Alexander-Arnold missir af EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2021 17:35 Úr leik gærdagsins. EPA-EFE/Peter Powell Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Liverpool og einn af fjórum hægri bakvörðum sem Gareth Southgate valdi í enska landsliðið fyrir EM, mun ekki fara með Englandi á mótið vegna meiðsla. Mikil umræða skapaðist er Southgate, landsliðseinvaldur Englands, valdi Trent ekki í landsliðið í fyrstu leikjunum í undankeppni HM 2022 í mars síðastliðnum. Í kjölfarið bárust þær fregnir að hann yrði að öllum líkindum ekki í hópnum sem færi á EM en á endanum lét Southgate undan og valdi Trent, ásamt öðrum þremur hægri bakvörðum, í 26 manna hóp sinn. Í gærkvöld mættust England og Austurríki í vináttulandsleik sem var hluti af undirbúning liðanna fyrir EM sem hefst þann 11. júní. Alexander-Arnold var í byrjunarliði Englands en meiddist í leiknum sem England vann 1-0 þökk sé marki Bukayo Saka. Nú hefur komið í ljós að hann verður frá næstu vikurnar vegna meiðslanna. NEWS | England s Trent Alexander-Arnold ruled out of Euro 2020A medical assessment earlier in the day revealed that the #LFC defender had suffered a grade two quad tear during England s 1-0 friendly win over Austria... #EURO2020 #EnglandMore from @JamesPearceLFC— The Athletic UK (@TheAthleticUK) June 3, 2021 Alexander-Arnold ku vera með rifu í lærisvöðva og er ljóst að hann mun ekki ná sér af þeim meiðslum áður en mótið hefst. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Enski EM-hópurinn klár og Trent með eftir allt saman Gareth Southgate hefur tilkynnt hvaða 26 leikmenn hann ætlar að taka með sér á Evrópumótið sem hefst eftir tíu daga. 1. júní 2021 16:17 Segir að Southgate skilji Liverpool stjörnuna eftir heima Trent Alexander-Arnold verður ekki í enska landsliðshópnum í sumar ef marka má blaðamanninn James Olley hjá ESPN en James greindi frá þessu í gær. 1. júní 2021 07:01 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira
Mikil umræða skapaðist er Southgate, landsliðseinvaldur Englands, valdi Trent ekki í landsliðið í fyrstu leikjunum í undankeppni HM 2022 í mars síðastliðnum. Í kjölfarið bárust þær fregnir að hann yrði að öllum líkindum ekki í hópnum sem færi á EM en á endanum lét Southgate undan og valdi Trent, ásamt öðrum þremur hægri bakvörðum, í 26 manna hóp sinn. Í gærkvöld mættust England og Austurríki í vináttulandsleik sem var hluti af undirbúning liðanna fyrir EM sem hefst þann 11. júní. Alexander-Arnold var í byrjunarliði Englands en meiddist í leiknum sem England vann 1-0 þökk sé marki Bukayo Saka. Nú hefur komið í ljós að hann verður frá næstu vikurnar vegna meiðslanna. NEWS | England s Trent Alexander-Arnold ruled out of Euro 2020A medical assessment earlier in the day revealed that the #LFC defender had suffered a grade two quad tear during England s 1-0 friendly win over Austria... #EURO2020 #EnglandMore from @JamesPearceLFC— The Athletic UK (@TheAthleticUK) June 3, 2021 Alexander-Arnold ku vera með rifu í lærisvöðva og er ljóst að hann mun ekki ná sér af þeim meiðslum áður en mótið hefst. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Enski EM-hópurinn klár og Trent með eftir allt saman Gareth Southgate hefur tilkynnt hvaða 26 leikmenn hann ætlar að taka með sér á Evrópumótið sem hefst eftir tíu daga. 1. júní 2021 16:17 Segir að Southgate skilji Liverpool stjörnuna eftir heima Trent Alexander-Arnold verður ekki í enska landsliðshópnum í sumar ef marka má blaðamanninn James Olley hjá ESPN en James greindi frá þessu í gær. 1. júní 2021 07:01 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira
Enski EM-hópurinn klár og Trent með eftir allt saman Gareth Southgate hefur tilkynnt hvaða 26 leikmenn hann ætlar að taka með sér á Evrópumótið sem hefst eftir tíu daga. 1. júní 2021 16:17
Segir að Southgate skilji Liverpool stjörnuna eftir heima Trent Alexander-Arnold verður ekki í enska landsliðshópnum í sumar ef marka má blaðamanninn James Olley hjá ESPN en James greindi frá þessu í gær. 1. júní 2021 07:01