Ofurmamman komin inn á heimsleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2021 08:31 Kara Saunders sést hér efst á verðlaunapallinum með Scottie sína með sér. Instagram/@torianpro Kara Saunders vann Torian Pro undanúrslitamótið í Ástralíu með sannfærandi hætti um helgina og tryggði sér með því sæti á heimsleikunum í CrossFit í ár. Kara Saunders er í frábæru formi en dóttir hennar Scottie hélt upp á tveggja ára afmælið sitt á dögunum. Kara hefur með endurkomu sína í þessa mjög svo krefjandi íþrótta verið mjög öflug fyrirmynd fyrir íþróttamömmur út um allan heim. Það er var heldur ekki eins og Kara sé rétt að skríða inn á heimsleikana því hún vann glæsilegan sigur þar sem hún fékk 94 stigum meira en sú sem endaði í öðru sæti. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Þetta mót í Brisbane í Ástralíu skilaði þremur efstu þátttökurétti á heimsleikunum en þær Laura Clifton og Ellie Turner komust þangað líka. Hjá körlunum tryggðu þeir Royce Dunne, Jay Crouch og Bayden Brown sér þátttökurétt á heimsmeistaramóti CrossFit íþróttarinnar í júlílok. Kara fékk alls 660 stig á Torian Pro mótinu og endaði ekki neðar en sjötta sæti í neinni grein. Hún vann alls þrjár greinar. Það er ljóst að Kara er ekki aðeins komin á heimsleikana heldur fer hún þangað til að gera eitthvað. „Svo stoltur af þessari ofurmömmu. Við erum svo þakklát fyrir allt sem þú gerir. Þú varst búin að vinna fyrir þessum sigri. Þakka þér fyrir að vera hin eina sanna fyrirmynd fyrir litlu stelpuna okkar. Við elskum þig,“ skrifaði eiginmaðurinn Matthew Saunders á Instagram. Við Íslendingar bindum nú vonir við það að okkar ofurmamma, Anníe Mist Þórisdóttir, takist einnig að tryggja sér þátttökurétt á heimsleikunum. Freyja Mist, dóttir Anníe Mistar er samt rúmum fjórtán mánuðum yngri en Scottie Saunders. View this post on Instagram A post shared by Matt Saunders (@mattsaund0) CrossFit Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Sjá meira
Kara Saunders er í frábæru formi en dóttir hennar Scottie hélt upp á tveggja ára afmælið sitt á dögunum. Kara hefur með endurkomu sína í þessa mjög svo krefjandi íþrótta verið mjög öflug fyrirmynd fyrir íþróttamömmur út um allan heim. Það er var heldur ekki eins og Kara sé rétt að skríða inn á heimsleikana því hún vann glæsilegan sigur þar sem hún fékk 94 stigum meira en sú sem endaði í öðru sæti. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Þetta mót í Brisbane í Ástralíu skilaði þremur efstu þátttökurétti á heimsleikunum en þær Laura Clifton og Ellie Turner komust þangað líka. Hjá körlunum tryggðu þeir Royce Dunne, Jay Crouch og Bayden Brown sér þátttökurétt á heimsmeistaramóti CrossFit íþróttarinnar í júlílok. Kara fékk alls 660 stig á Torian Pro mótinu og endaði ekki neðar en sjötta sæti í neinni grein. Hún vann alls þrjár greinar. Það er ljóst að Kara er ekki aðeins komin á heimsleikana heldur fer hún þangað til að gera eitthvað. „Svo stoltur af þessari ofurmömmu. Við erum svo þakklát fyrir allt sem þú gerir. Þú varst búin að vinna fyrir þessum sigri. Þakka þér fyrir að vera hin eina sanna fyrirmynd fyrir litlu stelpuna okkar. Við elskum þig,“ skrifaði eiginmaðurinn Matthew Saunders á Instagram. Við Íslendingar bindum nú vonir við það að okkar ofurmamma, Anníe Mist Þórisdóttir, takist einnig að tryggja sér þátttökurétt á heimsleikunum. Freyja Mist, dóttir Anníe Mistar er samt rúmum fjórtán mánuðum yngri en Scottie Saunders. View this post on Instagram A post shared by Matt Saunders (@mattsaund0)
CrossFit Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Sjá meira