Ber að greiða manni sem hann hélt í þrælkun tvöfaldar bætur Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. maí 2021 07:57 Bobby Edwards var dæmdur í tíu ára fangelsi. Hann játaði glæpinn. Áfrýjunardómstóll hefur komist að þeirri niðurstöðu að tvöfalda beri bætur sem manni voru dæmdar, eftir að hann var látinn vinna hundrað klukkustundir á viku í mörg ár án þess að fá greidd laun. Bobby Edwards var dæmdur í tíu ára fangelsi árið 2019, fyrr að hafa haldið John Christopher Smith föngum í mörg ár og látið hann vinna á veitingastað sínum án greiðslu. Dómstóll í Suður-Karólínu dæmdi hann einnig til að greiða Smith jafnvirði 34 milljóna króna í bætur. Áfrýjunardómstóll komst hins vegar að þeirri niðurstöðu í apríl að þar sem Edwards hefði einnig brotið gegn ákvæðum vinnumarkaðslöggjafarinnar bæri honum að greiða Smith tvöfalt hærri upphæð. Í löggjöfinni segir að ef greiðslufrestun vinnuveitenda veldur launþega svo miklu tjóni að það hafi áhrif á lágmarkslífsgæði viðkomandi, þá beri honum að greiða tvöfalda upphæðina. Smith hóf störf á veitingastaðnum þegar hann var tólf ára gamall en fyrstu nítján árin var staðurinn í eigu ættingja Edwards. Þegar hann tók við rekstrinum árið 2009 flutti hann Smith inn í íbúð við hliðina á veitingastaðnum og neyddi hann til að vinna 100 tíma á viku, launalaust. Edwards er sagður hafa nýtt sér það að Smith er greindarskertur og þá sá hann til þess að hann einangraðist frá fjölskyldu sinni. Smith óttaðist einnig Edwards, sem beitti hann miklu harðræði og barði hann meðal annars með belti og eldhúsáhöldum. Af þessum sökum gerði hann aldrei tilraun til að flýja. Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Sjá meira
Bobby Edwards var dæmdur í tíu ára fangelsi árið 2019, fyrr að hafa haldið John Christopher Smith föngum í mörg ár og látið hann vinna á veitingastað sínum án greiðslu. Dómstóll í Suður-Karólínu dæmdi hann einnig til að greiða Smith jafnvirði 34 milljóna króna í bætur. Áfrýjunardómstóll komst hins vegar að þeirri niðurstöðu í apríl að þar sem Edwards hefði einnig brotið gegn ákvæðum vinnumarkaðslöggjafarinnar bæri honum að greiða Smith tvöfalt hærri upphæð. Í löggjöfinni segir að ef greiðslufrestun vinnuveitenda veldur launþega svo miklu tjóni að það hafi áhrif á lágmarkslífsgæði viðkomandi, þá beri honum að greiða tvöfalda upphæðina. Smith hóf störf á veitingastaðnum þegar hann var tólf ára gamall en fyrstu nítján árin var staðurinn í eigu ættingja Edwards. Þegar hann tók við rekstrinum árið 2009 flutti hann Smith inn í íbúð við hliðina á veitingastaðnum og neyddi hann til að vinna 100 tíma á viku, launalaust. Edwards er sagður hafa nýtt sér það að Smith er greindarskertur og þá sá hann til þess að hann einangraðist frá fjölskyldu sinni. Smith óttaðist einnig Edwards, sem beitti hann miklu harðræði og barði hann meðal annars með belti og eldhúsáhöldum. Af þessum sökum gerði hann aldrei tilraun til að flýja.
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“