Agata fyrsti íslenski keppandinn í dansi á Special Olympics Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. maí 2021 15:22 Agata og Lilja Rut dansa hér á móti. Aðsend/Örvar Möller Agata Erna Jack verður fyrsti íslenski keppandinn á dansmóti á vegum Special Olympics en hún mun keppa í DanceSport World Championship keppninni sem fer fram í Graz í Austurríki í ágúst. Agata var fyrsti keppandinn í stjörnuflokki í samkvæmisdansi á vegum Dansíþróttasambands Íslands sem fór fram í vor og hefur nú verið valin til að keppa á dansmóti Special Olympics í haust. Agata er 22 ára Garðbæingur og hefur undanfarin ár æft samkvæmisdans með dansíþróttafélaginu Hvönn. Hún keppir með danskennaranum Lilju Rut Þórarinsdóttur en Agata keppir með svokallaðri pro-am aðferð. Sú aðferð felst í því að keppandi dansar við kennara eða leiðbeinanda en aðeins keppandinn er dæmdur. Þetta kemur fram á vef ÍF sport. View this post on Instagram A post shared by Dansfe lagið Hvo nn (@dansfelagid_hvonn) Agata hefur æft dans frá því hún var fjögurra ára gömul. Hún tók sér danshlé um nokkurra ára skeið þegar fjölskyldan flutti til Þýskalands en eftir að Agata útskrifaðist úr framhaldsskóla lá leið hennar aftur á dansgólfið. Agata hefur æft með Dansfélaginu Hvönn í nokkur ár og þegar DSÍ setti af stað nýjan dansflokk, Stjörnuflokk sem hugsaður er fyrir fólk með stuðningsþarfir eða fatlanir, hvatti þjálfari Agötu hana til að taka þátt í keppni. Agata braut blað í dansíþróttasögunni í vetur þegar hún var valin fyrst í flokknum og varð hún jafnframt fyrsti einstaklingurinn til að keppa í Stjörnuflokki í samkvæmisdansi á dansmóti á vegum DSÍ. Dans Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Agata var fyrsti keppandinn í stjörnuflokki í samkvæmisdansi á vegum Dansíþróttasambands Íslands sem fór fram í vor og hefur nú verið valin til að keppa á dansmóti Special Olympics í haust. Agata er 22 ára Garðbæingur og hefur undanfarin ár æft samkvæmisdans með dansíþróttafélaginu Hvönn. Hún keppir með danskennaranum Lilju Rut Þórarinsdóttur en Agata keppir með svokallaðri pro-am aðferð. Sú aðferð felst í því að keppandi dansar við kennara eða leiðbeinanda en aðeins keppandinn er dæmdur. Þetta kemur fram á vef ÍF sport. View this post on Instagram A post shared by Dansfe lagið Hvo nn (@dansfelagid_hvonn) Agata hefur æft dans frá því hún var fjögurra ára gömul. Hún tók sér danshlé um nokkurra ára skeið þegar fjölskyldan flutti til Þýskalands en eftir að Agata útskrifaðist úr framhaldsskóla lá leið hennar aftur á dansgólfið. Agata hefur æft með Dansfélaginu Hvönn í nokkur ár og þegar DSÍ setti af stað nýjan dansflokk, Stjörnuflokk sem hugsaður er fyrir fólk með stuðningsþarfir eða fatlanir, hvatti þjálfari Agötu hana til að taka þátt í keppni. Agata braut blað í dansíþróttasögunni í vetur þegar hún var valin fyrst í flokknum og varð hún jafnframt fyrsti einstaklingurinn til að keppa í Stjörnuflokki í samkvæmisdansi á dansmóti á vegum DSÍ.
Dans Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira