Zlatan ekki með á EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2021 07:01 Zlatan verður ekki með sænska landsliðinu á EM. EPA-EFE/MATTEO BAZZI Zlatan Ibrahimović verður ekki með sænska landsliðinu á EM í sumar. Hann fór meiddur af velli í 3-0 sigri AC Milan á Juventus og í gær var staðfest að framherjinn sænski myndi ekki taka þátt á EM vegna meiðslanna. Zlatan meiddist á hné í leiknum og eftir spjall við Janne Anderson, landsliðsþjálfara Svíþjóðar, kom í ljós að Zlatan verður ekki leikfær á EM í sumar. Þetta er mikið áfall fyrir hinn 39 ára gamal Zlatan sem og sænska landsliðið en framherjinn tók landsliðsskóna af hillunni til að hjálpa liðinu í sumar. BREAKING: Zlatan Ibrahimovic will miss the Euros with a knee injury He came out of international retirement after five years earlier this year. pic.twitter.com/GRIDPfvLmt— B/R Football (@brfootball) May 15, 2021 „Ég talaði við Zlatan í dag og hann sagði mér að meiðslin væru þess efnis að hann gæti ekki tekið þátt á EM í sumar. Auðvitað er ég sorgmæddur, sérstaklega fyrir hönd Zlatans en einnig fyrir okkar hönd. Vonandi jafnar hann bráðlega og kemst aftur á völlinn sem fyrst,“ sagði Anderson í viðtali í gær. AC Milan hefur gefið út að Zlatan verði frá sex vikur hið minnsta eftir að hafa verið meðhöndlaður af læknum liðsins. Hinn 39 ára gamli framherji er þó hvergi nálægt því að leggja skóna á hilluna en hann skrifaði undir nýjan árs samning við Milanó-liðið fyrir skömmu. Svíþjóð mætir Spáni í fyrsta leik liðanna á EM þann 14. júní næstkomandi. Janne Anderson mun tilkynna sænska hópinn núna 18. maí og má hann velja 26 leikmenn í heildina. Það er þó ljóst að Zlatan verður ekki einn þeirra. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Svíþjóð Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Sjá meira
Zlatan meiddist á hné í leiknum og eftir spjall við Janne Anderson, landsliðsþjálfara Svíþjóðar, kom í ljós að Zlatan verður ekki leikfær á EM í sumar. Þetta er mikið áfall fyrir hinn 39 ára gamal Zlatan sem og sænska landsliðið en framherjinn tók landsliðsskóna af hillunni til að hjálpa liðinu í sumar. BREAKING: Zlatan Ibrahimovic will miss the Euros with a knee injury He came out of international retirement after five years earlier this year. pic.twitter.com/GRIDPfvLmt— B/R Football (@brfootball) May 15, 2021 „Ég talaði við Zlatan í dag og hann sagði mér að meiðslin væru þess efnis að hann gæti ekki tekið þátt á EM í sumar. Auðvitað er ég sorgmæddur, sérstaklega fyrir hönd Zlatans en einnig fyrir okkar hönd. Vonandi jafnar hann bráðlega og kemst aftur á völlinn sem fyrst,“ sagði Anderson í viðtali í gær. AC Milan hefur gefið út að Zlatan verði frá sex vikur hið minnsta eftir að hafa verið meðhöndlaður af læknum liðsins. Hinn 39 ára gamli framherji er þó hvergi nálægt því að leggja skóna á hilluna en hann skrifaði undir nýjan árs samning við Milanó-liðið fyrir skömmu. Svíþjóð mætir Spáni í fyrsta leik liðanna á EM þann 14. júní næstkomandi. Janne Anderson mun tilkynna sænska hópinn núna 18. maí og má hann velja 26 leikmenn í heildina. Það er þó ljóst að Zlatan verður ekki einn þeirra.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Svíþjóð Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Sjá meira