Allt að gerast á Hvolsvelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. maí 2021 13:17 Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri Rangárþings eystra. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikill uppbygging á sér nú stað á Hvolsvelli en þar seljast allar lausar lóðir eins og heitar lummur og nýir íbúar flykkjast á staðinn. Hvolsvöllur eru hluti af sveitarfélaginu Rangárþingi eystra. Miklar byggingaframkvæmdir eiga sér nú stað á Hvolsvelli og þar rísa nú ný og ný íbúðarhverfi. Sveitarstjórinn, Lilja Einarsdóttir er að sjálfsögðu kát með þessa miklu uppbyggingu. „Hér er allt að gerast, það er bara gríðarlega mikil uppbygging og mikil eftirspurn eftir nýjum lóðum. Við auglýstum fyrir nokkru síðan og það fór strax stór hluti þannig að það er mikil gróska hér. Ég held að þessi mikla eftirspurn eftir lóðum á staðnum sé hversu gott er að búa á Hvolsvelli. Þorpið er í þægilegri fjarlægð frá höfuðborginni en þú ert samt komin í sveitarómantíkina og rólegheitin. Það er gott að ala upp börn hérna og veðráttan er náttúrulega dásamleg og fólkið náttúrlega fyrsta flokks,“ segir Lilja. Mikil uppbygging á sér nú stað á Hvolsvelli.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvaða fólk er það sem er aðallega að flytja á Hvolsvöll? „Fjölskyldufólk, það er bara gríðarlega mikið af ungu fólki að koma hingað og leikskólinn okkar blómstrar enda erum við að fara að byggja nýjan leikskóla. Við munum vonandi hefjast handa við það núna síðsumars.“ Rangárþing eystra er mikið landbúnaðarsamfélag. Hvernig gengur í sveitunum á tímum Covid? Bara vel held ég, það hafa ekki verið mikil skakkaföll þar, það er helst ferðaþjónustan og margir eru með ferðaþjónustu samhliða landbúnaði en ég held að það sé allt að fara að rísa,“ sagði Lilja. Rangárþing eystra Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Sjá meira
Hvolsvöllur eru hluti af sveitarfélaginu Rangárþingi eystra. Miklar byggingaframkvæmdir eiga sér nú stað á Hvolsvelli og þar rísa nú ný og ný íbúðarhverfi. Sveitarstjórinn, Lilja Einarsdóttir er að sjálfsögðu kát með þessa miklu uppbyggingu. „Hér er allt að gerast, það er bara gríðarlega mikil uppbygging og mikil eftirspurn eftir nýjum lóðum. Við auglýstum fyrir nokkru síðan og það fór strax stór hluti þannig að það er mikil gróska hér. Ég held að þessi mikla eftirspurn eftir lóðum á staðnum sé hversu gott er að búa á Hvolsvelli. Þorpið er í þægilegri fjarlægð frá höfuðborginni en þú ert samt komin í sveitarómantíkina og rólegheitin. Það er gott að ala upp börn hérna og veðráttan er náttúrulega dásamleg og fólkið náttúrlega fyrsta flokks,“ segir Lilja. Mikil uppbygging á sér nú stað á Hvolsvelli.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvaða fólk er það sem er aðallega að flytja á Hvolsvöll? „Fjölskyldufólk, það er bara gríðarlega mikið af ungu fólki að koma hingað og leikskólinn okkar blómstrar enda erum við að fara að byggja nýjan leikskóla. Við munum vonandi hefjast handa við það núna síðsumars.“ Rangárþing eystra er mikið landbúnaðarsamfélag. Hvernig gengur í sveitunum á tímum Covid? Bara vel held ég, það hafa ekki verið mikil skakkaföll þar, það er helst ferðaþjónustan og margir eru með ferðaþjónustu samhliða landbúnaði en ég held að það sé allt að fara að rísa,“ sagði Lilja.
Rangárþing eystra Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Sjá meira