glam rokk sveitinni Diamond Thunder, flutti svo til Svíþjóðar og spilaði með klassíkrokk sveitinni Mother Mersy. Eftir það flutti hann aftur til Íslands og stofnaði rokksveitina InZeros sem er ennþá starfandi auk þess að hann sinnir sólóverkefninu. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið
Innheldur það fullt af orku í takt við grípandi viðlag og blandar það saman electronic, pönk og rokk áhrifum á skemmtilegan máta. Umfjöllunarefni lagsins er fantasíuheimur internetsins og áhrif þeirra. „Þetta er svona blanda af banger og samtímarokki. Þó að umfjöllunarefnið virðist pínu alvarlegt er þetta langt frá því að vera einhver skapþjófur,“ segir Anton. Anton How hefur komið víða við í tónlist. Hann byrjaði í glam rokk sveitinni Diamond Thunder, flutti svo til Svíþjóðar og spilaði með klassíkrokk sveitinni Mother Mersy. Eftir það flutti hann aftur til Íslands og stofnaði rokksveitina InZeros sem er ennþá starfandi auk þess að hann sinnir sólóverkefninu. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið