Bryndís gefur kost á sér í annað sætið í Kraganum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. maí 2021 10:00 Bryndís Haraldsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins gefur kost á sér í annað sætið í Kraganum fyrir þingkosningarnar í haust. Bryndís er einn af varaforsetum þingsins og situr í utanríkismálanefnd og efnahags- og viðskiptanefnd. Þá situr hún í Íslandsdeild ÖSE og Vestnorrænaráðinu. „Utanríkisráðherra fól Bryndísi að leiða þverpólitíska nefnd sem endurskoðaði Norðurslóðastefnu Íslands, en stefnan er nú í meðförum þingsins. Bryndís hefur jafnframt setið í framtíðarnefnd forsætisráðherra og sat í starfshóp um mælikvarða fyrir hagsæld og lífsgæði,“ segir í tilkynningu. „Bryndís hefur lagt fram fjölda mála á þinginu meðal annars; lagningu Sundabrautar í einkaframkvæmd, frumvarp um að iðn- verk og starfsnám verði gert jafnhátt undir höfði og bóknám í löggjöf um inntökuskilyrði í háskóla. Frumvarp um að gera dreifingu jarðneskra leifa (ösku) frjálsa. Bryndís hefur lagt fram skýrslubeiðnir og þingsályktun um dánaraðstoð. Bryndís sat í bæjarstjórn Mosfellsbæjar 2010-2018 hún var þar formaður bæjarráðs og skipulagsnefndar. Bryndís var stjórnarformaður Strætó bs. og sat í svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins.“ Bryndís er gift Örnólfi Örnólfssyni rafvirkjameistara og þau eiga þrjú börn. „Bryndís hefur verið í eigin atvinnurekstri og starfaði lengi að nýsköpunar- og frumkvöðlamálum hjá Nýsköpunarmiðstöð. Bryndís hefur tekið virkan þátt í starfi Sjálfstæðisflokksins allt frá því hún gekk til liðs við flokkinn árið 2002. Bryndís hefur meðal annars stýrt atvinnuveganefnd flokksins, setið í stjórn SUS og stjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna, fulltrúaráði og kjördæmisráði.“ Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Sjá meira
Bryndís er einn af varaforsetum þingsins og situr í utanríkismálanefnd og efnahags- og viðskiptanefnd. Þá situr hún í Íslandsdeild ÖSE og Vestnorrænaráðinu. „Utanríkisráðherra fól Bryndísi að leiða þverpólitíska nefnd sem endurskoðaði Norðurslóðastefnu Íslands, en stefnan er nú í meðförum þingsins. Bryndís hefur jafnframt setið í framtíðarnefnd forsætisráðherra og sat í starfshóp um mælikvarða fyrir hagsæld og lífsgæði,“ segir í tilkynningu. „Bryndís hefur lagt fram fjölda mála á þinginu meðal annars; lagningu Sundabrautar í einkaframkvæmd, frumvarp um að iðn- verk og starfsnám verði gert jafnhátt undir höfði og bóknám í löggjöf um inntökuskilyrði í háskóla. Frumvarp um að gera dreifingu jarðneskra leifa (ösku) frjálsa. Bryndís hefur lagt fram skýrslubeiðnir og þingsályktun um dánaraðstoð. Bryndís sat í bæjarstjórn Mosfellsbæjar 2010-2018 hún var þar formaður bæjarráðs og skipulagsnefndar. Bryndís var stjórnarformaður Strætó bs. og sat í svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins.“ Bryndís er gift Örnólfi Örnólfssyni rafvirkjameistara og þau eiga þrjú börn. „Bryndís hefur verið í eigin atvinnurekstri og starfaði lengi að nýsköpunar- og frumkvöðlamálum hjá Nýsköpunarmiðstöð. Bryndís hefur tekið virkan þátt í starfi Sjálfstæðisflokksins allt frá því hún gekk til liðs við flokkinn árið 2002. Bryndís hefur meðal annars stýrt atvinnuveganefnd flokksins, setið í stjórn SUS og stjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna, fulltrúaráði og kjördæmisráði.“
Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Sjá meira