Vagnstjórinn verður á sjúkrahúsi næstu daga Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. maí 2021 11:11 Annar strætisvagninn er mjög illa farinn og ekki verður hægt að bjarga honum. Vísir/Eiríkur Stefán Vagnstjóri strætisvagns, sem lenti í árekstri í Ártúnsbrekku í gær, liggur enn inni á spítala eftir óhappið. Að sögn upplýsingafulltrúa Strætó slapp maðurinn, sem er á sextugsaldri, mjög vel í árekstrinum. Maðurinn var fluttur á Landspítala í gær en strætóinn sem hann ók var illa skemmdur og þurfti að klippa vagnstjórann úr honum. Ekkert bein brotnaði í manninum við áreksturinn en hann er enn í eftirliti á sjúkrahúsi og verður þar næstu daga. Tveir strætisvagnar skullu saman í Ártúnsbrekkunni í gær og voru báðir vagnstjórar fluttir á sjúkrahús. Engir farþegar voru um borð í bílunum en þeir voru á leið á Hlemm þar sem þeir áttu að hefja ferð sína. Bílstjóri hins bílsins, sem er kona á sextugsaldri, slapp án meiðsla en verður frá vinnu næstu daga. Hún var flutt á sjúkrahús til læknisskoðunar en engir áverkar fundust, að minnsta kosti fyrst um sinn. Strætó Samgönguslys Reykjavík Tengdar fréttir Vagnstjórinn ekki talinn í lífshættu Ökumaður strætisvagns, sem lenti í árekstri í Ártúnsbrekkunni í morgun, er ekki talinn í lífshættu. Maðurinn, sem er á sextugsaldri, gengst nú undir rannsóknir á Landspítala en að sögn upplýsingafulltrúa Strætó gat hann staðið í fæturna á vettvangi í morgun. 10. maí 2021 13:12 Miklar umferðartafir í Ártúnsbrekku: Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur tveggja strætisvagna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill vekja athygli á að miklar umferðartafir eru á Vesturlandsvegi í Ártúnsbrekku á leið vestur vegna umferðarslyss. 10. maí 2021 07:59 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Fleiri fréttir Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Sjá meira
Maðurinn var fluttur á Landspítala í gær en strætóinn sem hann ók var illa skemmdur og þurfti að klippa vagnstjórann úr honum. Ekkert bein brotnaði í manninum við áreksturinn en hann er enn í eftirliti á sjúkrahúsi og verður þar næstu daga. Tveir strætisvagnar skullu saman í Ártúnsbrekkunni í gær og voru báðir vagnstjórar fluttir á sjúkrahús. Engir farþegar voru um borð í bílunum en þeir voru á leið á Hlemm þar sem þeir áttu að hefja ferð sína. Bílstjóri hins bílsins, sem er kona á sextugsaldri, slapp án meiðsla en verður frá vinnu næstu daga. Hún var flutt á sjúkrahús til læknisskoðunar en engir áverkar fundust, að minnsta kosti fyrst um sinn.
Strætó Samgönguslys Reykjavík Tengdar fréttir Vagnstjórinn ekki talinn í lífshættu Ökumaður strætisvagns, sem lenti í árekstri í Ártúnsbrekkunni í morgun, er ekki talinn í lífshættu. Maðurinn, sem er á sextugsaldri, gengst nú undir rannsóknir á Landspítala en að sögn upplýsingafulltrúa Strætó gat hann staðið í fæturna á vettvangi í morgun. 10. maí 2021 13:12 Miklar umferðartafir í Ártúnsbrekku: Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur tveggja strætisvagna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill vekja athygli á að miklar umferðartafir eru á Vesturlandsvegi í Ártúnsbrekku á leið vestur vegna umferðarslyss. 10. maí 2021 07:59 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Fleiri fréttir Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Sjá meira
Vagnstjórinn ekki talinn í lífshættu Ökumaður strætisvagns, sem lenti í árekstri í Ártúnsbrekkunni í morgun, er ekki talinn í lífshættu. Maðurinn, sem er á sextugsaldri, gengst nú undir rannsóknir á Landspítala en að sögn upplýsingafulltrúa Strætó gat hann staðið í fæturna á vettvangi í morgun. 10. maí 2021 13:12
Miklar umferðartafir í Ártúnsbrekku: Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur tveggja strætisvagna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill vekja athygli á að miklar umferðartafir eru á Vesturlandsvegi í Ártúnsbrekku á leið vestur vegna umferðarslyss. 10. maí 2021 07:59