Sigurvegarar síðasta sumars: Djair reyndi oftast að sóla menn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2021 15:31 Djair Parfitt-Williams sér hér búinn að fara framhjá Fjölnismanni í Pepsi Max karla í fyrrasumar. Vísir/Vilhelm Djair Parfitt-Williams var óhræddur við það að taka menn á í Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar. Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. Fylkismaðurnn Djair Parfitt-Williams var sá sem reyndi langoftast að taka menn á síðasta sumar eða 138 sinnum í átján leikjum eða 7,53 sinnum að meðaltali á hverjar níutíu mínútur. Það heppnaðist síðan í sextíu prósent tilfella hjá Parfitt-Williams að leika á andstæðing sinn. Parfitt-Williams reyndi oftast að taka mann á í 3-2 sigri á HK í júlí eða alls þrettán sinnum og níu sinnum tókst honum það. Hann tók menn á líka tólf sinnum í leikjum á móti Gróttu í ágúst og KA í september. KA-maðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson varð í öðru sætinu en hann tók mann á einu sinni oftast en FH-ingurinn Jónatan Ingi Jónsson. Hér fyrir neðan má sjá topp tíu listann. Dugnaður Djair Parfitt-Williams dugði þó ekki Fylkismönnum til að ná efsta sætinu því það voru Blikar sem reyndu oftast allra að leik á mótherja sína eða alls 664 sinnum í 18 leikjum. Fylkismenn eru þar í öðru sæti (607) og KR-ingar eru í þriðja sæti (567). Menn sem reyndu oftast að leika á andstæðing í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Djair Terraii Carl Parfitt-Williams, Fylki 138 sinnum 2. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 125 sinnum 3. Jónatan Ingi Jónsson, FH 124 sinnum 4. Brynjólfur Andersen Willumsson, Breiðabliki 119 sinnum 4. Aron Bjarnason, Val 119 sinnum 6. Birnir Snær Ingason, HK 118 sinnum 7. Gísli Eyjólfsson, Breiðabliki 113 sinnum 8. Atli Sigurjónsson, KR 108 sinnum 9. Ágúst Eðvald Hlynsson, Víkingi 100 sinnum 9. Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki 100 sinnum Vísir hefur skoðað tölfræði Wyscout úr Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar og komist að því hvaða menn sköruðu fram úr í deildinni í sérstökum tölfræðiþáttum. Í síðustu vikunni fyrir nýtt Íslandsmót er nú ætlunin að skoða eitthvað af þessum topplistum sem fá flestir vanalega ekki mikla athygli í fjölmiðlum en eru mikilvægur þáttur í baráttunni inn á vellinum. Pepsi Max-deild karla Fylkir Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. Fylkismaðurnn Djair Parfitt-Williams var sá sem reyndi langoftast að taka menn á síðasta sumar eða 138 sinnum í átján leikjum eða 7,53 sinnum að meðaltali á hverjar níutíu mínútur. Það heppnaðist síðan í sextíu prósent tilfella hjá Parfitt-Williams að leika á andstæðing sinn. Parfitt-Williams reyndi oftast að taka mann á í 3-2 sigri á HK í júlí eða alls þrettán sinnum og níu sinnum tókst honum það. Hann tók menn á líka tólf sinnum í leikjum á móti Gróttu í ágúst og KA í september. KA-maðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson varð í öðru sætinu en hann tók mann á einu sinni oftast en FH-ingurinn Jónatan Ingi Jónsson. Hér fyrir neðan má sjá topp tíu listann. Dugnaður Djair Parfitt-Williams dugði þó ekki Fylkismönnum til að ná efsta sætinu því það voru Blikar sem reyndu oftast allra að leik á mótherja sína eða alls 664 sinnum í 18 leikjum. Fylkismenn eru þar í öðru sæti (607) og KR-ingar eru í þriðja sæti (567). Menn sem reyndu oftast að leika á andstæðing í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Djair Terraii Carl Parfitt-Williams, Fylki 138 sinnum 2. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 125 sinnum 3. Jónatan Ingi Jónsson, FH 124 sinnum 4. Brynjólfur Andersen Willumsson, Breiðabliki 119 sinnum 4. Aron Bjarnason, Val 119 sinnum 6. Birnir Snær Ingason, HK 118 sinnum 7. Gísli Eyjólfsson, Breiðabliki 113 sinnum 8. Atli Sigurjónsson, KR 108 sinnum 9. Ágúst Eðvald Hlynsson, Víkingi 100 sinnum 9. Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki 100 sinnum Vísir hefur skoðað tölfræði Wyscout úr Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar og komist að því hvaða menn sköruðu fram úr í deildinni í sérstökum tölfræðiþáttum. Í síðustu vikunni fyrir nýtt Íslandsmót er nú ætlunin að skoða eitthvað af þessum topplistum sem fá flestir vanalega ekki mikla athygli í fjölmiðlum en eru mikilvægur þáttur í baráttunni inn á vellinum.
Menn sem reyndu oftast að leika á andstæðing í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Djair Terraii Carl Parfitt-Williams, Fylki 138 sinnum 2. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 125 sinnum 3. Jónatan Ingi Jónsson, FH 124 sinnum 4. Brynjólfur Andersen Willumsson, Breiðabliki 119 sinnum 4. Aron Bjarnason, Val 119 sinnum 6. Birnir Snær Ingason, HK 118 sinnum 7. Gísli Eyjólfsson, Breiðabliki 113 sinnum 8. Atli Sigurjónsson, KR 108 sinnum 9. Ágúst Eðvald Hlynsson, Víkingi 100 sinnum 9. Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki 100 sinnum
Pepsi Max-deild karla Fylkir Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira