Bein útsending: Nýsköpun í mannvirkjagerð Eiður Þór Árnason skrifar 28. maí 2021 09:10 Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, Samtök iðnaðarins, Byggingavettvangurinn og Verkís bjóða til opinnar málstofu í samstarfi við Nýsköpunarvikuna klukkan 9. Þar verður nýtt skipulag á rannsóknar- og nýsköpunarumhverfi byggingariðnaðarins kynnt auk þess sem fulltrúar úr allri virðiskeðju mannvirkjagerðar segja reynslusögur um nýsköpun innan byggingariðnaðarins. Reynt verður að svara því hvaða nýsköpun er þar að finna, hvað hefur gengið vel og hvað má betur fara. Fylgjast má með málstofunni í spilaranum hér fyrir neðan. „Nýsköpun á sér stað á öllum stigum mannvirkjageirans, hvort sem það er við þróun byggingarefna, hönnun mannvirkja, fjármögnun þeirra, framkvæmdir eða rekstur, á stjórnsýslustigi eða við rannsóknir og nám. Gerð verður tilraun til að hrekja hina lífseigu mýtu um að byggingargeirinn sé íhaldssamasti bransinn á Íslandi,“ segir í lýsingu skipuleggjenda. Dagskrá málstofunnar - Sandra Hlíf Ocares, verkefnastjóri Byggingavettvangsins: Vinna við nýtt skipulag á rannsóknum og nýsköpun í byggingariðnaði. - Wassim Mansour, framkvæmdastjóri gæða- og sölumála hjá Steypustöðinni: Smart testing and artificial intelligence in concrete construction. - Sigurður Guðjónsson, forstöðumaður byggingardeildar hjá Límtré Vírnet: Íslenskt timbur í framleiðslu á límtrésbitum. - Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri JÁVERK: Nýsköpun í byggingariðnaði með áherslu á umhverfismál. - Davíð Friðgeirsson, BIM ráðgjafi hjá Verkís: Tæknibylting í hönnun mannvirkja. - Helga Guðrún Vilmundardóttir, arkitekt hjá Stáss arkitektum: Nýsköpun–nýhugsun–endurhugsun–umhugsun. Íris Þórarinsdóttir, umhverfisstjóri Þróunarsviðs hjá Reitum: Nýsköpun í uppbyggingu atvinnusvæðis. - Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins: Fjórir nýsköpunarvísar í framkvæmdum FSR. - Þormóður Sveinsson, skipulagsfulltrúi Hafnarfjarðar: Önnur nálgun í skipulagsmálum. - Hera Grímsdóttir, forseti iðn- og tæknifræðideildar Háskólans í Reykjavík: Mikilvægt samtal atvinnulífs og háskóla um þróun í nýsköpun og menntamálum. - Gunnar Bjarni Viðarsson, vörustjóri íbúðalána hjá Arion banka: Græn fjármögnun á fasteignamarkaði. Fundarstjóri er Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs Samtaka iðnaðarins. Viðburðurinn verður haldinn í stóra fyrirlestrasalnum í Grósku hugmyndahúsi, Bjargargötu 1, í Vatnsmýri. Nýsköpun Húsnæðismál Mest lesið Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Sjá meira
Þar verður nýtt skipulag á rannsóknar- og nýsköpunarumhverfi byggingariðnaðarins kynnt auk þess sem fulltrúar úr allri virðiskeðju mannvirkjagerðar segja reynslusögur um nýsköpun innan byggingariðnaðarins. Reynt verður að svara því hvaða nýsköpun er þar að finna, hvað hefur gengið vel og hvað má betur fara. Fylgjast má með málstofunni í spilaranum hér fyrir neðan. „Nýsköpun á sér stað á öllum stigum mannvirkjageirans, hvort sem það er við þróun byggingarefna, hönnun mannvirkja, fjármögnun þeirra, framkvæmdir eða rekstur, á stjórnsýslustigi eða við rannsóknir og nám. Gerð verður tilraun til að hrekja hina lífseigu mýtu um að byggingargeirinn sé íhaldssamasti bransinn á Íslandi,“ segir í lýsingu skipuleggjenda. Dagskrá málstofunnar - Sandra Hlíf Ocares, verkefnastjóri Byggingavettvangsins: Vinna við nýtt skipulag á rannsóknum og nýsköpun í byggingariðnaði. - Wassim Mansour, framkvæmdastjóri gæða- og sölumála hjá Steypustöðinni: Smart testing and artificial intelligence in concrete construction. - Sigurður Guðjónsson, forstöðumaður byggingardeildar hjá Límtré Vírnet: Íslenskt timbur í framleiðslu á límtrésbitum. - Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri JÁVERK: Nýsköpun í byggingariðnaði með áherslu á umhverfismál. - Davíð Friðgeirsson, BIM ráðgjafi hjá Verkís: Tæknibylting í hönnun mannvirkja. - Helga Guðrún Vilmundardóttir, arkitekt hjá Stáss arkitektum: Nýsköpun–nýhugsun–endurhugsun–umhugsun. Íris Þórarinsdóttir, umhverfisstjóri Þróunarsviðs hjá Reitum: Nýsköpun í uppbyggingu atvinnusvæðis. - Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins: Fjórir nýsköpunarvísar í framkvæmdum FSR. - Þormóður Sveinsson, skipulagsfulltrúi Hafnarfjarðar: Önnur nálgun í skipulagsmálum. - Hera Grímsdóttir, forseti iðn- og tæknifræðideildar Háskólans í Reykjavík: Mikilvægt samtal atvinnulífs og háskóla um þróun í nýsköpun og menntamálum. - Gunnar Bjarni Viðarsson, vörustjóri íbúðalána hjá Arion banka: Græn fjármögnun á fasteignamarkaði. Fundarstjóri er Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs Samtaka iðnaðarins. Viðburðurinn verður haldinn í stóra fyrirlestrasalnum í Grósku hugmyndahúsi, Bjargargötu 1, í Vatnsmýri.
Nýsköpun Húsnæðismál Mest lesið Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Sjá meira