Mason Mount: Ég vil vinna titla með Chelsea Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. maí 2021 08:01 Mason Mount og félagar hans í Chelsea mæta Leicester í úslitum FA bikarsins seinna í dag. Shaun Botterill/Getty Images Chelsea mætir Leicester í úrslitum FA bikarsins í dag. Mason Mount segist vilja feta í fótspor goðsagna Chelsea sem unnu titla með félaginu. Hann segist vilja byrja á að landa FA bikarnum gegn Leicester í dag. „Ég vil upplifa drauminn minn og draum annara leikmanna sem komu í gegnum akademíuna hérna,“ sagði Mount, en hann gekk til liðs við félagið aðeins sex ára gamall. „Við viljum vinna titla. Ég fylgdist með fullt af leikmönnum, goðsögnum hjá klúbbnum, þegar ég var í akademíunni og sá þá vinna stóra titla.“ Mount segir að það hafi hjálpað honum mikið í sínum leik að fylgjast með þessum stóru nöfnum þegar hann var í akademíu Chelsea. „Ég hef reynt að tileinka mér hluti úr þeirra leik. Ég vildi feta í fótspor þeirra. Leikmenn eins og Lampard, John Terry, Didier Drogba, Ashley Cole og Petr Cech. Þeir hafa allir unnið titla og spilað ótrúlega marga leiki fyrir félagið.“ Leikur Chelsea og Leicester er sýndur á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsending klukkan 16:05. Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjá meira
„Ég vil upplifa drauminn minn og draum annara leikmanna sem komu í gegnum akademíuna hérna,“ sagði Mount, en hann gekk til liðs við félagið aðeins sex ára gamall. „Við viljum vinna titla. Ég fylgdist með fullt af leikmönnum, goðsögnum hjá klúbbnum, þegar ég var í akademíunni og sá þá vinna stóra titla.“ Mount segir að það hafi hjálpað honum mikið í sínum leik að fylgjast með þessum stóru nöfnum þegar hann var í akademíu Chelsea. „Ég hef reynt að tileinka mér hluti úr þeirra leik. Ég vildi feta í fótspor þeirra. Leikmenn eins og Lampard, John Terry, Didier Drogba, Ashley Cole og Petr Cech. Þeir hafa allir unnið titla og spilað ótrúlega marga leiki fyrir félagið.“ Leikur Chelsea og Leicester er sýndur á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsending klukkan 16:05.
Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjá meira