Bjóðast til að hýsa úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Villa Park Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. maí 2021 23:01 Aston Villa vs Stoke City epa08713192 General view of the Villa Park ahead of the English Carabao Cup 4th round soccer match between Aston Villa and Stoke City in Birmingham, Britain, 01 October 2020. EPA-EFE/Rui Vieira / POOL EDITORIAL USE ONLY. No use with unauthorized audio, video, data, fixture lists, club/league logos or 'live' services. Online in-match use limited to 120 images, no video emulation. No use in betting, games or single club/league/player publications. Aston Villa hefur boðið Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, að spila úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á heimavelli sínum, Villa Park. Chelsea og Manchester City eru komin í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn á að fara fram í stærstu borg Tyrklands, Istanbúl, þann 29. maí. Fyrir viku var útgöngubann sett á í landinu þar sem Tyrkland var með flest virk kórónuveirusmit allra landa í Evrópu. UEFA hefur þó staðfest að leikurinn muni fara fram í Tyrklandi og að gefnar verði út ferðaupplýsingar síðar í þessari viku. Þá fer miðasala fyrir leikinn einnig af stað. Það virðist sem aðeins ríkisstjórn Tyrklands geti komið í veg fyrir að leikurinn fari þar fram. Fari svo að leikurinn yrði færður til Englands einfaldlega sökum þess að bæði liðin sem munu leika til úrslita eru frá Englandi og að það er heimsfaraldur í gangi þá hefur Aston Villa boðist til að hýsa úrslitaleikinn. Villa Park þyrfti þó að fá andlitslyftingu en sem stendur er blaðamannastúkan ekki nægilega stór til að taka á móti þeim fjölda blaðamanna sem myndi mæta. Þá eru svæði þar sem myndavélar yrðu í leik af þessari stærðargráðu einfaldlega ekki til staðar. Það er þó verið að vinna í því að gera völlinn leikhæfan. Það er hægara sagt en gert að flytja leik af þessari stærðargráðu með svo stuttum fyrirfara. Allt það fólk sem kemur að útsendingu leiksins, umfjöllun um hann sem og öllu öðru þyrfti að breyta ferðaáætlunum sínum með mjög skömmum tíma. Þá myndi þetta hafa mikil áhrif á auglýsendur og styrktaraðila. Ef svo fer hins vegar að ekki verður hægt að leika í Istanbúl þá er Aston Villa allavega tilbúið að hýsa leikinn. Sky Sports greindi frá. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira
Chelsea og Manchester City eru komin í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn á að fara fram í stærstu borg Tyrklands, Istanbúl, þann 29. maí. Fyrir viku var útgöngubann sett á í landinu þar sem Tyrkland var með flest virk kórónuveirusmit allra landa í Evrópu. UEFA hefur þó staðfest að leikurinn muni fara fram í Tyrklandi og að gefnar verði út ferðaupplýsingar síðar í þessari viku. Þá fer miðasala fyrir leikinn einnig af stað. Það virðist sem aðeins ríkisstjórn Tyrklands geti komið í veg fyrir að leikurinn fari þar fram. Fari svo að leikurinn yrði færður til Englands einfaldlega sökum þess að bæði liðin sem munu leika til úrslita eru frá Englandi og að það er heimsfaraldur í gangi þá hefur Aston Villa boðist til að hýsa úrslitaleikinn. Villa Park þyrfti þó að fá andlitslyftingu en sem stendur er blaðamannastúkan ekki nægilega stór til að taka á móti þeim fjölda blaðamanna sem myndi mæta. Þá eru svæði þar sem myndavélar yrðu í leik af þessari stærðargráðu einfaldlega ekki til staðar. Það er þó verið að vinna í því að gera völlinn leikhæfan. Það er hægara sagt en gert að flytja leik af þessari stærðargráðu með svo stuttum fyrirfara. Allt það fólk sem kemur að útsendingu leiksins, umfjöllun um hann sem og öllu öðru þyrfti að breyta ferðaáætlunum sínum með mjög skömmum tíma. Þá myndi þetta hafa mikil áhrif á auglýsendur og styrktaraðila. Ef svo fer hins vegar að ekki verður hægt að leika í Istanbúl þá er Aston Villa allavega tilbúið að hýsa leikinn. Sky Sports greindi frá. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira