Guðrún ósátt með glórulausan dómara sem dæmdi aftur vítaspyrnu líkt og á síðustu leiktíð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2021 17:00 Guðrún Arnardóttir (t.v.) hughreystir liðsfélaga sinn í dag. Hún hafði lítinn áhuga á að hughreysta dómarinn að leik loknum. Djurgården Guðrún Arnardóttir, leikmaður Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni, fékk dæmda á sig vítaspyrnu sem leiddi til sigurmarks AIK er liðin mættust í dag. Leiknum lauk með 2-1 sigri AIK en Guðrún var vægast sagt ósátt með dómara leiksins. Íslenski miðvörðurinn mætti í viðtal eftir leik þar sem hún sagði sína skoðun. Viðtalið sem og umrætt brot má sjá hér að neðan. Gudrun Arnardottir rasar mot domsluten efter @DIF_Fotboll -@aikfotboll . Vad tycker du, är straffen korrekt dömd? pic.twitter.com/4AFN2qF9zL— Sportbladet (@sportbladet) May 2, 2021 „Mér persónulega fannst þetta fáránleg ákvörðun. Ég fór ræddi við hana eftir leik þar sem við lentum í þessu sama gegn Vaxjö í fyrra, þar sem hún dæmdi einnig víti á mig. Sú ákvörðun varð vinsælt [e. viral] á Twitter þar sem hún var einnig út í hött,“ sagði Guðrún og hló er hún ræddi við Sportbladet eftir leik. „Ég fór bara upp að henni eftir leik og sagði að þetta væri í annað skipti sem hún gerði þessi stóru mistök sem væru að kosta okkur. Við erum að berjast í hverjum leik og munum halda áfram að berjast en hvert stig er mjög mikilvægt fyrir okkur og við virkilega vildum þessi þrjú stig í dag,“ sagði Guðrún að lokum. Honoka Hayashi med sitt andra mål @aikfotboll har vänt mot @DIF_Fotboll pic.twitter.com/CNO39ulpXk— Sportbladet (@sportbladet) May 2, 2021 Djurgården er í 9. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með aðeins þrjú stig. Alls eru 12 lið í deildinni. Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Hallbera hafði betur gegn Guðrúnu og Glódís Perla hélt hreinu í sigri Það var nóg um að vera í sænsku kvennaknattspyrnunni í dag og voru þrjár íslenskar landsliðskonur í eldlínunni. 2. maí 2021 15:00 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sjá meira
Íslenski miðvörðurinn mætti í viðtal eftir leik þar sem hún sagði sína skoðun. Viðtalið sem og umrætt brot má sjá hér að neðan. Gudrun Arnardottir rasar mot domsluten efter @DIF_Fotboll -@aikfotboll . Vad tycker du, är straffen korrekt dömd? pic.twitter.com/4AFN2qF9zL— Sportbladet (@sportbladet) May 2, 2021 „Mér persónulega fannst þetta fáránleg ákvörðun. Ég fór ræddi við hana eftir leik þar sem við lentum í þessu sama gegn Vaxjö í fyrra, þar sem hún dæmdi einnig víti á mig. Sú ákvörðun varð vinsælt [e. viral] á Twitter þar sem hún var einnig út í hött,“ sagði Guðrún og hló er hún ræddi við Sportbladet eftir leik. „Ég fór bara upp að henni eftir leik og sagði að þetta væri í annað skipti sem hún gerði þessi stóru mistök sem væru að kosta okkur. Við erum að berjast í hverjum leik og munum halda áfram að berjast en hvert stig er mjög mikilvægt fyrir okkur og við virkilega vildum þessi þrjú stig í dag,“ sagði Guðrún að lokum. Honoka Hayashi med sitt andra mål @aikfotboll har vänt mot @DIF_Fotboll pic.twitter.com/CNO39ulpXk— Sportbladet (@sportbladet) May 2, 2021 Djurgården er í 9. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með aðeins þrjú stig. Alls eru 12 lið í deildinni.
Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Hallbera hafði betur gegn Guðrúnu og Glódís Perla hélt hreinu í sigri Það var nóg um að vera í sænsku kvennaknattspyrnunni í dag og voru þrjár íslenskar landsliðskonur í eldlínunni. 2. maí 2021 15:00 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sjá meira
Hallbera hafði betur gegn Guðrúnu og Glódís Perla hélt hreinu í sigri Það var nóg um að vera í sænsku kvennaknattspyrnunni í dag og voru þrjár íslenskar landsliðskonur í eldlínunni. 2. maí 2021 15:00