„Ég hef engar áhyggjur“ Dagbjört Lena Sigurðardóttir skrifar 17. maí 2021 21:45 Úr baráttunni í Kórnum i kvöld. vísir/vilhelm „Munurinn á liðinunum var að FH nýttu færin sín og við ekki. Við fengum tækifæri í fyrri hálfleik til þess að komast 2-1 yfir með víti og Valli fær svo ágætis færi í byrjun seinni hálfleiks. Fyrir utan það áttu þeir öll sín þrjú færi sem þeir skoruðu úr. Að öðru leiti var þetta bara nokkuð jafn leikur úti á vellinum,“ sagði Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, eftir 3-1 tap gegn FH. HK-ingar fengu töluvert fleiri færi heldur en FH en þrátt fyrir það þá tókst heimamönnum ekki að skora úr færunum sem þeir fengu. „Það er alltaf uppleikið að byrja af krafti og við byrjum ekkert rólega, það er bara þannig. Frammistaðan var góð og ég hef lítið út á leikmenn eða aðra út á að setja og það lögðu sig allir fram. Það var lítið um færi á báða bóga en þeir nýttu og við ekki og þá endar það 3-1.“ „Mér fannst fyrsta markið bara vel spilað hjá FH-ingum og við vorum alveg í okkar teig og á okkar stöðum og við fengum góðar hreyfingar. Í öðru markinu var eini maðurinn sem þurfti að dekka inni í teig sem var ekki dekkaður og hann lagði boltann fyrir FH-ing sem setti hann nokkuð óhindrað inn í markið. Í þriðja markinu vorum við hátt uppi á vellinum og missum inn sendingu inn á miðjuna og einhvern veginn fengu þeir mark upp úr því. Bæði lið spiluðu af mikilli hörku og mátti ekki sjá á HK-ingum að þeir væru undir við lok seinni hálfleiks. „Við hefðum alveg getað gert margt betur og svona gerast hlutirnir og svona gerist kannski fyrir aðeins óreyndari leikmenn. Við erum með Valla inná og við erum með Örvar í bakverðinum og við þurftum að færa aðeins til í vörninni og þá má lítið út á bregða að þú færð mark í bakið.“ HK eru aðeins komin með tvö stig eftir fjórar umferðir og hafa ekki ennþá unnið leik á tímabilinu. „Ég hef engar áhyggjur, það eru fullt af leikjum eftir og við erum búnir að spila vel og ef við höldum áfram að spila vel þá munum við fá stig.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla HK Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira
HK-ingar fengu töluvert fleiri færi heldur en FH en þrátt fyrir það þá tókst heimamönnum ekki að skora úr færunum sem þeir fengu. „Það er alltaf uppleikið að byrja af krafti og við byrjum ekkert rólega, það er bara þannig. Frammistaðan var góð og ég hef lítið út á leikmenn eða aðra út á að setja og það lögðu sig allir fram. Það var lítið um færi á báða bóga en þeir nýttu og við ekki og þá endar það 3-1.“ „Mér fannst fyrsta markið bara vel spilað hjá FH-ingum og við vorum alveg í okkar teig og á okkar stöðum og við fengum góðar hreyfingar. Í öðru markinu var eini maðurinn sem þurfti að dekka inni í teig sem var ekki dekkaður og hann lagði boltann fyrir FH-ing sem setti hann nokkuð óhindrað inn í markið. Í þriðja markinu vorum við hátt uppi á vellinum og missum inn sendingu inn á miðjuna og einhvern veginn fengu þeir mark upp úr því. Bæði lið spiluðu af mikilli hörku og mátti ekki sjá á HK-ingum að þeir væru undir við lok seinni hálfleiks. „Við hefðum alveg getað gert margt betur og svona gerast hlutirnir og svona gerist kannski fyrir aðeins óreyndari leikmenn. Við erum með Valla inná og við erum með Örvar í bakverðinum og við þurftum að færa aðeins til í vörninni og þá má lítið út á bregða að þú færð mark í bakið.“ HK eru aðeins komin með tvö stig eftir fjórar umferðir og hafa ekki ennþá unnið leik á tímabilinu. „Ég hef engar áhyggjur, það eru fullt af leikjum eftir og við erum búnir að spila vel og ef við höldum áfram að spila vel þá munum við fá stig.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla HK Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira