Bottas á ráspól í Portúgal Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. maí 2021 08:01 Liðsfélagarnir Valtteri Bottas og Lewis Hamilton verða fremstir þegar ræst verður í Portúgal í dag. Vísir/getty Valtteri Bottas var sjö þúsundustu úr sekúndu fljótari en liðsfélagi sinn, Lewis Hamilton, í tímatökunum í Portúgal í gær. Max Verstappen verður þriðji í rásröðinni og liðsfélagi hans í Red Bull Racing, Sergio Perez, fjórði. Lewis Hamilton var 0,4 sekúndum fljótari en tíminn sem dugðu Bottas á ráspól í öðrum hluta útsláttakeppninnar í tímatökunum í gær, en náði ekki að halda sama hraða þegar það skipti máli. Hamilton og Max Verstappen eru í sérflokki þegar kemur að stigakeppni ökumanna, en Hamilton er með 44 stig og Verstappen 43. Næsti maður er Lando Norris á McClaren með 27 stig. Kappaksturinn í Portúgal er sá þriðji á tímabilinu, en Lewis Hamilton þarf að bíða aðeins lengur eftir hundraðasta ráspólnum. Formúla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Lewis Hamilton var 0,4 sekúndum fljótari en tíminn sem dugðu Bottas á ráspól í öðrum hluta útsláttakeppninnar í tímatökunum í gær, en náði ekki að halda sama hraða þegar það skipti máli. Hamilton og Max Verstappen eru í sérflokki þegar kemur að stigakeppni ökumanna, en Hamilton er með 44 stig og Verstappen 43. Næsti maður er Lando Norris á McClaren með 27 stig. Kappaksturinn í Portúgal er sá þriðji á tímabilinu, en Lewis Hamilton þarf að bíða aðeins lengur eftir hundraðasta ráspólnum.
Formúla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira