Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á höfðuborgarsvæðinu sem barst nú fyrir stundu er maðurinn kominn í leitirnar heill á húfi.
Fréttin hefur verið uppfærð.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti fyrr í kvöld eftir manni á áttræðisaldri sem ekkert hafði til spurst frá sunnudeginum 25.apríl.
Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á höfðuborgarsvæðinu sem barst nú fyrir stundu er maðurinn kominn í leitirnar heill á húfi.
Fréttin hefur verið uppfærð.