Báðir birta þeir myndbönd á Instagram-síðu sinni og fór ekki á milli mála að þeir skemmtu sér konunglega.
Bloom er einn þekktasti leikari heims og Mark Burnett hefur framleitt gríðarlegt magn af vinsælum sjónvarpsþáttum eins og Survivor, The Voice, Shark Tank og fleiri þætti.
Hér að neðan má sjá myndböndin frá þeim félögum. Fréttablaðið greindi fyrst frá.