Sjö ákærð fyrir manndráp í máli Diego Maradona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2021 14:00 Diego Maradona var virtur og dáður út um allan heim. Hann átti hins vegar ótúlega ævi þar sem skiptust heldur betur á skin og skúrir. Getty/Samir Jana Sjö heilbrigðisstarfsmenn í Argentínu hafa verið ákærðir fyrir manndráp í máli Diego Maradona sem lést í nóvember síðastliðnum. Ákæran er upp á „simple homicide with eventual intent“ eins og það er orðað á ensku. Þeim er gefið að sök að hafa sýnt af sér mikla vanrækslu. Maradona var nýorðinn sextugur þegar hann lést þann 25. nóvember síðastliðinn en þá voru tvær vikur liðnar frá því hann gekkst undir skurðaðgerð á heila. Fjölskylda hans hélt því strax fram að eitthvað óeðlilegt hefði verið í gangi í aðdraganda þess að Maradona lést og hefur barist fyrir réttlæti í málinu. Seven medical professionals have been charged with "simple homicide with eventual intent" in the death of Diego Maradona. https://t.co/29oJyfqIKk— ESPN FC (@ESPNFC) May 20, 2021 Þau sjö sem hafa verið ákærð sæta farbanni. Meðal þeirra eru Leopoldo Luque, læknirinn sem framkvæmdi aðgerðina og geðlæknirinn Agustina Cosachov, sem sinnti Maradona eftir aðgerðina. Hin eru síðan tveir hjúkrunarfræðingar, umsjónarkona, læknir og sálfræðingur. Upptökum af samtölum milli lækna og fólks úr fylgdarhópi Maradona var lekið í fjölmiðla og þar leit út fyrir að Maradona hefði ekki fengið almennilegan umönnum í aðdraganda dauða hans. Seven to be charged with premeditated murder of Diego Maradona: report https://t.co/MzPXKj8Lxq pic.twitter.com/YLKXpYP5yI— New York Post (@nypost) May 20, 2021 Læknirinn Luque og geðlæknirinn Cosachov hafa haldið fram sakleysi sínu en þeir sem hafa rannsakað málið telja að þeir hafi sýnt mikið kæruleysi og afskiptaleysi í umönnun Maradona. Hin ákærðu verða kölluð fyrir dóminn þann 31. maí en þá hefjast vitnaleiðslur í málinu. Verði þau fundin sek eiga þau yfir höfði sér allt að 25 ára fangelsi. Andlát Diegos Maradona Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Sjá meira
Ákæran er upp á „simple homicide with eventual intent“ eins og það er orðað á ensku. Þeim er gefið að sök að hafa sýnt af sér mikla vanrækslu. Maradona var nýorðinn sextugur þegar hann lést þann 25. nóvember síðastliðinn en þá voru tvær vikur liðnar frá því hann gekkst undir skurðaðgerð á heila. Fjölskylda hans hélt því strax fram að eitthvað óeðlilegt hefði verið í gangi í aðdraganda þess að Maradona lést og hefur barist fyrir réttlæti í málinu. Seven medical professionals have been charged with "simple homicide with eventual intent" in the death of Diego Maradona. https://t.co/29oJyfqIKk— ESPN FC (@ESPNFC) May 20, 2021 Þau sjö sem hafa verið ákærð sæta farbanni. Meðal þeirra eru Leopoldo Luque, læknirinn sem framkvæmdi aðgerðina og geðlæknirinn Agustina Cosachov, sem sinnti Maradona eftir aðgerðina. Hin eru síðan tveir hjúkrunarfræðingar, umsjónarkona, læknir og sálfræðingur. Upptökum af samtölum milli lækna og fólks úr fylgdarhópi Maradona var lekið í fjölmiðla og þar leit út fyrir að Maradona hefði ekki fengið almennilegan umönnum í aðdraganda dauða hans. Seven to be charged with premeditated murder of Diego Maradona: report https://t.co/MzPXKj8Lxq pic.twitter.com/YLKXpYP5yI— New York Post (@nypost) May 20, 2021 Læknirinn Luque og geðlæknirinn Cosachov hafa haldið fram sakleysi sínu en þeir sem hafa rannsakað málið telja að þeir hafi sýnt mikið kæruleysi og afskiptaleysi í umönnun Maradona. Hin ákærðu verða kölluð fyrir dóminn þann 31. maí en þá hefjast vitnaleiðslur í málinu. Verði þau fundin sek eiga þau yfir höfði sér allt að 25 ára fangelsi.
Andlát Diegos Maradona Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Sjá meira