„Mættir í deildina sem við eigum heima í“ Atli Arason skrifar 1. maí 2021 21:43 Brynjar Hlöðversson, leikmaður Leiknis vísir/vilhelm Brynjar Hlöðversson, leikmaður Leiknis, var ánægður með að sækja eitt stig í Garðabænum í fyrsta leik Leiknis í sumar. Umframt allt var hann þó glaður að vera að spila aftur í efstu deild. „Í fyrsta lagi þá var þetta bara ógeðslega gaman, mættir í deildina sem við eigum heima í og að spila á móti sprækum Stjörnumönnum. Þetta var bara ógeðslega gaman,“ sagði Brynjar í viðtali eftir leik. Stjarnan lág lengi vel á Leiknismönnum en gestirnir náðu að halda út í kvöld og sækja þetta stig. Leiknir fékk jafnframt færi til að sækja sigurinn undir lok leiks. „Við vorum bara þéttir í dag. Við vildum stíga á þá og mæta þeim aðeins framar, þeir ná samt að hreyfa okkur ansi vel og þvinga okkur svolítið aftarlega. Við urðum þá bara að halda þéttleikanum og það gekk. Við vorum bara óheppnir að stela þessu ekki í lokin. Halli var með flotta vörslu á Sævar í lokin,“ svaraði Brynjar aðspurður að því hvers vegna Leiknir fer með stig heim í Breiðholt. Brynjar minntist á tækifærið sem Sævar fékk undir lokin en var þá spurður út í sitt dauðafæri sem hann fékk nokkrum mínútum áður. „Andskotinn! Ég var búinn að gleyma því,“ svarar Brynjar og pústar aðeins út. „Ég ætlaði swing-a hausnum ógeðslega fast í boltann en ég hitti hann ekki og boltinn fer því í öxlina á mér og þaðan beint á Halla,“ sagði Brynjar Hlöðversson að lokum. Leiknir Reykjavík Tengdar fréttir Í beinni: Stjarnan - Leiknir R. | Nýliðarnir hefja leik í Garðabænum Stjarnan og Leiknir R. skildu jöfn í fyrsta leik gestanna í efstu deild í 6 ár. Lokatölur 0-0 á Samsung-vellinum í Garðabæ. 1. maí 2021 22:25 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Fleiri fréttir Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigu Abramovich Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Sjá meira
„Í fyrsta lagi þá var þetta bara ógeðslega gaman, mættir í deildina sem við eigum heima í og að spila á móti sprækum Stjörnumönnum. Þetta var bara ógeðslega gaman,“ sagði Brynjar í viðtali eftir leik. Stjarnan lág lengi vel á Leiknismönnum en gestirnir náðu að halda út í kvöld og sækja þetta stig. Leiknir fékk jafnframt færi til að sækja sigurinn undir lok leiks. „Við vorum bara þéttir í dag. Við vildum stíga á þá og mæta þeim aðeins framar, þeir ná samt að hreyfa okkur ansi vel og þvinga okkur svolítið aftarlega. Við urðum þá bara að halda þéttleikanum og það gekk. Við vorum bara óheppnir að stela þessu ekki í lokin. Halli var með flotta vörslu á Sævar í lokin,“ svaraði Brynjar aðspurður að því hvers vegna Leiknir fer með stig heim í Breiðholt. Brynjar minntist á tækifærið sem Sævar fékk undir lokin en var þá spurður út í sitt dauðafæri sem hann fékk nokkrum mínútum áður. „Andskotinn! Ég var búinn að gleyma því,“ svarar Brynjar og pústar aðeins út. „Ég ætlaði swing-a hausnum ógeðslega fast í boltann en ég hitti hann ekki og boltinn fer því í öxlina á mér og þaðan beint á Halla,“ sagði Brynjar Hlöðversson að lokum.
Leiknir Reykjavík Tengdar fréttir Í beinni: Stjarnan - Leiknir R. | Nýliðarnir hefja leik í Garðabænum Stjarnan og Leiknir R. skildu jöfn í fyrsta leik gestanna í efstu deild í 6 ár. Lokatölur 0-0 á Samsung-vellinum í Garðabæ. 1. maí 2021 22:25 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Fleiri fréttir Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigu Abramovich Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Sjá meira
Í beinni: Stjarnan - Leiknir R. | Nýliðarnir hefja leik í Garðabænum Stjarnan og Leiknir R. skildu jöfn í fyrsta leik gestanna í efstu deild í 6 ár. Lokatölur 0-0 á Samsung-vellinum í Garðabæ. 1. maí 2021 22:25