Arnar Daði: Létum dóma fara í taugarnar á okkur Andri Már Eggertsson skrifar 3. maí 2021 20:35 Arnar Daði var svekktur með niðurstöðu leiksins Vísir/Vilhelm Grótta náði ekki að fylgja eftir sigrinum á ÍR og töpuðu á móti ÍBV. Leikurinn var jafn framan af en góður kafli ÍBV í seinni hálfleik fór með leikinn fyrir Gróttu. „Úrslit leiksins gáfu rétta mynd af leiknum, við vorum slakir í seinni hálfleik og því endaði þetta svona," sagði Arnar Daði þjálfari Gróttu Arnar var svekktur með að fá á sig mark í blálokinn á fyrri hálfleik þar sem þeir höfðu rétt á undan klikkað víti og ÍBV tveimur mörkum yfir í hálfleik 14 - 16. „Það var svekkjandi að skora ekki úr vítinu sem við fengum síðan í bakið á okkur og gerði það að verkum að við fórum að elta í enn eitt skiptið." Arnar var ekki sáttur með hvernig liðið spilaði eftir að Grótta jafnaði í 19 - 19 og fannst einnig hallað á hans lið í dómgæslunni. „Það voru margir 50/50 dómar sem féllu ekki með okkur sem við létum fara í taugarnar á okkur sem hefur ekki gerst oft í vetur, þetta fór sérstaklega í taugarnar á mér vegna þess þetta eru góðir strákar sem voru að dæma leikinn," sagði Arnar en viðurkenndi að þetta gætu hafa verið réttir dómar þó honum hafi ekki fundist það þá. „Þetta voru sóknarbrot, menn að stíga útaf og á línu, þegar við ætlum að stoppa Kára verðum við að velja og hafna, við gerðum þá ráð fyrir að fá varða bolta frá Stefáni Huldar sem komu ekki, svo það var margt sem fór úrskeiðis á þessum kafla." Arnar talaði um að miða við að Stefán Huldar varði aðeins 6 bolta þá hefði ÍBV alveg getað skorað fleiri mörk en barrátta liðsins gerði það að verkum að svo var ekki. „Ég var ánægður með hvernig strákarnir djöfluðust í Kára, hann er naut sterkur og það þurfa að vera tveir á honum. Kári gerði 10 mörk á okkur seinast en aðeins 3 mörk í dag, en þá opnaðist bara önnur svæði." Grótta Olís-deild karla Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Sjá meira
„Úrslit leiksins gáfu rétta mynd af leiknum, við vorum slakir í seinni hálfleik og því endaði þetta svona," sagði Arnar Daði þjálfari Gróttu Arnar var svekktur með að fá á sig mark í blálokinn á fyrri hálfleik þar sem þeir höfðu rétt á undan klikkað víti og ÍBV tveimur mörkum yfir í hálfleik 14 - 16. „Það var svekkjandi að skora ekki úr vítinu sem við fengum síðan í bakið á okkur og gerði það að verkum að við fórum að elta í enn eitt skiptið." Arnar var ekki sáttur með hvernig liðið spilaði eftir að Grótta jafnaði í 19 - 19 og fannst einnig hallað á hans lið í dómgæslunni. „Það voru margir 50/50 dómar sem féllu ekki með okkur sem við létum fara í taugarnar á okkur sem hefur ekki gerst oft í vetur, þetta fór sérstaklega í taugarnar á mér vegna þess þetta eru góðir strákar sem voru að dæma leikinn," sagði Arnar en viðurkenndi að þetta gætu hafa verið réttir dómar þó honum hafi ekki fundist það þá. „Þetta voru sóknarbrot, menn að stíga útaf og á línu, þegar við ætlum að stoppa Kára verðum við að velja og hafna, við gerðum þá ráð fyrir að fá varða bolta frá Stefáni Huldar sem komu ekki, svo það var margt sem fór úrskeiðis á þessum kafla." Arnar talaði um að miða við að Stefán Huldar varði aðeins 6 bolta þá hefði ÍBV alveg getað skorað fleiri mörk en barrátta liðsins gerði það að verkum að svo var ekki. „Ég var ánægður með hvernig strákarnir djöfluðust í Kára, hann er naut sterkur og það þurfa að vera tveir á honum. Kári gerði 10 mörk á okkur seinast en aðeins 3 mörk í dag, en þá opnaðist bara önnur svæði."
Grótta Olís-deild karla Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Sjá meira