Guðrún ósátt með glórulausan dómara sem dæmdi aftur vítaspyrnu líkt og á síðustu leiktíð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2021 17:00 Guðrún Arnardóttir (t.v.) hughreystir liðsfélaga sinn í dag. Hún hafði lítinn áhuga á að hughreysta dómarinn að leik loknum. Djurgården Guðrún Arnardóttir, leikmaður Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni, fékk dæmda á sig vítaspyrnu sem leiddi til sigurmarks AIK er liðin mættust í dag. Leiknum lauk með 2-1 sigri AIK en Guðrún var vægast sagt ósátt með dómara leiksins. Íslenski miðvörðurinn mætti í viðtal eftir leik þar sem hún sagði sína skoðun. Viðtalið sem og umrætt brot má sjá hér að neðan. Gudrun Arnardottir rasar mot domsluten efter @DIF_Fotboll -@aikfotboll . Vad tycker du, är straffen korrekt dömd? pic.twitter.com/4AFN2qF9zL— Sportbladet (@sportbladet) May 2, 2021 „Mér persónulega fannst þetta fáránleg ákvörðun. Ég fór ræddi við hana eftir leik þar sem við lentum í þessu sama gegn Vaxjö í fyrra, þar sem hún dæmdi einnig víti á mig. Sú ákvörðun varð vinsælt [e. viral] á Twitter þar sem hún var einnig út í hött,“ sagði Guðrún og hló er hún ræddi við Sportbladet eftir leik. „Ég fór bara upp að henni eftir leik og sagði að þetta væri í annað skipti sem hún gerði þessi stóru mistök sem væru að kosta okkur. Við erum að berjast í hverjum leik og munum halda áfram að berjast en hvert stig er mjög mikilvægt fyrir okkur og við virkilega vildum þessi þrjú stig í dag,“ sagði Guðrún að lokum. Honoka Hayashi med sitt andra mål @aikfotboll har vänt mot @DIF_Fotboll pic.twitter.com/CNO39ulpXk— Sportbladet (@sportbladet) May 2, 2021 Djurgården er í 9. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með aðeins þrjú stig. Alls eru 12 lið í deildinni. Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Hallbera hafði betur gegn Guðrúnu og Glódís Perla hélt hreinu í sigri Það var nóg um að vera í sænsku kvennaknattspyrnunni í dag og voru þrjár íslenskar landsliðskonur í eldlínunni. 2. maí 2021 15:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Íslenski miðvörðurinn mætti í viðtal eftir leik þar sem hún sagði sína skoðun. Viðtalið sem og umrætt brot má sjá hér að neðan. Gudrun Arnardottir rasar mot domsluten efter @DIF_Fotboll -@aikfotboll . Vad tycker du, är straffen korrekt dömd? pic.twitter.com/4AFN2qF9zL— Sportbladet (@sportbladet) May 2, 2021 „Mér persónulega fannst þetta fáránleg ákvörðun. Ég fór ræddi við hana eftir leik þar sem við lentum í þessu sama gegn Vaxjö í fyrra, þar sem hún dæmdi einnig víti á mig. Sú ákvörðun varð vinsælt [e. viral] á Twitter þar sem hún var einnig út í hött,“ sagði Guðrún og hló er hún ræddi við Sportbladet eftir leik. „Ég fór bara upp að henni eftir leik og sagði að þetta væri í annað skipti sem hún gerði þessi stóru mistök sem væru að kosta okkur. Við erum að berjast í hverjum leik og munum halda áfram að berjast en hvert stig er mjög mikilvægt fyrir okkur og við virkilega vildum þessi þrjú stig í dag,“ sagði Guðrún að lokum. Honoka Hayashi med sitt andra mål @aikfotboll har vänt mot @DIF_Fotboll pic.twitter.com/CNO39ulpXk— Sportbladet (@sportbladet) May 2, 2021 Djurgården er í 9. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með aðeins þrjú stig. Alls eru 12 lið í deildinni.
Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Hallbera hafði betur gegn Guðrúnu og Glódís Perla hélt hreinu í sigri Það var nóg um að vera í sænsku kvennaknattspyrnunni í dag og voru þrjár íslenskar landsliðskonur í eldlínunni. 2. maí 2021 15:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Hallbera hafði betur gegn Guðrúnu og Glódís Perla hélt hreinu í sigri Það var nóg um að vera í sænsku kvennaknattspyrnunni í dag og voru þrjár íslenskar landsliðskonur í eldlínunni. 2. maí 2021 15:00