Vöntun á hrossum til slátrunar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. maí 2021 16:48 SS leitar nú logandi ljósi af hrossum til slátrunar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sláturfélag Suðurlands leitar nú logandi ljósi af hrossum til slátrunar til að uppfylla samning um sölu á fersku hrossakjöt til Sviss. Sláturfélag Suðurlands hefur auglýst mikið eftir hrossum til slátrunar á síðustu vikum en viðbrögðin hafa ekki verið jafn góð og fyrirtækið vonaðist eftir. En af hverju vantar svona mikið hross til slátrunar. Benedikt Benediktsson er framleiðslustjóri hjá SS á Hvolsvelli. „Það er þannig að við erum að selja ferskt hrossakjöt til Sviss í hverri viku og þar erum við með ákveðna samninga, sem við erum að reyna að standa við. Það er bara oft á þessum tíma að þá er minna framboð af hrossum til slátrunar þannig að við erum að hvetja menn að senda til slátrunar. Nú er bara að bíða og vona að menn taki við sér“, segir Benedikt. En nú er til svo mikið af hrossum á Íslandi, af hverju vilja menn ekki slátra? Benedikt Benediktsson, framleiðslustjóri hjá SS á Hvolsvelli.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ætlið það séu ekki bara gæðingarnir, sem menn vilja ekki láta í sláturhúsið. Það eru að fást þokkaleg verð fyrir hrossin. En úr hrossunum í kjötvinnslu sláturfélagsins á Hvolsvelli, sem fagnaði 30 ára afmæli 1. maí síðastliðinn. Benedikt segir að nú sé allt kapp lagt á að gera grillkjötið fyrir sumarið klárt í vinnslunni enda reiknar hann með að sumarið 2021 verið grillsumarið mikla. „Ég held að það sé ekki nokkur spurning og við erum bara spenntir fyrir því og erum einmitt að kynna nýjungar í grillkjöti núna, sem er að fara á markað, þetta verður hið besta sumar held ég“, segir Benedikt. Benedikt reiknar með sprengingu á sölu á grillkjöti í sumar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Landbúnaður Hestar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Sláturfélag Suðurlands hefur auglýst mikið eftir hrossum til slátrunar á síðustu vikum en viðbrögðin hafa ekki verið jafn góð og fyrirtækið vonaðist eftir. En af hverju vantar svona mikið hross til slátrunar. Benedikt Benediktsson er framleiðslustjóri hjá SS á Hvolsvelli. „Það er þannig að við erum að selja ferskt hrossakjöt til Sviss í hverri viku og þar erum við með ákveðna samninga, sem við erum að reyna að standa við. Það er bara oft á þessum tíma að þá er minna framboð af hrossum til slátrunar þannig að við erum að hvetja menn að senda til slátrunar. Nú er bara að bíða og vona að menn taki við sér“, segir Benedikt. En nú er til svo mikið af hrossum á Íslandi, af hverju vilja menn ekki slátra? Benedikt Benediktsson, framleiðslustjóri hjá SS á Hvolsvelli.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ætlið það séu ekki bara gæðingarnir, sem menn vilja ekki láta í sláturhúsið. Það eru að fást þokkaleg verð fyrir hrossin. En úr hrossunum í kjötvinnslu sláturfélagsins á Hvolsvelli, sem fagnaði 30 ára afmæli 1. maí síðastliðinn. Benedikt segir að nú sé allt kapp lagt á að gera grillkjötið fyrir sumarið klárt í vinnslunni enda reiknar hann með að sumarið 2021 verið grillsumarið mikla. „Ég held að það sé ekki nokkur spurning og við erum bara spenntir fyrir því og erum einmitt að kynna nýjungar í grillkjöti núna, sem er að fara á markað, þetta verður hið besta sumar held ég“, segir Benedikt. Benedikt reiknar með sprengingu á sölu á grillkjöti í sumar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Landbúnaður Hestar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira