Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram í Portúgal Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. maí 2021 10:45 Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram á heimavelli Porto í Portúgal. Octavio Passos/Getty Images Rétt í þessu var staðfest að úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu mun ekki fara fram í Istanbúl í Tyrklandi eins og stóð til heldur verður hann spilaður í Portúgal. Vegna fjölda kórónuveirusmita í Tyrklandi hefur verið ákveðið að ekki sé öruggt að leikur Manchester City og Chelsea í úrslitum Meistaradeildar Evrópu fari þar fram. Leikurinn hefur verið færður til Portúgal sem er á græna lista Englands svo stuðningsfólk beggja liða getur ferðast á leikinn án þess að þurfa að fara í sóttkví við heimkomuna. Þetta er annað árið í röð sem úrslitaleikur keppninnar fer fram í Portúgal. „Að leyfa ekki stuðningsfólki að sjá leikinn í persónu var eitthvað sem við gátum ekki samþykkt. Ég er mjög ánægður með þessa niðurstöðu,“ sagði Aleksander Ceferin, forseti UEFA. OFFICIAL: The Champions League final has been moved from Istanbul to Porto on May 29 pic.twitter.com/IurpPKaSoP— B/R Football (@brfootball) May 13, 2021 Leikurinn fer fram á Estádio do Dragão, heimavelli Porto, og verður 12 þúsund manns hleypt inn á völlinn. Manchester City og Chelsea fá sex þúsund miða hvort. UEFA, breska ríkisstjórnin og enska knattspyrnusambandið hittust til að ræða hvort hægt væri að spila leikinn á Wembley í Lundúnum en tókst ekki að koma sér saman varðandi undanþágur frá sóttkví fyrir styrktaraðila og þá sem koma að leiknum. Leikurinn fer fram þann 29. maí næstkomandi og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fréttin hefur verið uppfærð. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Portúgal Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Sjá meira
Vegna fjölda kórónuveirusmita í Tyrklandi hefur verið ákveðið að ekki sé öruggt að leikur Manchester City og Chelsea í úrslitum Meistaradeildar Evrópu fari þar fram. Leikurinn hefur verið færður til Portúgal sem er á græna lista Englands svo stuðningsfólk beggja liða getur ferðast á leikinn án þess að þurfa að fara í sóttkví við heimkomuna. Þetta er annað árið í röð sem úrslitaleikur keppninnar fer fram í Portúgal. „Að leyfa ekki stuðningsfólki að sjá leikinn í persónu var eitthvað sem við gátum ekki samþykkt. Ég er mjög ánægður með þessa niðurstöðu,“ sagði Aleksander Ceferin, forseti UEFA. OFFICIAL: The Champions League final has been moved from Istanbul to Porto on May 29 pic.twitter.com/IurpPKaSoP— B/R Football (@brfootball) May 13, 2021 Leikurinn fer fram á Estádio do Dragão, heimavelli Porto, og verður 12 þúsund manns hleypt inn á völlinn. Manchester City og Chelsea fá sex þúsund miða hvort. UEFA, breska ríkisstjórnin og enska knattspyrnusambandið hittust til að ræða hvort hægt væri að spila leikinn á Wembley í Lundúnum en tókst ekki að koma sér saman varðandi undanþágur frá sóttkví fyrir styrktaraðila og þá sem koma að leiknum. Leikurinn fer fram þann 29. maí næstkomandi og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fréttin hefur verið uppfærð. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Portúgal Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Sjá meira