McConaughey þreifar fyrir sér varðandi framboð Samúel Karl Ólason skrifar 16. maí 2021 13:51 Matthew McConaughey hefur gefið orðrómi um mögulegt framboð hans byr undir báða vængi. EPA/DAN HIMBRECHTS Leikarinn Matthew McConaughey hefur opinberlega rætt áhuga sinn á því að bjóða sig fram til embættis ríkisstjóra Texas á næsta ári. Undanfarið hefur McConaughey þó tekið vangaveltur sínar um framboð lengra og hringt í áhrifamikla aðila innan stjórnmálasenunnar í heimaríki sínu og þreifað fyrir sér varðandi mögulegan stuðning. Þetta kemur fram í frétt Politico þar sem segir að meðal þeirra sem leikarinn hafi rætt við sé áhrifamikil auðjöfur sem teljist hófsamur íhaldsmaður. McConaughey hefur spurt hann og aðra út í hverjar þau telji líkur hans á að ná kjöri og hefur hann sagst vera að íhuga af alvöru að bjóða sig fram. Orðrómur um mögulegt framboð McConaugheys hefur verið á kreiki um mánaða skeið og hann hefur sjálfur ýtt undir þá. Hann býr í Austin í Texas ásamt eiginkonu sinni og börnum, þar sem hann hefur tekið virkan þátt í góðgerðastarfi að undanförnu og meðal annars safnað milljónum dala fyrir fólk sem kom illa út úr kuldakastinu sem skók Texas í fyrra. Greinendur sem Politico ræddi við telja þó litlar líkur á því að McConaughey gæti velt ríkisstjóranum Greg Abbott úr sessi. Sá njóti öflugs stuðnings viðskiptalífsins í Texas og sitji á digrum kosningasjóðum. Það þykir þó ekki ómögulegt. Einn viðmælandi Politico sagðist undrast það að McConaughey væri ekki talinn ógna Abbott. Hann sé mjög frægur og gífurlega vinsæll í Texas og að framboð hans myndi fá gífurlega athygli í Bandaríkjunum. Enn er þó alfarið óljóst hvaða baráttumál McConaughey myndi keyra á og jafnvel fyrir hvorn flokkinn, ef einhvern, hann myndi vilja bjóða sig fram. Bandaríkin Hollywood Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt Politico þar sem segir að meðal þeirra sem leikarinn hafi rætt við sé áhrifamikil auðjöfur sem teljist hófsamur íhaldsmaður. McConaughey hefur spurt hann og aðra út í hverjar þau telji líkur hans á að ná kjöri og hefur hann sagst vera að íhuga af alvöru að bjóða sig fram. Orðrómur um mögulegt framboð McConaugheys hefur verið á kreiki um mánaða skeið og hann hefur sjálfur ýtt undir þá. Hann býr í Austin í Texas ásamt eiginkonu sinni og börnum, þar sem hann hefur tekið virkan þátt í góðgerðastarfi að undanförnu og meðal annars safnað milljónum dala fyrir fólk sem kom illa út úr kuldakastinu sem skók Texas í fyrra. Greinendur sem Politico ræddi við telja þó litlar líkur á því að McConaughey gæti velt ríkisstjóranum Greg Abbott úr sessi. Sá njóti öflugs stuðnings viðskiptalífsins í Texas og sitji á digrum kosningasjóðum. Það þykir þó ekki ómögulegt. Einn viðmælandi Politico sagðist undrast það að McConaughey væri ekki talinn ógna Abbott. Hann sé mjög frægur og gífurlega vinsæll í Texas og að framboð hans myndi fá gífurlega athygli í Bandaríkjunum. Enn er þó alfarið óljóst hvaða baráttumál McConaughey myndi keyra á og jafnvel fyrir hvorn flokkinn, ef einhvern, hann myndi vilja bjóða sig fram.
Bandaríkin Hollywood Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira