Leyfi í höfn hjá Play og fyrsta flugvélin á leið til landsins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. maí 2021 11:42 Frá vinstri til hægri má sjá Halldór Guðfinnsson, Andra Geir Eyjólfsson og Friðrik Ottesen en þeir tóku við flugvélinni og undirbúa fyrir fyrsta flug. Halldór og Friðrik eru flugstjórar en Andri Geir er forstöðumaður tæknideildar Play. Play Flugfélagið Play hefur fengið flugrekstrarleyfi frá Samgöngustofu. Fyrsta flugvélin var afhent í Houston Texas í Bandaríkjunum. Náið samstarf við stærsta flugvélaleigusala heims er ætlað að tryggja hagstæð kjör á þremur systurvélum. Í fréttatilkynningu frá Play kemur fram að flugrekstrarlefyið sé í höfn. Undanfarnar vikur hafi flugvirki á vegum Play verið í Houston í Texas að undirbúa nýja flugvél til afhendingar. Fleiri fulltrúar Play bættust í hópinn í vikunni til að taka vélina út fyrir íslenska skráningu sem lauk seint í gærkvöldi. Við flugvélinni tóku Andri Geir Eyjólfsson forstöðumaður tæknideildar, Halldór Guðfinnsson og Friðrik Ottesen flugstjórar en undirbúningur að fyrsta flugi Play, á nýju flugrekstrarleyfi félagsins, er í fullum gangi að sögn Birgis Jónssonar forstjóra. Flugvélin, TF-AEW sem er af gerðinni A321NEO, frá Airbus og árgerð 2018, fer nú í skýli þar sem hún verður máluð í einkennislitum PLAY. Að því loknu kemur vélin heim til Íslands og er þá tilbúin að hefja sig til flugs með farþega Play á fyrstu áfangastaði félagsins. Birgir Jónsson, forstjóri Play. TF-AEW er fyrst þriggja systurvéla sem Play hefur tryggt sér frá AerCap, stærsta flugvélaleigusala í heimi. Vélar tvö og þrjú eru í innleiðingu og skráningu eins og stendur og koma einnig til landsins á næstu vikum samhliða stækkun leiðakerfis Play. Birgir segir að það sé stjórnendum og stjórn Play mjög ofarlega í huga á þessum tímamótum að þakka frábæru starfsfólki sem hefur undanfarin tvö ár staðið þétt saman í þessu stóra verkefni. „Hér er ótrúlegur andi. Við erum með frábært starfsfólk sem hefur unnið þrekvirki við fordæmalausar aðstæður þar sem unnið er af fagmennsku, gleði og virðingu. Fyrir tilvonandi viðskiptavini PLAY vil ég segja þetta, það er mikil tilhlökkun hjá okkur öllum að taka á móti ykkur um borð í nýlegar og hagkvæmar flugvélar okkar. Við ætlum að bjóða samkeppnishæf verð og einfalt ferðalag en þannig verðum við nauðsynleg viðbót við íslenskan flugmarkað,“ segir Birgir í tilkynningu. Play Fréttir af flugi Samgöngur Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Þóra fer frá Icelandair yfir til Play Þóra Eggertsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármálasviðs Play. Mun hún bera ábyrgð á að byggja upp fjármálasvið flugfélagsins sem og að leiða skráningu Play á Nasdaq First North Iceland markaðinn. 10. maí 2021 17:32 Búast ekki við að anna eftirspurn út 2022 Forsvarsmenn Sony vöruðu nýverið hóp greinenda við því að fyrirtækið myndi ekki anna eftirspurn eftir PlayStation 5 út árið 2022. Vandræðin má bæði rekja til mikillar eftirspurnar og skorts, meðal annars á hálfleiðurum. 10. maí 2021 14:33 Flugfélögin sem boða komu sína í sumar Von er á allt að tuttugu flugfélögum með áætlunarflug um Keflavíkurflugvöll í sumar. Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir að fyrsta júlí ætti að vera orðið nokkuð auðvelt að taka á móti ferðamönnum á Íslandi. 30. apríl 2021 20:31 Fyrsta flug Play áætlað 24. júní? Stjórnendur Play hafa ákveðið að fyrsta flug félagsins fari í loftið 24. júní næstkomandi, hefur ViðskiptaMogginn eftir heimildarmönnum. Samkvæmt sömu einstaklingum sé áfangastaðurinn „hernaðarleyndarmál“ en tilkynnt verði um hann á næstunni. 28. apríl 2021 06:36 Mest lesið Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá Play kemur fram að flugrekstrarlefyið sé í höfn. Undanfarnar vikur hafi flugvirki á vegum Play verið í Houston í Texas að undirbúa nýja flugvél til afhendingar. Fleiri fulltrúar Play bættust í hópinn í vikunni til að taka vélina út fyrir íslenska skráningu sem lauk seint í gærkvöldi. Við flugvélinni tóku Andri Geir Eyjólfsson forstöðumaður tæknideildar, Halldór Guðfinnsson og Friðrik Ottesen flugstjórar en undirbúningur að fyrsta flugi Play, á nýju flugrekstrarleyfi félagsins, er í fullum gangi að sögn Birgis Jónssonar forstjóra. Flugvélin, TF-AEW sem er af gerðinni A321NEO, frá Airbus og árgerð 2018, fer nú í skýli þar sem hún verður máluð í einkennislitum PLAY. Að því loknu kemur vélin heim til Íslands og er þá tilbúin að hefja sig til flugs með farþega Play á fyrstu áfangastaði félagsins. Birgir Jónsson, forstjóri Play. TF-AEW er fyrst þriggja systurvéla sem Play hefur tryggt sér frá AerCap, stærsta flugvélaleigusala í heimi. Vélar tvö og þrjú eru í innleiðingu og skráningu eins og stendur og koma einnig til landsins á næstu vikum samhliða stækkun leiðakerfis Play. Birgir segir að það sé stjórnendum og stjórn Play mjög ofarlega í huga á þessum tímamótum að þakka frábæru starfsfólki sem hefur undanfarin tvö ár staðið þétt saman í þessu stóra verkefni. „Hér er ótrúlegur andi. Við erum með frábært starfsfólk sem hefur unnið þrekvirki við fordæmalausar aðstæður þar sem unnið er af fagmennsku, gleði og virðingu. Fyrir tilvonandi viðskiptavini PLAY vil ég segja þetta, það er mikil tilhlökkun hjá okkur öllum að taka á móti ykkur um borð í nýlegar og hagkvæmar flugvélar okkar. Við ætlum að bjóða samkeppnishæf verð og einfalt ferðalag en þannig verðum við nauðsynleg viðbót við íslenskan flugmarkað,“ segir Birgir í tilkynningu.
Play Fréttir af flugi Samgöngur Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Þóra fer frá Icelandair yfir til Play Þóra Eggertsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármálasviðs Play. Mun hún bera ábyrgð á að byggja upp fjármálasvið flugfélagsins sem og að leiða skráningu Play á Nasdaq First North Iceland markaðinn. 10. maí 2021 17:32 Búast ekki við að anna eftirspurn út 2022 Forsvarsmenn Sony vöruðu nýverið hóp greinenda við því að fyrirtækið myndi ekki anna eftirspurn eftir PlayStation 5 út árið 2022. Vandræðin má bæði rekja til mikillar eftirspurnar og skorts, meðal annars á hálfleiðurum. 10. maí 2021 14:33 Flugfélögin sem boða komu sína í sumar Von er á allt að tuttugu flugfélögum með áætlunarflug um Keflavíkurflugvöll í sumar. Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir að fyrsta júlí ætti að vera orðið nokkuð auðvelt að taka á móti ferðamönnum á Íslandi. 30. apríl 2021 20:31 Fyrsta flug Play áætlað 24. júní? Stjórnendur Play hafa ákveðið að fyrsta flug félagsins fari í loftið 24. júní næstkomandi, hefur ViðskiptaMogginn eftir heimildarmönnum. Samkvæmt sömu einstaklingum sé áfangastaðurinn „hernaðarleyndarmál“ en tilkynnt verði um hann á næstunni. 28. apríl 2021 06:36 Mest lesið Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Sjá meira
Þóra fer frá Icelandair yfir til Play Þóra Eggertsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármálasviðs Play. Mun hún bera ábyrgð á að byggja upp fjármálasvið flugfélagsins sem og að leiða skráningu Play á Nasdaq First North Iceland markaðinn. 10. maí 2021 17:32
Búast ekki við að anna eftirspurn út 2022 Forsvarsmenn Sony vöruðu nýverið hóp greinenda við því að fyrirtækið myndi ekki anna eftirspurn eftir PlayStation 5 út árið 2022. Vandræðin má bæði rekja til mikillar eftirspurnar og skorts, meðal annars á hálfleiðurum. 10. maí 2021 14:33
Flugfélögin sem boða komu sína í sumar Von er á allt að tuttugu flugfélögum með áætlunarflug um Keflavíkurflugvöll í sumar. Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir að fyrsta júlí ætti að vera orðið nokkuð auðvelt að taka á móti ferðamönnum á Íslandi. 30. apríl 2021 20:31
Fyrsta flug Play áætlað 24. júní? Stjórnendur Play hafa ákveðið að fyrsta flug félagsins fari í loftið 24. júní næstkomandi, hefur ViðskiptaMogginn eftir heimildarmönnum. Samkvæmt sömu einstaklingum sé áfangastaðurinn „hernaðarleyndarmál“ en tilkynnt verði um hann á næstunni. 28. apríl 2021 06:36