Fyrsti leikur í úrslitakeppni í Dalhúsum í meira en fimmtán ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2021 15:45 Valskonum tókst að halda Ariel Hearn í aðeins fjórum stigum í fyrsta leiknum en hún skorað tæp 26 stig í leik í deildarkeppninni. Ariel Hearn klikkaði á 7 af 9 skotum sínum og tapaði að auki 8 boltum. Vísir/Elín Björg Fjölniskonur taka í kvöld á móti deildarmeisturum Vals í Íþróttamiðstöðinni í Dalhúsum í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna í körfubolta. Nýliðar Fjölnis komu félaginu í úrslitakeppni kvenna í fyrsta sinn á dögunum og leikurinn í kvöld verður fyrsti heimaleikur kvennaliðs félagsins í úrslitakeppni. Valur vann fyrsta leikinn sannfærandi en Fjölniskonur ætla væntanlega að gera mun betur í kvöld nú þegar mesti skrekkurinn er farinn úr þeim. Fjölnir vann einmitt Val í þessu húsi í byrjun tímabilsins. Það er líka orðið mjög langt síðan að leikur í úrslitakeppni fór fram í Dalhúsum því karlaliðið var síðast í úrslitakeppninni vorið 2006. Leikurinn í kvöld er því fyrsti leikurinn í úrslitakeppni í Dalhúsum í meira en fimmtán ár eða síðan 18. mars 2006. Karlalið Fjölnis tapaði þá 84-87 á móti Keflavík sem hafði þá unnið Íslandsmeistaratitilinn þrjú ár í röð. Í liði Fjölnis í þessum leik voru meðal annars Hjalti Þór Vilhjálmsson (þjálfari Keflavíkur), Hörður Axel Vilhjálmsson (fyrirliði Keflavíkur) og Lárus Jónsson (þjálfari Þórs í Þorlákshöfn). Báðir leikirnir verða sýndir beint og þá verður Domino´s Körfuboltakvöld sýnt strax á eftir. Útsending frá leik Fjölnis og Vals hefst klukkan 18.20 á Stöð 2 Sport 4 en leikur Keflavíkur og Hauka verður sýndur frá klukkan 20.25 á sömu Stöð. Domino´s Körfuboltakvöld hefst síðan klukkan 22.30 á Stöð 2 Sport. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild kvenna Fjölnir Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Sjá meira
Nýliðar Fjölnis komu félaginu í úrslitakeppni kvenna í fyrsta sinn á dögunum og leikurinn í kvöld verður fyrsti heimaleikur kvennaliðs félagsins í úrslitakeppni. Valur vann fyrsta leikinn sannfærandi en Fjölniskonur ætla væntanlega að gera mun betur í kvöld nú þegar mesti skrekkurinn er farinn úr þeim. Fjölnir vann einmitt Val í þessu húsi í byrjun tímabilsins. Það er líka orðið mjög langt síðan að leikur í úrslitakeppni fór fram í Dalhúsum því karlaliðið var síðast í úrslitakeppninni vorið 2006. Leikurinn í kvöld er því fyrsti leikurinn í úrslitakeppni í Dalhúsum í meira en fimmtán ár eða síðan 18. mars 2006. Karlalið Fjölnis tapaði þá 84-87 á móti Keflavík sem hafði þá unnið Íslandsmeistaratitilinn þrjú ár í röð. Í liði Fjölnis í þessum leik voru meðal annars Hjalti Þór Vilhjálmsson (þjálfari Keflavíkur), Hörður Axel Vilhjálmsson (fyrirliði Keflavíkur) og Lárus Jónsson (þjálfari Þórs í Þorlákshöfn). Báðir leikirnir verða sýndir beint og þá verður Domino´s Körfuboltakvöld sýnt strax á eftir. Útsending frá leik Fjölnis og Vals hefst klukkan 18.20 á Stöð 2 Sport 4 en leikur Keflavíkur og Hauka verður sýndur frá klukkan 20.25 á sömu Stöð. Domino´s Körfuboltakvöld hefst síðan klukkan 22.30 á Stöð 2 Sport. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild kvenna Fjölnir Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Sjá meira