Rökkvi og Ari fyrstu Íslendingarnir til að tryggja sig inn á heimsleikana í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2021 08:30 Rökkvi Hrafn Guðnason og Ari Tómas eru fyrstu Íslendingarnir sem tryggja sig inn á heimsleikana í CrossFit í ár. Instagram/@crossfitreykjavik Rökkvi Hrafn Guðnason og Ari Tómas tryggðu sér um helgina farseðla á heimsleikana í CrossFit í haust með góðum árangri sínum í undankeppni aldursflokkanna. Rökkvi Hrafn var einkar öflugur en hann endaði í öðru sæti í undankeppni sextán og sautján ára en tuttugu efstu tryggðu sig inn á heimsleikana í ágúst. Rökkvi Hrafn Guðnason er hjá CrossFit Reykjavík en hann er á yngra ári í sínum flokki. Rökkvi fékk 37 stig þegar markmiðið er að vera með sem fæst stig. Hann tryggði sér annað sætið mjög örugglega. Bandaríski strákurinn Nate Ackermann var með nokkra yfirburði í keppninni en hann fékk 10 stig. Hann vann þrjár af fimm greinum og varð í þriðja og fjórða sæti í hinum tveimur. Nate er sautján ára og því einu ári eldri en Rökkvi Hrafn. Þriðji á eftir þessum yfirburðamönnum voru Ísraelsmaðurinn Omri Meller með 73 stig og Bandaríkjamaðurinn Alexander Blazo með 74 stig. Rökkvi Hrafn varð í öðru sæti í fyrstu þremur og í þriðja sætið í þeirri síðustu. Inn á milli endaði hann tvisvar í ellefta sæti og einu sinni í tíunda sæti. Ari Tómas komst líka áfram á heimsleikana þegar hann náði í nítjánda sæti í flokki fjórtán til fimmtán ára. Ari er fimmtán ára og úr CrossFit Reykjavík. Alls tóku sjö íslenskir unglinga þátt í þessari undankeppni. Bjarni Leifsson varð í 79. sæti í 16 til 17 ára og Tindur Elíasson varð í 122. sæti í sama flokki. Bergrós Björnsdóttir varð í 28. sæti í flokki 14 til 15 ára stúlkna en þar endaði Elísa Mist Benediktsdóttir í 48. sæti og Tinna María Stefnisdóttir varð í 69. sæti. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Reykjavík (@crossfitreykjavik) CrossFit Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Sjá meira
Rökkvi Hrafn var einkar öflugur en hann endaði í öðru sæti í undankeppni sextán og sautján ára en tuttugu efstu tryggðu sig inn á heimsleikana í ágúst. Rökkvi Hrafn Guðnason er hjá CrossFit Reykjavík en hann er á yngra ári í sínum flokki. Rökkvi fékk 37 stig þegar markmiðið er að vera með sem fæst stig. Hann tryggði sér annað sætið mjög örugglega. Bandaríski strákurinn Nate Ackermann var með nokkra yfirburði í keppninni en hann fékk 10 stig. Hann vann þrjár af fimm greinum og varð í þriðja og fjórða sæti í hinum tveimur. Nate er sautján ára og því einu ári eldri en Rökkvi Hrafn. Þriðji á eftir þessum yfirburðamönnum voru Ísraelsmaðurinn Omri Meller með 73 stig og Bandaríkjamaðurinn Alexander Blazo með 74 stig. Rökkvi Hrafn varð í öðru sæti í fyrstu þremur og í þriðja sætið í þeirri síðustu. Inn á milli endaði hann tvisvar í ellefta sæti og einu sinni í tíunda sæti. Ari Tómas komst líka áfram á heimsleikana þegar hann náði í nítjánda sæti í flokki fjórtán til fimmtán ára. Ari er fimmtán ára og úr CrossFit Reykjavík. Alls tóku sjö íslenskir unglinga þátt í þessari undankeppni. Bjarni Leifsson varð í 79. sæti í 16 til 17 ára og Tindur Elíasson varð í 122. sæti í sama flokki. Bergrós Björnsdóttir varð í 28. sæti í flokki 14 til 15 ára stúlkna en þar endaði Elísa Mist Benediktsdóttir í 48. sæti og Tinna María Stefnisdóttir varð í 69. sæti. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Reykjavík (@crossfitreykjavik)
CrossFit Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Sjá meira