„Ég hef engar áhyggjur“ Dagbjört Lena Sigurðardóttir skrifar 17. maí 2021 21:45 Úr baráttunni í Kórnum i kvöld. vísir/vilhelm „Munurinn á liðinunum var að FH nýttu færin sín og við ekki. Við fengum tækifæri í fyrri hálfleik til þess að komast 2-1 yfir með víti og Valli fær svo ágætis færi í byrjun seinni hálfleiks. Fyrir utan það áttu þeir öll sín þrjú færi sem þeir skoruðu úr. Að öðru leiti var þetta bara nokkuð jafn leikur úti á vellinum,“ sagði Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, eftir 3-1 tap gegn FH. HK-ingar fengu töluvert fleiri færi heldur en FH en þrátt fyrir það þá tókst heimamönnum ekki að skora úr færunum sem þeir fengu. „Það er alltaf uppleikið að byrja af krafti og við byrjum ekkert rólega, það er bara þannig. Frammistaðan var góð og ég hef lítið út á leikmenn eða aðra út á að setja og það lögðu sig allir fram. Það var lítið um færi á báða bóga en þeir nýttu og við ekki og þá endar það 3-1.“ „Mér fannst fyrsta markið bara vel spilað hjá FH-ingum og við vorum alveg í okkar teig og á okkar stöðum og við fengum góðar hreyfingar. Í öðru markinu var eini maðurinn sem þurfti að dekka inni í teig sem var ekki dekkaður og hann lagði boltann fyrir FH-ing sem setti hann nokkuð óhindrað inn í markið. Í þriðja markinu vorum við hátt uppi á vellinum og missum inn sendingu inn á miðjuna og einhvern veginn fengu þeir mark upp úr því. Bæði lið spiluðu af mikilli hörku og mátti ekki sjá á HK-ingum að þeir væru undir við lok seinni hálfleiks. „Við hefðum alveg getað gert margt betur og svona gerast hlutirnir og svona gerist kannski fyrir aðeins óreyndari leikmenn. Við erum með Valla inná og við erum með Örvar í bakverðinum og við þurftum að færa aðeins til í vörninni og þá má lítið út á bregða að þú færð mark í bakið.“ HK eru aðeins komin með tvö stig eftir fjórar umferðir og hafa ekki ennþá unnið leik á tímabilinu. „Ég hef engar áhyggjur, það eru fullt af leikjum eftir og við erum búnir að spila vel og ef við höldum áfram að spila vel þá munum við fá stig.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla HK Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
HK-ingar fengu töluvert fleiri færi heldur en FH en þrátt fyrir það þá tókst heimamönnum ekki að skora úr færunum sem þeir fengu. „Það er alltaf uppleikið að byrja af krafti og við byrjum ekkert rólega, það er bara þannig. Frammistaðan var góð og ég hef lítið út á leikmenn eða aðra út á að setja og það lögðu sig allir fram. Það var lítið um færi á báða bóga en þeir nýttu og við ekki og þá endar það 3-1.“ „Mér fannst fyrsta markið bara vel spilað hjá FH-ingum og við vorum alveg í okkar teig og á okkar stöðum og við fengum góðar hreyfingar. Í öðru markinu var eini maðurinn sem þurfti að dekka inni í teig sem var ekki dekkaður og hann lagði boltann fyrir FH-ing sem setti hann nokkuð óhindrað inn í markið. Í þriðja markinu vorum við hátt uppi á vellinum og missum inn sendingu inn á miðjuna og einhvern veginn fengu þeir mark upp úr því. Bæði lið spiluðu af mikilli hörku og mátti ekki sjá á HK-ingum að þeir væru undir við lok seinni hálfleiks. „Við hefðum alveg getað gert margt betur og svona gerast hlutirnir og svona gerist kannski fyrir aðeins óreyndari leikmenn. Við erum með Valla inná og við erum með Örvar í bakverðinum og við þurftum að færa aðeins til í vörninni og þá má lítið út á bregða að þú færð mark í bakið.“ HK eru aðeins komin með tvö stig eftir fjórar umferðir og hafa ekki ennþá unnið leik á tímabilinu. „Ég hef engar áhyggjur, það eru fullt af leikjum eftir og við erum búnir að spila vel og ef við höldum áfram að spila vel þá munum við fá stig.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla HK Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira