Pirruð Williams: Ég get ekki stjórnað guði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2021 15:30 Venus Williams var ekki sátt með vindinn og ekki sátt með dómarann. Getty/Oscar J. Barroso Það gekk lítið upp hjá tenniskonunni Venus Williams á móti í Parma og pirringur hennar kom út með sérstökum hætti. Venus Williams, sem er eldri systir Serenu, datt þarna út á móti hinni slóvakísku Önnu Karolinu Schmiedlovu. Venus tókst reyndar að vinna fyrstu lotuna þrátt fyrir að lenda 5-2 undir en Schmiedlova vann síðan næstu tvær lotur og tryggði sér sigurinn 5-7, 6-2 og 6-2. "I can't control God," tennis star Venus Williams said following time violation due to heavy winds. https://t.co/YgY5GCx4oG— CNN (@CNN) May 18, 2021 Hin fertuga Venus fékk dæmda á sig leiktöf þegar vindhviður voru eitthvað að trufla hana. Það sem hún sagði þá við dómarann komst í heimsfréttirnar. „Það sem ég er að segja við þig að vindurinn blæs og það er ekkert sem ég get gert við því,“ sagði Venus Williams. „Ég get ekki stjórnað guði, talaðu við hann,“ sagði Venus og benti einum fingri upp til himins. Þetta var í fjórða sinn í röð sem Venus tapar á móti Schmiedlovu en leikurinn tók tvo klukkutíma og 39 mínútur. Serena, systir Vensusar, vann á sama tíma ítalska táninginn Lisu Pigato 6-3 og 6-2. Pigato fæddist tveimur vikum áður en hin 39 ára gamla Williams vann sinn sjötta risatitil árið 2003. After taking the first set 7-5 despite being 5-2 down, 40-year-old @Venuseswilliams was losing her grip on the match when heavy winds forced her to take her time on serve, resulting in the time violation and a confrontation with the chair umpire.https://t.co/zS4ezUgDkI— Express Sports (@IExpressSports) May 18, 2021 Tennis Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Venus Williams, sem er eldri systir Serenu, datt þarna út á móti hinni slóvakísku Önnu Karolinu Schmiedlovu. Venus tókst reyndar að vinna fyrstu lotuna þrátt fyrir að lenda 5-2 undir en Schmiedlova vann síðan næstu tvær lotur og tryggði sér sigurinn 5-7, 6-2 og 6-2. "I can't control God," tennis star Venus Williams said following time violation due to heavy winds. https://t.co/YgY5GCx4oG— CNN (@CNN) May 18, 2021 Hin fertuga Venus fékk dæmda á sig leiktöf þegar vindhviður voru eitthvað að trufla hana. Það sem hún sagði þá við dómarann komst í heimsfréttirnar. „Það sem ég er að segja við þig að vindurinn blæs og það er ekkert sem ég get gert við því,“ sagði Venus Williams. „Ég get ekki stjórnað guði, talaðu við hann,“ sagði Venus og benti einum fingri upp til himins. Þetta var í fjórða sinn í röð sem Venus tapar á móti Schmiedlovu en leikurinn tók tvo klukkutíma og 39 mínútur. Serena, systir Vensusar, vann á sama tíma ítalska táninginn Lisu Pigato 6-3 og 6-2. Pigato fæddist tveimur vikum áður en hin 39 ára gamla Williams vann sinn sjötta risatitil árið 2003. After taking the first set 7-5 despite being 5-2 down, 40-year-old @Venuseswilliams was losing her grip on the match when heavy winds forced her to take her time on serve, resulting in the time violation and a confrontation with the chair umpire.https://t.co/zS4ezUgDkI— Express Sports (@IExpressSports) May 18, 2021
Tennis Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira