Fimm ára fangelsisdómur yfir Gunnari Jóhanni stendur Kjartan Kjartansson skrifar 27. maí 2021 22:41 Gunnar Jóhann Gunnarsson var dæmdur í þrettán ára fangelsi fyrir að hafa banað hálfbróður sínum í Mehamn í apríl 2019. Áfrýjunardómstóll mildaði þann dóm í fimm ár. Hæstiréttur Noregs vísaði frá áfrýjun saksóknara á dómi yfir Gunnari Jóhanni Gunnarssyni vegna drápsins á Gísla Þór Þórarinssyni hálfbróður hans í bænum Mehamn árið 2019. Það þýðir að fimm ára fangelsisdómur sem Gunnar hlaut stendur óraskaður. Áfrýjunardómstóll mildaði fangelsisdóm sem Gunnar hlaut á lægra dómstigi fyrir að verða hálfbróður sínum að bana úr þrettán árum í fimm. Saksóknari áfrýjaði þeirri niðurstöðu til Hæstaréttar í mars en Gunnar var látinn laus þar til niðurstaða hans lægi fyrir. Norski miðillinn iFinnmark segir að Hæstiréttur hafi hafnað því að taka áfrýjunina til meðferðar og því standi fimm ára refsidómurinn óhaggaður. Gunnar Jóhann hefur þegar setið í gæsluvarðhaldi í tvö ár og dregst sú vist frá dómnum sem hann hlaut. Það var í apríl 2019 sem Gunnar Jóhann læsti sig inni á heimili Gísla Þórs hálfbróður síns og beið eftir honum. Þegar Gísli kom heim kom til átaka sem lauk með því að tveimur skotum úr byssu Gunnars Jóhanns var hleypt af. Annað skotið fór í Gísla en hitt í stofuvegginn. Ástæða ágreiningsins var sú að Gísli Þór var farinn að slá sér upp með barnsmóður Gunnars Jóhanns. Gunnar Jóhann hefur frá upphafi haldið því fram að um slysaskot væri að ræða og að það hafi aldrei verið ásetningur hans að bana bróður sínum. Saksóknari ákærði hann fyrir manndráp. Manndráp í Mehamn Noregur Íslendingar erlendis Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Áfrýjunardómstóll mildaði fangelsisdóm sem Gunnar hlaut á lægra dómstigi fyrir að verða hálfbróður sínum að bana úr þrettán árum í fimm. Saksóknari áfrýjaði þeirri niðurstöðu til Hæstaréttar í mars en Gunnar var látinn laus þar til niðurstaða hans lægi fyrir. Norski miðillinn iFinnmark segir að Hæstiréttur hafi hafnað því að taka áfrýjunina til meðferðar og því standi fimm ára refsidómurinn óhaggaður. Gunnar Jóhann hefur þegar setið í gæsluvarðhaldi í tvö ár og dregst sú vist frá dómnum sem hann hlaut. Það var í apríl 2019 sem Gunnar Jóhann læsti sig inni á heimili Gísla Þórs hálfbróður síns og beið eftir honum. Þegar Gísli kom heim kom til átaka sem lauk með því að tveimur skotum úr byssu Gunnars Jóhanns var hleypt af. Annað skotið fór í Gísla en hitt í stofuvegginn. Ástæða ágreiningsins var sú að Gísli Þór var farinn að slá sér upp með barnsmóður Gunnars Jóhanns. Gunnar Jóhann hefur frá upphafi haldið því fram að um slysaskot væri að ræða og að það hafi aldrei verið ásetningur hans að bana bróður sínum. Saksóknari ákærði hann fyrir manndráp.
Manndráp í Mehamn Noregur Íslendingar erlendis Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira