Dæmdir í fimm leikja bann fyrir að segja „pólska drasl“ og „fokking hommi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2021 07:00 Mynd tengist frétt ekki beint. Vísir/Daníel Þór Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur dæmt tvo leikmenn í fimm leikja bann vegna ummæla sem þeir létu falla um leikmenn í liði andstæðinganna. Ummælin fela í sér fyrirlitningu og niðurlægingu í orði, eins og segir í báðum úrskurðum. „Hafi ummæli leikmannsins, „Pólska drasl“ falið í sér fyrirlitningu og niðurlægingu í orði varðandi þjóðernisuppruna leikmanns andstæðinga. Vegna brotsins skal leikmaðurinn sæta leikbanni í 5 leiki í keppnum og banni frá Dalvíkurvelli á meðan bannið varir,“ segir á vef KSÍ þar sem greint var frá dómunum tveimur. „Leikmaðurinn var ekki á vegum FH er hann lék æfingaleik með Magna á Dalvíkurvelli og kom FH þar hvergi nærri. Eins og mál þetta er vaxið er það mat aga- og úrskurðarnefndar KSÍ að ekki séu fyrir hendi lagaskilyrði til þess að refsa knattspyrnudeild FH í málinu með fjársekt.“ „Telja verður að með því að leika undir merkjum knattspyrnudeildar Magna, hafi leikmaðurinn haft hlutverk á vegum Magna í tengslum við leikinn sem leikmaður,“ segir einnig í dómnum og þar með telur KSÍ að knattspyrnudeild Magna sé ábyrg fyrir ummælunum og hefur hún því verið sektuð um hundrað þúsund krónur. Úrskurðinn í heild sinni má finna hér. „Hafi ummæli leikmannsins; „fokking hommi“ falið í sér fyrirlitningu og niðurlægingu í orði með vísan til kynhneigðar leikmanns andstæðinga. Vegna brotsins skal leikmaðurinn sæta leikbanni í 5 leiki í öllum keppnum á vegum KSÍ og banni frá Domusnova-vellinum í Reykjavík á meðan bannið varir.“ „Telja verður að með því að leika undir merkjum knattspyrnudeildar UMFN, hafi leikmaðurinn haft hlutverk á vegum Njarðvíkur í tengslum við leikinn sem leikmaður. Auk þess sem hann er skráður leikmaður með keppnisleyfi hjá Njarðvík,“ og því hefur KSÍ ákveðið að sekta Njarðvík um hundrað þúsund krónur. Úrskurðinn í heild sinni má finna hér. Fótbolti KSÍ Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Ummælin fela í sér fyrirlitningu og niðurlægingu í orði, eins og segir í báðum úrskurðum. „Hafi ummæli leikmannsins, „Pólska drasl“ falið í sér fyrirlitningu og niðurlægingu í orði varðandi þjóðernisuppruna leikmanns andstæðinga. Vegna brotsins skal leikmaðurinn sæta leikbanni í 5 leiki í keppnum og banni frá Dalvíkurvelli á meðan bannið varir,“ segir á vef KSÍ þar sem greint var frá dómunum tveimur. „Leikmaðurinn var ekki á vegum FH er hann lék æfingaleik með Magna á Dalvíkurvelli og kom FH þar hvergi nærri. Eins og mál þetta er vaxið er það mat aga- og úrskurðarnefndar KSÍ að ekki séu fyrir hendi lagaskilyrði til þess að refsa knattspyrnudeild FH í málinu með fjársekt.“ „Telja verður að með því að leika undir merkjum knattspyrnudeildar Magna, hafi leikmaðurinn haft hlutverk á vegum Magna í tengslum við leikinn sem leikmaður,“ segir einnig í dómnum og þar með telur KSÍ að knattspyrnudeild Magna sé ábyrg fyrir ummælunum og hefur hún því verið sektuð um hundrað þúsund krónur. Úrskurðinn í heild sinni má finna hér. „Hafi ummæli leikmannsins; „fokking hommi“ falið í sér fyrirlitningu og niðurlægingu í orði með vísan til kynhneigðar leikmanns andstæðinga. Vegna brotsins skal leikmaðurinn sæta leikbanni í 5 leiki í öllum keppnum á vegum KSÍ og banni frá Domusnova-vellinum í Reykjavík á meðan bannið varir.“ „Telja verður að með því að leika undir merkjum knattspyrnudeildar UMFN, hafi leikmaðurinn haft hlutverk á vegum Njarðvíkur í tengslum við leikinn sem leikmaður. Auk þess sem hann er skráður leikmaður með keppnisleyfi hjá Njarðvík,“ og því hefur KSÍ ákveðið að sekta Njarðvík um hundrað þúsund krónur. Úrskurðinn í heild sinni má finna hér.
Fótbolti KSÍ Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira