Mjöll bar þremur sprelllifandi kálfum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. júní 2021 12:17 Þríkelfingarnir, sem komu í heiminn í gær á bænum Miðskógi í Dalabyggð, tvö naut og kvíga. Aðsend Sá óvenjulegur atburður átti sér stað í gær að kýrin Mjöll á bænum Miðskógi í Dalabyggð bar þremur kálfum, tveimur nautum og einni kvígu. Þríkelfingnum og móður þeirra heilsast vel. Það er ekki á hverjum degi, sem kýr bera þremur kálfum, lang oftast er það bara einn, stundum bera þær tveimur en þremur, það er saga til næsta bæjar. Skúli Hreinn Guðbjörnsson og Guðrún Esther Jónsdóttir eru bændur á bænum en þau eru með 50 mjólkandi kýr, nokkrar kindur og hesta. Skúli Hreinn lýsir hér burðinum í gær. „Það var bara kú, sem fór að bera, það gekk nú ekki vel, kom bara hali. Við ákváðum að hringja í dýralækni, sem kom úr Stykkishólmi og þá fór hann að týna út kálfa og það endaði með því að hann dróg þrjá úr henni. Tvo, sem komu öfugir og einn sem kom rétt að. Við ætluðum bara ekki að trúa okkur eigin augum og héldum að dýralæknirinn væri að grínast í okkur þegar hann sótti þriðja kálfinn. Þetta er alveg með ólíkindum og að það hafi allir fæðst sprelllifandi,“ segir Skúli Hreinn. Guðrún Elsther með kálfana þrjá, sem komu í heiminn þriðjudaginn 1. júni um hádegisbil.Aðsend Kýrin sem gekk með kálfana þrjá heitir Mjöll og hún var að bera í annað skipti. Faðir kálfanna heitir Fellir frá Búrfelli í Svarfaðardal. En eru komin nöfn á þríkelfingana? „Já, já, annað nautið heitir Magnús og hitt Hlynur og kvígan heitir Huppa, þetta eru flott nöfn,“ segir Skúli Hreinn skellihlæjandi og stoltur af nýju kálfunum sínum í fjósinu. Guðrún Esther með Magnús, Hlyn og Huppu.Aðsend Það fer mjög vel um kálfana í fjósinu í Miðskógi.Aðsend Dalabyggð Landbúnaður Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Fleiri fréttir Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Sjá meira
Það er ekki á hverjum degi, sem kýr bera þremur kálfum, lang oftast er það bara einn, stundum bera þær tveimur en þremur, það er saga til næsta bæjar. Skúli Hreinn Guðbjörnsson og Guðrún Esther Jónsdóttir eru bændur á bænum en þau eru með 50 mjólkandi kýr, nokkrar kindur og hesta. Skúli Hreinn lýsir hér burðinum í gær. „Það var bara kú, sem fór að bera, það gekk nú ekki vel, kom bara hali. Við ákváðum að hringja í dýralækni, sem kom úr Stykkishólmi og þá fór hann að týna út kálfa og það endaði með því að hann dróg þrjá úr henni. Tvo, sem komu öfugir og einn sem kom rétt að. Við ætluðum bara ekki að trúa okkur eigin augum og héldum að dýralæknirinn væri að grínast í okkur þegar hann sótti þriðja kálfinn. Þetta er alveg með ólíkindum og að það hafi allir fæðst sprelllifandi,“ segir Skúli Hreinn. Guðrún Elsther með kálfana þrjá, sem komu í heiminn þriðjudaginn 1. júni um hádegisbil.Aðsend Kýrin sem gekk með kálfana þrjá heitir Mjöll og hún var að bera í annað skipti. Faðir kálfanna heitir Fellir frá Búrfelli í Svarfaðardal. En eru komin nöfn á þríkelfingana? „Já, já, annað nautið heitir Magnús og hitt Hlynur og kvígan heitir Huppa, þetta eru flott nöfn,“ segir Skúli Hreinn skellihlæjandi og stoltur af nýju kálfunum sínum í fjósinu. Guðrún Esther með Magnús, Hlyn og Huppu.Aðsend Það fer mjög vel um kálfana í fjósinu í Miðskógi.Aðsend
Dalabyggð Landbúnaður Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Fleiri fréttir Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Sjá meira