Alexander-Arnold missir af EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2021 17:35 Úr leik gærdagsins. EPA-EFE/Peter Powell Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Liverpool og einn af fjórum hægri bakvörðum sem Gareth Southgate valdi í enska landsliðið fyrir EM, mun ekki fara með Englandi á mótið vegna meiðsla. Mikil umræða skapaðist er Southgate, landsliðseinvaldur Englands, valdi Trent ekki í landsliðið í fyrstu leikjunum í undankeppni HM 2022 í mars síðastliðnum. Í kjölfarið bárust þær fregnir að hann yrði að öllum líkindum ekki í hópnum sem færi á EM en á endanum lét Southgate undan og valdi Trent, ásamt öðrum þremur hægri bakvörðum, í 26 manna hóp sinn. Í gærkvöld mættust England og Austurríki í vináttulandsleik sem var hluti af undirbúning liðanna fyrir EM sem hefst þann 11. júní. Alexander-Arnold var í byrjunarliði Englands en meiddist í leiknum sem England vann 1-0 þökk sé marki Bukayo Saka. Nú hefur komið í ljós að hann verður frá næstu vikurnar vegna meiðslanna. NEWS | England s Trent Alexander-Arnold ruled out of Euro 2020A medical assessment earlier in the day revealed that the #LFC defender had suffered a grade two quad tear during England s 1-0 friendly win over Austria... #EURO2020 #EnglandMore from @JamesPearceLFC— The Athletic UK (@TheAthleticUK) June 3, 2021 Alexander-Arnold ku vera með rifu í lærisvöðva og er ljóst að hann mun ekki ná sér af þeim meiðslum áður en mótið hefst. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Enski EM-hópurinn klár og Trent með eftir allt saman Gareth Southgate hefur tilkynnt hvaða 26 leikmenn hann ætlar að taka með sér á Evrópumótið sem hefst eftir tíu daga. 1. júní 2021 16:17 Segir að Southgate skilji Liverpool stjörnuna eftir heima Trent Alexander-Arnold verður ekki í enska landsliðshópnum í sumar ef marka má blaðamanninn James Olley hjá ESPN en James greindi frá þessu í gær. 1. júní 2021 07:01 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Mikil umræða skapaðist er Southgate, landsliðseinvaldur Englands, valdi Trent ekki í landsliðið í fyrstu leikjunum í undankeppni HM 2022 í mars síðastliðnum. Í kjölfarið bárust þær fregnir að hann yrði að öllum líkindum ekki í hópnum sem færi á EM en á endanum lét Southgate undan og valdi Trent, ásamt öðrum þremur hægri bakvörðum, í 26 manna hóp sinn. Í gærkvöld mættust England og Austurríki í vináttulandsleik sem var hluti af undirbúning liðanna fyrir EM sem hefst þann 11. júní. Alexander-Arnold var í byrjunarliði Englands en meiddist í leiknum sem England vann 1-0 þökk sé marki Bukayo Saka. Nú hefur komið í ljós að hann verður frá næstu vikurnar vegna meiðslanna. NEWS | England s Trent Alexander-Arnold ruled out of Euro 2020A medical assessment earlier in the day revealed that the #LFC defender had suffered a grade two quad tear during England s 1-0 friendly win over Austria... #EURO2020 #EnglandMore from @JamesPearceLFC— The Athletic UK (@TheAthleticUK) June 3, 2021 Alexander-Arnold ku vera með rifu í lærisvöðva og er ljóst að hann mun ekki ná sér af þeim meiðslum áður en mótið hefst. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Enski EM-hópurinn klár og Trent með eftir allt saman Gareth Southgate hefur tilkynnt hvaða 26 leikmenn hann ætlar að taka með sér á Evrópumótið sem hefst eftir tíu daga. 1. júní 2021 16:17 Segir að Southgate skilji Liverpool stjörnuna eftir heima Trent Alexander-Arnold verður ekki í enska landsliðshópnum í sumar ef marka má blaðamanninn James Olley hjá ESPN en James greindi frá þessu í gær. 1. júní 2021 07:01 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Enski EM-hópurinn klár og Trent með eftir allt saman Gareth Southgate hefur tilkynnt hvaða 26 leikmenn hann ætlar að taka með sér á Evrópumótið sem hefst eftir tíu daga. 1. júní 2021 16:17
Segir að Southgate skilji Liverpool stjörnuna eftir heima Trent Alexander-Arnold verður ekki í enska landsliðshópnum í sumar ef marka má blaðamanninn James Olley hjá ESPN en James greindi frá þessu í gær. 1. júní 2021 07:01