Plokkuðu 750 kíló af rusli í Elliðaárdalnum Samúel Karl Ólason skrifar 16. maí 2021 08:59 Birna Bragadóttir og Bjarni Bjarnason, forstjóri OR. Atli Már Hafsteinsson Starfsmenn Orkuveitu Reykjavíkur plokkuðu 750 kíló af rusli úr Elliðaárdalnum í vikunni, þegar vorhreinsun Orkuveitunnar fór fram. Alls tóku 132 starfsmenn OR þátt í átakinu yfir þrjá daga. Sorpið sem tínt var upp var vigtað áður en það var flokkað og því fargað. Alls voru 752 kíló af rusli týnd, samkvæmt tilkynningu frá OR. Þar segir að hreinsunin í dalnum sé liður í fyrsta viðburði Elliðaárstöðvar sem á að opna í dalnum síðar á árinu. Viðburðurinn ber heitið „Maðurinn í skóginum“ og er hluti af Hönnunarmars. Í áðurnefndri tilkynningu er haft eftir Birnu Bragadóttur, forstöðukonu Elliðaárstöðvar, að ánægjulegt sé að búið sé að hreinsa dalinn og hægt að taka á móti gestum um næstu helgi. „Þar er ætlunin að spjalla við fólk og eiga samtal um dalinn okkar og segja frá starfsemi Elliðaárstöðvar. Framkvæmdir eru í fullum gangi og það styttist í að við getum byrjað að taka á móti fólki. Við erum líka afskaplega ánægð með að Elliðaárdalurinn sé nýr áfangastaður Hönnunarmars í borginni. Þetta er allt saman liður í því að tengja dalinn betur við borgina, fá fólk til að hreyfa sig, njóta útivistar og fræðast um veiturnar og þá merkilegu sögu sem liggur í dalnum,“ segir Birna Áhugasamir geta fundið frekari upplýsingar um Elliðaárstöðvar og Maðurinn í skóginum hér á Facbooksíðu stöðvarinnar. Umhverfismál Reykjavík Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Sorpið sem tínt var upp var vigtað áður en það var flokkað og því fargað. Alls voru 752 kíló af rusli týnd, samkvæmt tilkynningu frá OR. Þar segir að hreinsunin í dalnum sé liður í fyrsta viðburði Elliðaárstöðvar sem á að opna í dalnum síðar á árinu. Viðburðurinn ber heitið „Maðurinn í skóginum“ og er hluti af Hönnunarmars. Í áðurnefndri tilkynningu er haft eftir Birnu Bragadóttur, forstöðukonu Elliðaárstöðvar, að ánægjulegt sé að búið sé að hreinsa dalinn og hægt að taka á móti gestum um næstu helgi. „Þar er ætlunin að spjalla við fólk og eiga samtal um dalinn okkar og segja frá starfsemi Elliðaárstöðvar. Framkvæmdir eru í fullum gangi og það styttist í að við getum byrjað að taka á móti fólki. Við erum líka afskaplega ánægð með að Elliðaárdalurinn sé nýr áfangastaður Hönnunarmars í borginni. Þetta er allt saman liður í því að tengja dalinn betur við borgina, fá fólk til að hreyfa sig, njóta útivistar og fræðast um veiturnar og þá merkilegu sögu sem liggur í dalnum,“ segir Birna Áhugasamir geta fundið frekari upplýsingar um Elliðaárstöðvar og Maðurinn í skóginum hér á Facbooksíðu stöðvarinnar.
Umhverfismál Reykjavík Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira