Tuttugu maraþonhlauparar fórust í stormi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. maí 2021 11:15 Minnst 21 fórust í maraþonhlaupi í Gansu um helgina. AP/Fan Peishen Tuttugu og einn maraþonhlaupari fórst eftir að hafa lent í stormi í norðvesturhluta Kína. Hlaupararnir voru að hlaupa hundrað kílómetra últramaraþon í Gulársteinaskóginum í Gansu-héraðinu í gær. Miklir vindar, kuldi og rigning tóku við hlaupurunum í skóginum og tóku stjórnendur hlaupsins ákvörðun um að stöðva keppnina eftir að 172 hlauparar týndust á svæðinu. Björgunaraðgerðir tóku þá við en fjöldi hlauparanna ofkældist. Stjórnendur keppninnar segja að 151 keppendanna séu heilir á húfi en að átta þeirra hafi slasast. Meira en 1.200 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leitaraðgerðum í gær og í nótt.AP/Fan Peishen Hlaupið hófst klukkan 9 að morgni, að staðartíma í gær, og lögðu margir keppendanna af stað aðeins klæddir í stuttermabol og stuttbuxur. Keppendur sem lifðu storminn af segja að veðurspá hafi sýnt rok og rigningu en að svona miklar öfgar hafi aldrei verið í kortunum. Meira en 1.200 björgunarsveitarmenn tóku þátt í aðgerðum og drónar sem mæla hita voru notaðir til að finna keppendurna. Aðgerðir stóðu yfir í alla nótt en á þeim tíma lækkaði hitastig á svæðinu mikið sem gerði leitina erfiðari. Dauðsföllin hafa vakið mikla reiði í Kína og hafa margir Kínverjar lýst yfir reiði á samfélagsmiðlum. Reiðin beinist einna helst að stjórnvöldum í Gansu, vegna þess hve illa undirbúin þau voru. Kína Náttúruhamfarir Mest lesið Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fleiri fréttir Mótmælt í kjölfar dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Sjá meira
Miklir vindar, kuldi og rigning tóku við hlaupurunum í skóginum og tóku stjórnendur hlaupsins ákvörðun um að stöðva keppnina eftir að 172 hlauparar týndust á svæðinu. Björgunaraðgerðir tóku þá við en fjöldi hlauparanna ofkældist. Stjórnendur keppninnar segja að 151 keppendanna séu heilir á húfi en að átta þeirra hafi slasast. Meira en 1.200 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leitaraðgerðum í gær og í nótt.AP/Fan Peishen Hlaupið hófst klukkan 9 að morgni, að staðartíma í gær, og lögðu margir keppendanna af stað aðeins klæddir í stuttermabol og stuttbuxur. Keppendur sem lifðu storminn af segja að veðurspá hafi sýnt rok og rigningu en að svona miklar öfgar hafi aldrei verið í kortunum. Meira en 1.200 björgunarsveitarmenn tóku þátt í aðgerðum og drónar sem mæla hita voru notaðir til að finna keppendurna. Aðgerðir stóðu yfir í alla nótt en á þeim tíma lækkaði hitastig á svæðinu mikið sem gerði leitina erfiðari. Dauðsföllin hafa vakið mikla reiði í Kína og hafa margir Kínverjar lýst yfir reiði á samfélagsmiðlum. Reiðin beinist einna helst að stjórnvöldum í Gansu, vegna þess hve illa undirbúin þau voru.
Kína Náttúruhamfarir Mest lesið Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fleiri fréttir Mótmælt í kjölfar dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Sjá meira