Við fórum illa með landsliðskonur Blika í dag Andri Már Eggertsson skrifar 5. júní 2021 16:25 Gunnar var í skýjunum með fyrsta sigur Keflavíkur Vísir/Vilhelm Keflavík landaði sínum fyrsta sigri á Íslandsmótinu í ár gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks. Keflavík spilaði frábæran leik sem endaði með 1-3 útisigri.Gunnar Magnús Jónsson þjálfari Keflavíkur var í skýjunum með sigurinn. „Það er varla hægt að koma því í orð hvernig mér líður eftir leikinn. Þetta var sætur sigur, við höfum verið að leita eftir fyrsta sigrinum sumir hafa kallað okkur vælukjóa en við unnum vel fyrir sigrinum í dag," sagði Gunnar himinnlifandi eftir leik. Gunnar var mjög ángæður með hvernig hans stelpur fylgdu skipulaginu sem búið var að leggja upp með fyrir leik. „Við vorum með gott varnarskipulag, við spiluðum með tvær þéttar línur og treystum á skyndisóknir sem við gerðum vel. Landsliðskonur Blika áttu síðan í miklum vandræðum með Aerial framherjan okkar." „Vörnin mín var frábær í dag þá sérstaklega Kristrún Ýr Holm sem fór afar illa með landsliðskanntmenn Blika sem skiptu reglulega um kannt en Kristrún tók þær hreinlega í bakaríð." Blikakonur komu með margar fyrirgjafir inn í teig Keflavíkur sem Gunnar Magnús var afar sáttur með hvernig hans konur leystu úr því. Aerial Chavarin framherji Keflavíkur gerði tvö mörk í kvöld og voru varnarmenn Blika í miklum vandræðum með hana. „Hún er mjög góður leikmaður. Þetta er vaxandi leikmaður sem á bara eftir að vera betri." Gunnar var ekki með sögu kvennaliðs Keflavíkur alveg á hreinu en tók undir að þetta var einn allra merkilegasti sigur kvennalið Keflavíkur gegnum tíðina. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Íslenski boltinn Keflavík ÍF Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Sjá meira
„Það er varla hægt að koma því í orð hvernig mér líður eftir leikinn. Þetta var sætur sigur, við höfum verið að leita eftir fyrsta sigrinum sumir hafa kallað okkur vælukjóa en við unnum vel fyrir sigrinum í dag," sagði Gunnar himinnlifandi eftir leik. Gunnar var mjög ángæður með hvernig hans stelpur fylgdu skipulaginu sem búið var að leggja upp með fyrir leik. „Við vorum með gott varnarskipulag, við spiluðum með tvær þéttar línur og treystum á skyndisóknir sem við gerðum vel. Landsliðskonur Blika áttu síðan í miklum vandræðum með Aerial framherjan okkar." „Vörnin mín var frábær í dag þá sérstaklega Kristrún Ýr Holm sem fór afar illa með landsliðskanntmenn Blika sem skiptu reglulega um kannt en Kristrún tók þær hreinlega í bakaríð." Blikakonur komu með margar fyrirgjafir inn í teig Keflavíkur sem Gunnar Magnús var afar sáttur með hvernig hans konur leystu úr því. Aerial Chavarin framherji Keflavíkur gerði tvö mörk í kvöld og voru varnarmenn Blika í miklum vandræðum með hana. „Hún er mjög góður leikmaður. Þetta er vaxandi leikmaður sem á bara eftir að vera betri." Gunnar var ekki með sögu kvennaliðs Keflavíkur alveg á hreinu en tók undir að þetta var einn allra merkilegasti sigur kvennalið Keflavíkur gegnum tíðina. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Íslenski boltinn Keflavík ÍF Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Sjá meira