Hef unnið allt mitt líf að deginum í dag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2021 14:35 Emma Hayes (t.h.) stýrði Chelsea til sigurs í dag. Marc Atkins/Getty Images Emma Hayes, þjálfari Chelsea, var í sjöunda himni er hún ræddi við BT Sport eftir 4-1 sigur Chelsea á Bayern Munchen í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. Chelsea er komið í úrslit keppninnar í fyrsta skipti í sögu félagsins. „Ég hef unnið allt mitt líf að deginum í dag. Ég er svo stolt af þessum leikmönnum, þær stóðu fyrir sínu. Þær eru þrautseigar og skyldu allt sem þær áttu eftir út á vellinum. Svona aðstæður geta verið svo taugatrekkjandi.“ „Ég mun segja þetta við alla þjálfara sem sitja heima, það eru þúsundir klukkustunda sem fara í þetta. Þúsundir klukkustunda í ferðalög, endalaus áföll, vinna með mismunandi liðum á mismunandi augnablikum,“ sagði Hayes en hún hefur stýrt Chelsea frá 2012. „Ég er stolt af sjálfri mér. Ég komst á þetta stig með því að leggja hart að mér. Ég er heppin að vera vinna fyrir fótboltaliðið sem ég dýrka, sem hefur gefið mér leyfi til að gera þetta með leikmönnum sem voru alltaf við stjórnvölin, jafnvel þegar mér fannst ég ekki vera það. En þær gerðu allt sem þær gátu í dag,“ sagði Hayes að endingu. Chelsea á enn möguleika á fernunni. Liðið trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, er í 16-liða úrslitum FA-bikarsins, búið að vinna deildarbikarinn og komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir „Erum mjög ánægðar, aðeins einn leikur eftir“ Lieke Martens var eðlilega mjög ánægð eftir 2-1 sigur Barcelona á París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Nú sé aðeins einn leikur eftir, úrslitaleikurinn sjálfur. 2. maí 2021 13:26 Chelsea komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins Chelsea vann ótrúlegan 4-1 sigur á Bayern München í dag er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Chelsea vinnur einvígið þar með 5-3 og er komið í úrslit gegn Barcelona. 2. maí 2021 13:45 Martens skaut Barcelona í úrslit Meistaradeildarinnar Barcelona vann 2-1 sigur á París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu nú rétt í þessu. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli og Barcelona því komið í úrslit keppninnar. 2. maí 2021 11:55 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Sjá meira
„Ég hef unnið allt mitt líf að deginum í dag. Ég er svo stolt af þessum leikmönnum, þær stóðu fyrir sínu. Þær eru þrautseigar og skyldu allt sem þær áttu eftir út á vellinum. Svona aðstæður geta verið svo taugatrekkjandi.“ „Ég mun segja þetta við alla þjálfara sem sitja heima, það eru þúsundir klukkustunda sem fara í þetta. Þúsundir klukkustunda í ferðalög, endalaus áföll, vinna með mismunandi liðum á mismunandi augnablikum,“ sagði Hayes en hún hefur stýrt Chelsea frá 2012. „Ég er stolt af sjálfri mér. Ég komst á þetta stig með því að leggja hart að mér. Ég er heppin að vera vinna fyrir fótboltaliðið sem ég dýrka, sem hefur gefið mér leyfi til að gera þetta með leikmönnum sem voru alltaf við stjórnvölin, jafnvel þegar mér fannst ég ekki vera það. En þær gerðu allt sem þær gátu í dag,“ sagði Hayes að endingu. Chelsea á enn möguleika á fernunni. Liðið trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, er í 16-liða úrslitum FA-bikarsins, búið að vinna deildarbikarinn og komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir „Erum mjög ánægðar, aðeins einn leikur eftir“ Lieke Martens var eðlilega mjög ánægð eftir 2-1 sigur Barcelona á París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Nú sé aðeins einn leikur eftir, úrslitaleikurinn sjálfur. 2. maí 2021 13:26 Chelsea komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins Chelsea vann ótrúlegan 4-1 sigur á Bayern München í dag er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Chelsea vinnur einvígið þar með 5-3 og er komið í úrslit gegn Barcelona. 2. maí 2021 13:45 Martens skaut Barcelona í úrslit Meistaradeildarinnar Barcelona vann 2-1 sigur á París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu nú rétt í þessu. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli og Barcelona því komið í úrslit keppninnar. 2. maí 2021 11:55 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Sjá meira
„Erum mjög ánægðar, aðeins einn leikur eftir“ Lieke Martens var eðlilega mjög ánægð eftir 2-1 sigur Barcelona á París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Nú sé aðeins einn leikur eftir, úrslitaleikurinn sjálfur. 2. maí 2021 13:26
Chelsea komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins Chelsea vann ótrúlegan 4-1 sigur á Bayern München í dag er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Chelsea vinnur einvígið þar með 5-3 og er komið í úrslit gegn Barcelona. 2. maí 2021 13:45
Martens skaut Barcelona í úrslit Meistaradeildarinnar Barcelona vann 2-1 sigur á París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu nú rétt í þessu. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli og Barcelona því komið í úrslit keppninnar. 2. maí 2021 11:55