„Ég bara bið fyrir því,“ sagði pirraður Brynjar Björn um dómara kvöldsins Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 13. maí 2021 22:51 Brynjar Björn var ekki alveg jafn sáttur með Erlendur Eiríksson, dómara kvöldsins, og hann var á þessari stundu með Þorvaldi Árnasyni dómara í leik HK og Breiðabliks í fyrra. Vísir/Bára Brynjar Björn þjálfari HK var sáttur við sína menn en ósáttur við stigaleysið eftir tap fyrir Val að Hlíðarenda í kvöld. „Já við vorum búnir að spila ágætlega og halda Valsmönnum að mestu leiti í skefjum. Vorum líka að koma okkur upp völlinn og skapa færi. Fengum til að mynda fyrsta færið í seinni hálfleik til þess að komast í 2-1. En Valsarnir eru alltaf hættulegir á breikinu,“ sagði Brynjar Björn eftir leik. Hann hélt svo áfram. „Fyrsta markið þeirra kemur uppúr því. Svona heilt yfir þá fannst mér við hafa góð tök á leiknum og fannst við skapa nóg framávið til þess að fá eitthvað út úr þessum leik. Í stöðunni 2-2 erum við alveg eins líklegir og þeir. Fáum nóg af færum til þess að komast yfir aftur.“ Brynjar var ósáttur við dómgæsluna í leiknum og vildi meðal annars fá víti „Við áttum að fá víti þegar Örvar fer niður og svo dæmir dómarinn á sams konar brot í aukaspyrnunni þegar Valsarar jafna í 2-2. Mér leiðist að tala um dómarana og heilt yfir eru þeir ekki hluti af okkar jöfnu en mér fannst verulega hallað á okkur í seinni hálfleik og alltof mörg atvik sem fóru gegn okkur.“ Það sama í lokin í síðasta markinu. Þar er brot inni í teig og við hefðum geta varist því skoti ef það hefði ekki verið brotið. Mér fannst dómarinn heilt yfir vera með ágætis tök á leiknum en bara klikkaði.“ Dómarar í leikjum munu koma í einhverjum tilfellum koma í viðtöl eftir leiki og hafði Brynjar ákveðna skoðun á því. „Ég bara bið fyrir því,“ sagði Brynjar að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla HK Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
„Já við vorum búnir að spila ágætlega og halda Valsmönnum að mestu leiti í skefjum. Vorum líka að koma okkur upp völlinn og skapa færi. Fengum til að mynda fyrsta færið í seinni hálfleik til þess að komast í 2-1. En Valsarnir eru alltaf hættulegir á breikinu,“ sagði Brynjar Björn eftir leik. Hann hélt svo áfram. „Fyrsta markið þeirra kemur uppúr því. Svona heilt yfir þá fannst mér við hafa góð tök á leiknum og fannst við skapa nóg framávið til þess að fá eitthvað út úr þessum leik. Í stöðunni 2-2 erum við alveg eins líklegir og þeir. Fáum nóg af færum til þess að komast yfir aftur.“ Brynjar var ósáttur við dómgæsluna í leiknum og vildi meðal annars fá víti „Við áttum að fá víti þegar Örvar fer niður og svo dæmir dómarinn á sams konar brot í aukaspyrnunni þegar Valsarar jafna í 2-2. Mér leiðist að tala um dómarana og heilt yfir eru þeir ekki hluti af okkar jöfnu en mér fannst verulega hallað á okkur í seinni hálfleik og alltof mörg atvik sem fóru gegn okkur.“ Það sama í lokin í síðasta markinu. Þar er brot inni í teig og við hefðum geta varist því skoti ef það hefði ekki verið brotið. Mér fannst dómarinn heilt yfir vera með ágætis tök á leiknum en bara klikkaði.“ Dómarar í leikjum munu koma í einhverjum tilfellum koma í viðtöl eftir leiki og hafði Brynjar ákveðna skoðun á því. „Ég bara bið fyrir því,“ sagði Brynjar að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla HK Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira